Nautakjöt

Fréttamynd

Tuddi með hvít­lauks- og eld­­pipar­­mæjó

Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það pönnusteikt nautalund með hvítlauks- og eldpiparmæjó, getur ekki klikkað!

Lífið
Fréttamynd

Helvítis kokkurinn: Nauta ribeye með röst kartöflum

Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega.

Lífið
Fréttamynd

Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr þriðja þætti

Í nýjasta þættinum af Jólaboð Evu eldaði Eva Laufey Kjaran hátíðarmat. Þar á meðal var Humar Risotto,  Beef Wellington, jólaís og fleira. Eva Laufey er með þættina Jólaboð Evu, alla sunnudaga fram að jólum. Hér má finna allar uppskriftirnar úr þriðja þætti af Jólaboð Evu.

Matur
Fréttamynd

Nauta Carpaccio með piparrótarsósu

Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran nauta Carpaccio og kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum.

Matur
Fréttamynd

Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur

„Chili Con Carne er einn af þessum réttum sem er fullkominn á haustin, vinnuframlagið er nánast ekki neitt en útkoman dásamleg,“ segir Eva Laufey Kjaran um þessa uppskrift.

Matur
Fréttamynd

Uppskrift: Beef Wellington

Jólamaturinn minn í öllu sinni veldi. Dúnmjúk og safarík nautalund með sveppafyllingu, vafin í hráskinku og pökkuð inn í gómsætt smjördeig.

Matur
Fréttamynd

Smábollur á bolludaginn

Bolludagur er í dag. Flestir hafa einhvers konar bollur á borðum, ekki bara rjómabollur heldur einnig kjöt- eða fiskbollur. Hægt er að gera margvíslegar útgáfur af bollum.

Lífið
Fréttamynd

Glæsilegir smáréttir Guðrúnar

Guðrún S. Magnúsdóttir er jólabarn og leggur mikið upp úr góðum mat um jólin. Hún á stóra fjölskyldu sem kemur saman um hátíðirnar og nýtur þessara góðu uppskrifta. Hér eru nokkrir frábærir vinsælir jólaréttir.

Jól
Fréttamynd

Nautalund að hætti Evu Laufeyjar

Í kvöld var lokaþáttur af Matargleði Evu og eldaði hún meðal annars þessa girnilegu nautalund með piparostasósu, hvítlaukskartöflum og ferskum aspas.

Matur
Fréttamynd

Sænskar kjötbollur með öllu tilheyrandi

Í síðasta þætti var sænsk matargerð í aðalhlutverki og útbjó ég meðal annars sænskar kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu, sultu og súrum agúrkum. Virkilega ljúffengt.

Matur