Hjördís Svan

Dætur Hjördísar Svan segja tálmun jafngilda vernd
Þrjár dætur Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur, sem dæmd var í átján mánaða fangelsi fyrir að nema dæturnar á brott frá Danmörku árið 2013, hafa skilað umsögn við frumvarp þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem gera á refsivert að tálma umgengni við börn.

Milljón til Hjördísar Svan úr skúffu Hönnu Birnu
Notaði ráðstöfunarfé sitt sem innanríkisráðherra til að styrkja Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur í forræðisdeilu sinni.

Dætur Hjördísar verða ekki sendar til Danmerkur
Hæstiréttur hafnaði í dag beiðni Kims Grams Laursens, barnsföður Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur, um að fá þrjú börn sín afhent.

Hjördís Svan afplánar í íslensku fangelsi
Lögmaður Hjördísar segir hana vilja vera nær dætrum sínum á Íslandi og berjast fyrir því að þær verði ekki sendar úr landi til föður síns í Danmörku.

Hjördís áfrýjar ekki
Hjördís Svan Aðalheiðardóttir mun ekki áfrýja 18 mánaða fangelsisdómi danskra dómstóla vegna forræðisdeilu. Hún vill fá að afplána dóminn á Íslandi.

Ráðherra gaf loforð um vernd: „Hjördís fór með stelpurnar til Íslands því hún treysti orðum ráðherra“
Einn aðstandandi Hjördísar Svan segir innanríkisráðherra hafa lofað að börnin yrðu ekki send úr landi eins og nú stendur til.

Hjördís Svan dæmd í eins og hálfs árs fangelsi
Dómur var kveðinn upp í Horsens í dag. Ekki er vitað um áfrýjun enn.

Krefur Hjördísi um tvær milljónir í skaðabætur
Kim Laursen, barnsfaðir Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur, hefur farið fram á tvær milljónir í skaðabætur frá Hjördísi eftir áralanga forræðisdeilu vegna þriggja dætra þeirra. Þetta kemur fram í danska netmiðlinum Metroexpress.

Dætur Hjördísar fara til Danmerkur
Barnsfaðir Hjördísar Svan fær dæturnar afhentar eftir sex vikur. Réttarhöld yfir Hjördísi hefjast í lok mánaðar í Danmerku.

Barnsfaðir Hjördísar Svan vill fá dæturnar afhentar
Lögmaður Kims Laursen, barnsföður Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur, hefur lagt fram kröfu um að hann fái dætur þeirra afhentar.

Hjördís gæti fengið fjögurra ára fangelsisdóm
Lögreglan í Horsens segir Hjördísi verða ákærða fyrir þrjú brot.

Gæsluvarðhald framlengt en lögmaður bjartsýnn
Hjördís Svan Aðalheiðardóttir verður í fjórar vikur í viðbót í gæsluvarðhaldi. Danskur lögmaður hennar segir ný gögn í málinu vekja bjartsýni.

Lokuð í klefa með klósetti og sjónvarpi
Hjördís Svan Aðalheiðardóttir fékk sinn fyrsta gest í fangelsi í Horsens í Danmörku. Nefnd á vegum Evrópuþingsins hefur sent Dönum tvær kvartanir vegna handtöku Hjördísar.

Sýndu Hjördísi stuðning
Boðað var til mótmæla í gær fyrir framan fangelsið þar sem Hjördís Svan Aðalheiðardóttir er í haldi.

Hjördís Svan úrskurðuð í fjögurra vikna gæsluvarðhald
Enginn hefur fengið að heimsækja eða tala við Hjördísi frá því á mánudag.

Dönsk barnaverndaryfirvöld sögð vilhöll dönskum ríkisborgurum
Umboðsmaður Hjördísar Svan kom fyrir nefnd á vegum Evrópuþingsins þar sem aðfinnslum við málsmeðferð í forræðisdeilu hennar og Kim Gram Laursen hennar var komið á framfæri.

Hjördís Svan handtekin í gærmorgun
Hjördís Svan var aftur sett í varðhald í gær. Aðstandendur hafa enga útskýringu fengið frá dönskum yfirvöldum.

Saksóknari hefur áfrýjað
Búist er við niðurstöðu frá Landsrétti í dag um hvort Hjördís verði sett í gæsluvarðhald.

Segja Hjördísi ekki sitja í gæsluvarðhaldi
Lögmenn Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur hafa sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar fréttar Fréttablaðsins um að Hjördís sitji í gæsluvarðhaldi.

Hjördís í gæsluvarðhaldi í Horsens
Hjördís Svan Aðalheiðardóttir var leidd fyrir dómara í Danmörku vegna ákæru um mannrán.