Spurningakeppni Nilla

Eini áhorfandinn í úrslitaþætti Nilla lét sig hverfa
Nilli lætur ekki slá sig út af laginu. Menntaskólinn við Hamrahlíð og Verzlunarskóli Íslands berjast um titilinn.

Verzlingar mættu á náttsloppum
Berjast við Kvennó um að komast í úrslit spurningakeppni Nilla.

Um hvað er texti lagsins Fjólublátt ljós við barinn?
Nilli spyr um umfjöllunarefni lagsins og enginn svarar rétt. Það er ekki skrýtið þar sem Nilli segir svarið vera „fermingarbróðir“ Eyjólfs Kristjánssonar söngvara.

Brynhildur messar yfir Verzló og FSu
Þriðji þáttur átta liða úrslita í spurningakeppni Nilla. Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona mætir með sjóðheita spurningu beint úr leikhúsinu.

„Í hvernig stöðu er karlinn og konan í kynlífi þegar myndaður er foss?“
Nilli lætur framhaldsskólanema roðna.

Sirrý slær framhaldsskólanema út af laginu
Fyrsti þáttur í átta liða úrslitum af Hvert í ósköpunum er svarið?

Franska kvenþjóðin myndi dást að mér
Átta liða úrslit í hinni spurningakeppni framhaldsskólanna, Hvert í ósköpunum er svarið?, hefjast með viðureign Flensborg og FB.

Sjáið þáttinn: Nilli fær blóðnasir
Níelsi Thibaud Girerd lendir í ýmsu í nýjasta þætti af Hvert í ósköpunum er svarið?

Klassískur trúboði, kanadíski hundurinn og ... þyrlan!?
Skemmtilegasta spurningakeppni landsins sem skartar spyrlinum Nilla heldur áfram.

Þekkir bæði Breiðholt og Akureyri eins og lófann á sér
Nilli heldur áfram að herja á framhaldsskóla landsins með spurningakeppnina sína.

„Ég ögra greinilega einhverjum sem hafa hugmyndir um klassískar ástarsögur"
Þórhildur Þorleifsdóttir gestur í Óperuhorni Nilla.

Þú manst að við fórum í sleik árið 2010?
Nilli er uppteknari af því að daðra við forseta nemendafélaganna en að stjórna spurningakeppninni sinni.

Nilla lýst ekkert á klipppingu inspector scholae
FÁ og MR keppa í spurningakeppni Nilla.

Herra Hnetusmjör pollrólegur í spurningakeppni
MK og Verzló etja kappi í þriðja þætti af Hvert í ósköpunum er svarið?

Kvennó og MS berjast um hylli Nilla
Ekki eru allir hrifnir af stjórnunarhæfileikum Nilla, að minnsta kosti ekki þeir sem lenda ekki í náðinni.

Hversu oft rúnkar þú þér á viku?
Ólíkindatólið Nilli etur saman sextán framhaldsskólum í þættinum Hvert í ósköpunum er svarið?

Nýr spurningaþáttur með Nilla fer í loftið á fimmtudag
Etur saman framhaldsskólanemum í óhefðbundinni keppni þar sem spurningarnar eru úr hinni skrýtnu veröld Nilla.