Glamour

Ilmpartý hjá Andreu Maack

Ritstjórn skrifar
Stílistinn Ellen Lofts og Andrea Maack í partýinu.
Stílistinn Ellen Lofts og Andrea Maack í partýinu.

Jólin er tími ilmvatna og margir nýjir ilmir bætast við flóruna á þessum tíma árs. Íslenski ilmvatnsframleiðandinn og hönnuðurinn Andrea Maack er flsetum kunn en hún blés til partýs á föstudaginn var í Madison Ilmhús til að fagna endurkomu Craft ilmsins

Fjölmargir lögðu leið sína til að fagna með Andreu og var kósý stemming í miðbænum. Ilmvatnið er fyrir bæði kynin og er í einstaklega fallegum umbúðum sem má segja að er hálfgert stáss á baðherbergi eða á snyrtiborðinu. 

Ljósmyndarinn Gísli Sverrisson smellti þessum myndum á föstudaginn. 

Nýja ilmvatnið - CRAFT -


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.