Glamour

Eru Íslendingar með fallegustu húðina?

Ritstjórn skrifar
Stelpurnar á bakvið Feel Iceland
Stelpurnar á bakvið Feel Iceland Glamour/HildurErla

Íslenskar húðvörur hafa heldur sjaldan verið eins eftirsóknarverðar, bæði hér á landi og erlendis, enda þykja íslendingar hafa einstaklega fallega húð.

Fjöldi íslenskra húðvörumerkja eykst með hverju árinu, og virðist velgengni þeirra vera stigvaxandi, á meðan ekkert íslenskt förðunarvörumerki virðist ætla að slá í gegn.
 En hvað er það sem fær fólk til þess að stofna fyrirtæki og hefja framleiðslu á húðvörum? Er þetta gamall draumur eða gott viðskiptatækifæri? Hvað er það sem gerir húðvöru góða?

Í aprílblaði Glamour tókum við nokkra stofnendur íslensku húðvörumerkjanna tali og spurðum þau út í upphafið og ástríðuna á bakvið fyrirtækið.

Björn Örvar hjá BIOEffect


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.