Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour