Kjúklingur

Fréttamynd

Helgarmaturinn - Föstudagsmatur Freyju Sigurðardóttur

"Föstudagsmaturinn hjá okkur fjölskyldunni er oft kjúklingur og sætar kartöflur en kjúklingur er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Ég borða mikið af kjúklingi þegar ég er að búa mig undir fitnessmót. En þá fæ ég ekkert krydd eða sósur með,“ segir Freyja Sigurðardóttir þjálfari.

Matur
Fréttamynd

105 réttir úr stofu 105

Andrea Guðmundsdóttir og Margrét Þóra Þorláksdóttir úr mötuneyti LHÍ hafa gefið út matreiðslubók.

Matur
Fréttamynd

Laufléttir kjúklingaréttir

Tanya L. Williamsdóttir og Áslaug Ósk Hinriksdóttir eru meðal fjölmargra kvenna sem sendu okkur laufléttar kjúklingauppskriftir á Facebook síðu Lífsins.

Matur
Fréttamynd

Beggi og Pacas: Heitar mexíkóskar pönnukökur

Fjölhæfu hönnuðurnir úr Hæðinni Beggi og Pacas kunna margt annað en að hanna og skipuleggja húsnæði, þeir elda einnig dýrindis mat og eru svo sannarlega hugmyndaríkir þegar kemur að eldamennskunni. Hér má nálgast uppskriftir úr matreiðsluþætti þeirra þann 5. júni.

Matur
Fréttamynd

Beggi og Pacas: Döðlunammi og fylltur, úrbeinaður kjúklingur

Fjölhæfu hönnuðurnir úr Hæðinni Beggi og Pacas kunna margt annað en að hanna og skipuleggja húsnæði, þeir elda einnig dýrindis mat og eru svo sannarlega hugmyndaríkir þegar kemur að eldamennskunni. Hér má nálgast uppskriftir úr matreiðsluþætti þeirra þann 2. júni.

Matur
Fréttamynd

Kröftugur kjúklingaréttur Hjalta Úrsus

Við litum inn hjá einum sterkasta manni landsins og það var ekki við öðru að búast en að eldað væri fyrir okkur kröftugur og bragðsterkur matur að hætti húsbóndans. Hjalti Úrsus eldar fyrir okkur að þessu sinni indverskættaðan kjúklingarétt sem bragð er af, rétturinn er þó léttur í maga og fyrir mitti.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.