Leikjavísir

Drungarleg skógarferð hjá GameTíví

Samúel Karl Ólason skrifar
GTV

Strákarnir í GameTíví ætla að láta reyna á taugarnar í drungalegri skógarferð í kvöld. Þeir ætla að kíkja á hryllingsleikinn Sons of the Forest og reyna að lifa af á eyðieyjum með stökkbreyttum mannætum.

Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.