Leikjavísir

Allir geta spilað Warzone með Babe Patrol

Samúel Karl Ólason skrifar
Babe Patrol

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að opna einkavefþjón í kvöld og spila með áhorfendum. Hver sem er getur því stokkið í leik með stelpunum.

Út sending Babe Patrol hefst klukkan níu í kvöld og má fylgjast með henni á Twitchrás GameTíví, Stöð 2 eSport og hér að neðan.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×