Lærðu að farða þig eins og Adele Ritstjórn skrifar 12. apríl 2016 12:30 Förðunarmeistari Adele, Michael Ashton, hefur gert myndband sem sýnir hvernig á að gera förðunina sem Adele er alltaf með. Ashton var gestur á Youtube síðu förðunarmeistarans Lisu Eldridge, sem er einnig listrænn stjórnandi hjá Lancôme, og þar sýndi hann skref fyrir skref hvernig hann gerir þykkan eyeliner og þétt og mikil augnhár, sem söngkonan er þekkt fyrir. Hann notar mikið af sömu vörum og hann notar á söngkonuna og er áhugavert að fylgjast með honum, og þá sérstaklega hvernig á að gera hinn fullkomna eyeliner. Sjón er sögu ríkari. Glamour Fegurð Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour
Förðunarmeistari Adele, Michael Ashton, hefur gert myndband sem sýnir hvernig á að gera förðunina sem Adele er alltaf með. Ashton var gestur á Youtube síðu förðunarmeistarans Lisu Eldridge, sem er einnig listrænn stjórnandi hjá Lancôme, og þar sýndi hann skref fyrir skref hvernig hann gerir þykkan eyeliner og þétt og mikil augnhár, sem söngkonan er þekkt fyrir. Hann notar mikið af sömu vörum og hann notar á söngkonuna og er áhugavert að fylgjast með honum, og þá sérstaklega hvernig á að gera hinn fullkomna eyeliner. Sjón er sögu ríkari.
Glamour Fegurð Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour