Leikjavísir

Dói leiðir Babe Patrol til sigurs

Samúel Karl Ólason skrifar
Babe Dói FB

Dói ætlar að koma stelpunum í Babe Patrol til aðstoðar í kvöld þar sem Högna og Eva eru í fríi. Hann ætlar að reyna að leiða Ölmu og Kamilu til sigurs.

Út sending Babe Patrol hefst klukkan níu í kvöld og má fylgjast með henni á Twitchrás GameTíví, Stöð 2 eSport og hér að neðan.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×