Aðrar íþróttir

Fréttamynd

Fanney setti nýtt Íslandsmet í bekkpressu

Evrópumeistarinn Fanney Hauksdóttir úr Gróttu setti nýtt Íslandsmet í dag þegar hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í klassískri bekkpressu í íþróttahúsi Kennaraháskólans.

Sport
Fréttamynd

Fanney heimsmeistari mun keppa á heimavelli um helgina

Gróttukonan Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari unglinga í bekkpressu 2015 og Evrópumeistari í bekkpressu 2015, verður meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í klassískri bekkpressu sem fer fram um helgina íþróttahúsi kennaraháskólans við Háteigsveg.

Sport
Fréttamynd

Sjáðu einvígi íslensku ofurkvennanna | Myndband

Íslensku krossfitkonurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu magnaða keppni um titilinn hraustasta kona heims í Bandaríkjunum síðasta sumar og á dögunum áttust þær við í fyrsta skiptið síðan þá.

Sport
Fréttamynd

Þetta er alls ekki strákaíþrótt

Síðustu tvær helgar hafa verið frábærar fyrir karatekonuna og Blikann Svönu Kötlu Þorsteinsdóttur því hún fylgdi eftir tvöföldum Íslandsmeistaratitli í kata með gulli og silfri á sterku móti í Svíþjóðþ

Sport
Fréttamynd

Elías og Svana Katla vörðu Íslandsmeistaratitla sína

Elías Snorrason úr KFR og Svana Katla Þorsteinsdóttir úr Breiðabliki urðu í gær Íslandsmeistarar í kata fullorðinna í karate en Íslandsmeistaramótið fór fram í íþróttahúsi Hagaskóla í umsjón karatefélagsins Þórshamars.

Sport