Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour