
Breimandi fjör í GameTíví í kvöld
Haldið gæludýrunum frá skjánum í kvöld, því Daníel Rósinkrans ætlar að spila kattarleikinn Stray í streymi GameTíví. Markmið Rósaer að reyna að klára leikinn krúttlega á innan við tveimur tímum.

Hinsegin streymi hjá ApocalypsticK
Meðlimir ApocalypsticK taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Þau verða í fullu drag-i og halda hinsegin streymi í tilefni hinsegin daga.

Helgaruppgjör hjá Rocket mob
Strákarnir í Rocket Mob ætla að gera upp helgina í streymi kvöldsins og auðvitað spila tölvuleiki.

Rocket Mob: Fara yfir helgina og spila Warzone
Strákarnir í Rocket Mob ætla að mæta í Arena í kvöld, fara yfir helgina og spila Call of Duty Warzone.

Lokaþáttur GameTíví fyrir sumarið
Í kvöld er lokaþáttur GameTíví fyrir sumarfrí og verður mikið um að vera hjá strákunum. Meðal annars ætla þeir að halda Pubquiz, spila Machines Arena og Golf.

Síðasti Sandkassinn fyrir sumarfrí
Strákarnir í Sandkaassanum ætla að sletta úr klaufunum í síðasta þætti vertíðarinnar í kvöld.

Heimilisleg kvöldstund hjá Gameverunni
Það verður heimilisleg stund hjá Gameverunni í kvöld. Hún ætlar að spila Sea of Thieves og Counter-Strike með góðum vinum.

Fjör og læti hjá Babe Patrol
Það verður mikið og margt um að vera hjá stelpunum í Babe Patrol í kvöld. Meðal annars munu þær spila Warzone og jafnvel taka Quiz eða tvö.

Queens fá Góa og Dóa í heimsókn
Þær Móna og Valla í Queens fá til sín góða gesti í kvöld. Það eru þeir Gói og Dói og saman ætla þau að skella sér í Fortnite.

Fara um víðan völl í GameTíví
Það verður mikið um að vera hjá strákunum í GameTíví í streymi kvöldsins. Þeir ætla að spila hina ýmsu leiki. Þeir gætu meðal annars skellt sér í formúluna, Warzone og jafnvel golf.

Súper sunnudagur á GameTíví rásinni
Það verður mikið um að vera í streymisheimum í kvöld. Strákarnir í Rocket Mob hefja leikinn á Twitch-rás GameTíví klukkan sjö.

Gameveran og Trúðalestin halda Counter-Strike veislu
Trúðalestin mætir til Gameverunnar í kvöld. Saman munu þau halda alvöru Counter-Strike veislu.

GameTíví: Babe Patrol sækja sigrana í Warzone
Stelpurnar í Babe Patrol ætla að kíkja í Warzone í kvöld.

Queens sækja til sigurs í Fortnite
Tvær drottningar í fallhlíf er þema kvöldsins hjá Queens þegar þær svífa niður í Fortnite og tæma klippur.

Quiz og allskonar hjá GameTíví í kvöld
Það verður mikið um að vera hjá strákunum í GameTíví. Meðal annars munu þeir halda hið geysivinsæla Sumar Quiz GameTíví.

Veisla hjá Rocket Mob og Sandkassanum
Strákarnir í Rocket Mob eru mættir aftur og ætla að láta til sín kveða í Arena.

Dói setur sig í spor Gameverunar
Hann Dói tekur vaktina fyrir Marínu Eydal eða Gameveruna í streymi kvöldisins. Í streyminu ætlar hann að spila nokkra skotleiki og hafa gaman.

Babe Patrol skella sér í Counter Strike
Stelpurnar í Babe Patrol ætla að leggja leið sína í Arena í kvöld. Þar munu þær spila Counter Strike og streyma frá því.

Eru betri runnar í Warzone eða Fortnite?
Það verður sannkölluð Battle Royale veisla hjá GameTíví í kvöld. Þá munu strákarnir reyna að finna svarið við þeirri spurningu hvort runnarnir í Warzone að Fortnite séu betri til að fela í sig í.

Fortnite í Sandkassanum
Strákarnir í Sandkassanum ætla að skella sér í hinn gífurlega vinsæla leik, Fortnite, í kvöld. Þar munu þeir gera allt sem þeir geta til að sigra óvini sína og standa einir eftir.