Fréttamynd

Queens fá konunga í heimsókn

Stelpurnar í Queens taka í kvöld á móti sínum fyrstu gestu. Það eru þeir Daníel Rósinkrans, Nintendo-sérfræðingur Íslands, og Dói dýfumeistari.

Leikjavísir
Fréttamynd

Queens spila A Way Out

Stelpurnar í Queens ætla að spila leikinn A Way Out í kvöld. Þá munu þær þurfa að snúa bökum saman til að sleppa úr fangelsi og komast undan yfirvöldum.

Leikjavísir
Fréttamynd

Sandkassinn: Vélmennin stjórna Svíþjóð

Það eru bölvuð vandræði í Svíþjóð. Árið er 1989 og vélmenni hafa tekið yfir landið og myrt flesta íbúa. Þetta er sögusvið Generation Zero, sem er til skoðunar í Sandkassa GameTíví í kvöld.

Leikjavísir
Fréttamynd

Yfirtakan: Steinoriz spilar Minecraft

Þorsteinn Jón Thorlacius, eða Steinoriz, mun taka yfir Twitrás GameTíví í kvöld og spila hinn vinsæla leik, Minecraft. Nokkrir aðrir spilarar munu ganga til liðs við hann og stefna þeir á að drepa enderdrekann svokallaða á nokkrum klukustundum.

Leikjavísir
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.