MMA

Fréttamynd

Conor að snúa aftur?

Conor McGregor birti athyglisvert tíst á Twitter-síðu sinni í nótt þar sem hann skrifaði einfaldlega daginn 14. desember og borgina Dublin.

Sport
Fréttamynd

Ávísun á fjör í Kanada í nótt

UFC er með bardagakvöld í Vancouver í Kanada í nótt. Þeir Donald Cerrone og Justin Gaethje mætast í aðalbardaga kvöldsins en það þarf ekki annað en að nefna þessa menn á nafn til að gera bardagaaðdáendur spennta.

Sport
Fréttamynd

Burns vill berjast við Gunnar

Það varð ljóst í gær að Brasilíumaðurinn Thiago Alves mun ekki berjast við Gunnar Nelson í lok mánaðar en landi hans, Gilbert Burns, er til í að bjarga málunum.

Sport
Fréttamynd

Yfirburðir hjá Khabib á UFC 242

UFC 242 fór fram í Abu Dhabi fyrr í kvöld. Khabib Nurmagomedov mætti Dustin Poirier í aðalbardaga kvöldsins og hafði Khabib mikla yfirburði í bardaganum.

Sport
Fréttamynd

Cyborg gerði risasamning við Bellator

Ein öflugasta bardagakona frá upphafi, Cris Cyborg, er farinn frá UFC en hún fékk risasamning við Bellator sem er í auknum mæli að keppa við UFC um bestu bardagakappana.

Sport
Fréttamynd

Till færir sig upp um þyngdarflokk

Dálæti Liverpool-borgar Darren Till hefur loksins ákveðið að færa sig upp um þyngdarflokk og er búinn að samþykkja svakalegan bardaga í millivigtinni.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.