Cara nýtt andlit Rimmel Ritstjórn skrifar 13. apríl 2016 15:30 Cara Delevingne á MTV Movie Awards fyrir skemmstu. Glamour Fyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne er nýtt andlit og talskona breska snyrtivörumerkisins Rimmel. Cara sem tók sér frí frá fyrirsætustörfum í fyrra, mun nú bætast í hóp með Kate Moss, Georgia May Jagger, Rita Ora, Coco Rocha, Zooey Deschanel og Lily Cole en þær hafa allar setið fyrir hjá Rimmel. Hún segir það mikinn heiður að fá að vinna fyrir merkið, sem var eitt af þeim fyrstu sem hún notaði sem unglingur. Cara er hvað þekktust fyrir þykku augabrúnirnar sínar svo það kæmi ekki á óvart ef það yrði hennar sérgrein hjá fyrirtækinu. Það verður spennandi að fylgjast með og sjá auglýsingarnar með henni. Glamour Fegurð Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour
Fyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne er nýtt andlit og talskona breska snyrtivörumerkisins Rimmel. Cara sem tók sér frí frá fyrirsætustörfum í fyrra, mun nú bætast í hóp með Kate Moss, Georgia May Jagger, Rita Ora, Coco Rocha, Zooey Deschanel og Lily Cole en þær hafa allar setið fyrir hjá Rimmel. Hún segir það mikinn heiður að fá að vinna fyrir merkið, sem var eitt af þeim fyrstu sem hún notaði sem unglingur. Cara er hvað þekktust fyrir þykku augabrúnirnar sínar svo það kæmi ekki á óvart ef það yrði hennar sérgrein hjá fyrirtækinu. Það verður spennandi að fylgjast með og sjá auglýsingarnar með henni.
Glamour Fegurð Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour