Gametíví

Fuglaflensan mætir aftur til Gameverunnar
Gameveran fær Fuglaflensu aftur í heimsókn í kvöld. Saman ætla þau að rífa í lyklaborðin og spila leiki.

Babe Patrol leita að fyrsta sigrinum
Stelpunar í Babe Patrol leita enn að fyrsta sigrinum í Warzone. Það gæti gerst í kvöld en til þess þurfa þær að láta byssurnar tala.

Pub Quiz og FM með Stjórunum
Stjórarnir Hjálmar Örn og Óli Jóels verða í beinni útsendingu frá Arena Gaming í kvöld, þar sem þeir ætla að halda Pub Quiz um fótbolta og spila einvígi í Football Manager.

GameTíví spila með áhorfendum
Strákarnir í GameTíví ætla ða verja kvöldinu með áhorfendum. Þess vegna munu þeir spila leiki eins og GeoGuessr, Golf with your friends og Fall guys.

Daníel kíkir á Resident Evil 4
Þátturinn Spilaðu með Daníel Rósinkrans er á Twitchrás GameTíví í kvöld. Þá ætlar Daníel að spila nýju endurgerð hryllingsleiksins Resident Evil 4.

Stefnumótakvöld hjá Gameverunni
Það er stefnumótakvöld hjá Gameverunni Marín í kvöld. Hún tekur á móti Odinzki og ætla þau að spila leikinn ten dates.

Allir geta spilað Warzone með Babe Patrol
Stelpurnar í Babe Patrol ætla að opna einkavefþjón í kvöld og spila með áhorfendum. Hver sem er getur því stokkið í leik með stelpunum.

Lokaþáttur Stjórans: Geta enn haldið sér í efstu deild
Það er komið að lokaþætti Stjórans í kvöld. Þeir Hjálmar Örn og Óli berjast í bökkum en geta enn haldið sér í efstu deild, tæknilega séð.

Gameveran og vinir kíkja á Counter Strike
Marín í Gameverunni ætlar að kíkja Counter Strike GO í kvöld. Þá mun hún njóta aðstoðar vina sinna við að kíkja á hinn sí vinsæla leik.

Leitin að fyrsta sigrinum heldur áfram
Eru þetta fuglar eða flugvélar? Nei, þetta eru stelpurnar í Babe Patrol á leið til Al Mazrah þar sem þær leita enn að fyrsta sigrinum í Warzone.

Stjórinn: Reyna að komast úr fallsætum
Stjórnarnir hafa mikið verk að vinna í þætti kvöldsins. Þeir þurfa nauðsynlega að koma liðum sínum úr fallsætum og setja stefnuna á Evrópudeildarsæti.

Athyglisprestarnir taka Babes vaktina
Athyglisprestarnir ætla að taka vakt Babe Patrol í kvöld og stefna þeir á sigur í Warzone. Markmið strákanna er að sýna stelpunum hvernig á að gera þetta.

Stjórinn: Halda ótrauðir áfram eftir brottrekstur
Stjórarnir fengu báðir að kenna fyrir stígvélinu í síðasta þætti. Þrátt fyrir það eru þeir mættir aftur og staðráðnir í að halda liðum sínum í efstu deildinni.

Drungarleg skógarferð hjá GameTíví
Strákarnir í GameTíví ætla að láta reyna á taugarnar í drungalegri skógarferð í kvöld. Þeir ætla að kíkja á hryllingsleikinn Sons of the Forest og reyna að lifa af á eyðieyjum með stökkbreyttum mannætum.

Hryllileg skógarferð hjá Gameverunni
Marín í Gameverunni og Sigurjón munu þurfa að berjast fyrir lífinu í kvöld. Þau ætla að spila hryllingsleikinn Sons of the Forest, þar sem stökkbreyttar mannætur munu herja á þau.

Dói leiðir Babe Patrol til sigurs
Dói ætlar að koma stelpunum í Babe Patrol til aðstoðar í kvöld þar sem Högna og Eva eru í fríi. Hann ætlar að reyna að leiða Ölmu og Kamilu til sigurs.

Falldraugurinn kíkir í kaffi
Stjórarnir munu berjast hart í kvöld og meðal annars gegn hvorum öðrum. Þá fá þeir sjálfan „Falldrauginn“ í heimsókn.

Áhorfendum boðið í leik með GameTíví
Strákarnir í GameTíví ætla að bjóða áhorfendum tækifæri til að sigra þá í Warzone í kvöld. Settur verður upp einkavefþjónn þar sem áhorfendur geta skotið strákana.

Hænur og hestar í sófanum hjá Sandkassanum
Það er sófakvöld hjá strákunum í Sandkassanum í kvöld. Þeir ætla að taka því rólega og spila Ultimate Chicken Horse og aðra góða leiki.

Gameveran og Allifret snúa bökum saman
Marín í Gameverunni Allifret í heimsókn til sín í kvöld. Saman ætla þau að spila þrauta og flóttaleikinn We Were Here.

Vilt þú spila Warzone með Babe Patrol?
Stelpurnar í Babe Patrol ætla að spila einkaleik með áhorfendum í Warzone í kvöld. Því þurfa þær að safna liði en þeir sem hafa áhuga á að spila með þurfa að stilla inn á Twitch klukkan níu í kvöld.

Stjórinn: Barist á botninum
Baráttan á botninum í ensku Úrvalsdeildinni heldur áfram hjá Stjórunum í kvöld. Störf þeirra hanga á bláþræði og það er til mikils að vinna eða tapa.

GameTíví: Stefna á þrjá sigra í Warzone
Strákarnir í GameTíví ætla heldur betur að taka á honum stóra sínum í Warzone í kvöld. Þeir heita því að ná þremur sigrum gegn andstæðingum sínum.

Gameveran og fuglaflensa taka höndum saman
Marín í Gameverunni tekur á móti Adam, sem kallar sig „fuglaflensan“ á Twitch. Saman ætla þau að leysa þrautir og vinna saman í leiknum operation Tango.

Fagna nýju Warzone tímabili með keppni
Stelpurnar í Babe patrol ætla að kíkja á nýtt tímabil Warzone 2 í kvöld. GTil að fagna áfanganum ætla þær að keppa sín á milli.

Stjórinn: Berjast fyrir störfum sínum
Stjórarnir þurfa svo sannarlega að berjast fyrir störfum sínum eftir erfiða byrjun í úrvalsdeildinni. Útlit er fyrir að annar þeirra gæti verið rekinn í kvöld.

Gametíví heldur á dimmar slóðir
Strákarnir í GameTíví halda á dimmar slóðir í kvöld. Þeir ætla að spila hinn nýja hlutverkaleik Dark & Darker sem hefur notið nokkurra vinsælda að undanförnu.

Gameveran og Sandkassinn í Valorant
Gameveran og Sandkassinn sameina krafta sína í kvöld. Saman munu þau spila leikinn Valorant.

Eltast við fyrsta sigurinn í Warzone
Stelpurnar í Babe Patrol eiga enn eftir að ná sér í fyrsta sigurinn í Al Mazrah og er stefnan sett á hann í kvöld.

Stjóri mætir stjóra
Það er stórt kvöld hjá Stjórunum í kvöld. Þá mætast þeir í fyrsta sinn á þessu tímabili með lið sín Everton og Southampton og von á harðri baráttu.