Glamour Fegurð

Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli
Hár og förðun var með fjölbreyttu móti á Met Gala í gærkvöldi.

Fyrir hvern förðum við okkur?
Af hverju erum við að maka einhverju framan í okkur á hverjum degi? Gerum við það fyrir okkur sjálf eða einhvern annan? Glamour skoðaði förðunarsöguna sem á sér djúpar rætur og líffræðilegar ástæður.

Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar
KYNNING: Neostrata Skin Active línan er fyrir alla þá sem vilja sporna við merkjum öldrunar.

Málum augun rauð
Heitasti augnskuggaliturinn árið 2017 er rauður.

Kristen Wiig er algjört kamelljón
Heba Þórisdóttir sá um að sminka leikkonuna Kristen Wiig fyrir Golden Globe.

Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe
Uppáhalds farðanir Glamour frá Golden Globe.

Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain
Guerlain er í hópi elstu lúxussnyrtivörumerkja heims og spannar saga fyrirtækisins næstum tvö hundruð ár.

Ilmpartý hjá Andreu Maack
Ilmvatnsunnendur fögnuðu endurkomu ilmsins Craft eftir Andreu Maack.

"Ekki séns að hún sé ómáluð“
Kim Kardashian var sögð hafa mætt ómáluð á tískuvikuna í París en sérfræðingar segja það af og frá.

Kom sjálfri sér mest á óvart
Birna Magg er einn af NYX sérfræðingum landsins og lenti í topp 5 í alþjóðlegri förðunarkeppni á þeirra vegum

NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi
Förðunarvörumerkið NYX er rísandi stjarna í förðunarheiminum og opnar á Íslandi 1.október.

Vegan vörur í hárið
Sænska hárvörulínan Maria Nila er að slá í gegn.

"Ég vil ekki hylja mig lengur“
Söngkonan fræga vakti athygli ómáluð á MTV hátíðinni um helgina og sitt sýnist hverjum.


Dolly Parton syngur um augnförðun Adele
Kántrísöngkonan vinsæla er mikill aðdáandi Adele.

Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna
Fyrirsætan og leikkonan unga auglýsir frægasta ilmvatn í heimi.

Lífvirkni og hreinleiki
Íslenska snyrtivörumerkið Taramar tengir saman náttúru og vísindi í húðvörulínu sem endurvekur og bætir húðina.

Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur
Glamour leitar til lesenda við val á vinsælustu snyrtivörum ársins

Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið
Glamour tók saman einfaldar leiðbeiningar um hvernig á að skipuleggja snyrtibudduna fyrir ferðalögin framundan.

Dekraðu við húðina í sumarfríinu
Glamour gefur lesendum sínum 20 prósent afslátt af Bliss vörum í öllum verslunum Hagkaupa á morgun!