Kosningar 2014 Reykjanes

Fréttamynd

Vinstri græn gegn íslensku láglaunastefnunni

Munum að kjarasamningar sveitarfélaganna eru lágmarkssamningar, hverri bæjarstjórn er í sjálfsvald sett að hækka laun starfsmanna sinni. Málið snýst aðeins um forgangsröðun fjármuna – ekkert annað.

Skoðun
Fréttamynd

Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ

Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá.

Innlent
Fréttamynd

Rosa stuð í Reykjanesbæ

Tæplæga tvöhundruð konur á öllum aldri mættu á kvennakvöld hjá Samfylkingunni og óháðum í Reykjanesbæ á föstudagskvöldið.

Lífið
Fréttamynd

Svona er staðan!

Hér verður fjallað um skuldastöðu, atvinnuleysi, félagslega þætti, rekstur Reykjanesbæjar og fleira.

Skoðun
Fréttamynd

Nánir bræður berjast um Reykjanesbæ

Gunnar og Teitur Örlygssynir berjast hvor gegn öðrum í pólitíkinni í Reykjanesbæ. Þeir eru báðir í ellefta sæti á sínum lista, sem er gamla númer Teits í körfubolta. „Ég ákvað að stríða honum aðeins,“ segir Gunnar

Innlent
Fréttamynd

Hvernig er staðan?

Ég get alla vega orðað það þannig að ef þetta væri leikur í knattspyrnu þá væri Reykjanesbær að grúttapa.

Skoðun
Fréttamynd

Mest áhersla á fjármál og atvinnu

Fjárhagsstaða Reykjanesbæjar og mikið atvinnuleysi er oddvitum efst í huga í kosningabaráttunni. Könnun sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn gæti misst meirihlutann sem hann hefur haft í tólf ár. Þrjú ný framboð keppa um hylli kjósenda í Reykjanesbæ.

Innlent
Fréttamynd

Tekist á í bæjarstjórn Reykjanesbæjar

Meirihluti Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Reykjanesbæjar vilja spyrja íbúa samhliða sveitarstjórnarkosningum hvort þeir vilji bæta þjónustu heilsugæslunnar í bænum. MInnihlutinn telur spurninguna undarlega leiðandi.

Innlent