Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi

Fréttamynd

Erna verður fánaberi í dag

Opnunarhátíð Vetrarólympíumóts fatlaðra fer fram í kvöld í Sotsjí. Hátíðin hefst klukkan 20:00 að staðartíma eða klukkan 16:00 að íslenskum tíma og verður sýnt frá hátíðinni í beinni útsendingu hjá RÚV.

Sport
Fréttamynd

Björndalen tekur tvö ár í viðbót

Sigursælasti keppandi Vetrarólympíuleikanna frá upphafi, Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen, ætlar ekki að henda skíðunum upp í hillu þó svo hann sé orðinn fertugur.

Sport
Fréttamynd

Rússar sigruðu í fjögurra manna bobsleða

Rússland tryggði sér gull í fjögurra manna bobsleðakeppninni á Vetararólympíuleikunum í Sochi rétt í þessu. Rússneska liðið var síðasta liðið í brautina og náðu toppsætinu af Lettum þegar þeir komu í mark á 55,39 sekúndu í seinni umferðinni.

Sport
Fréttamynd

Helga María og Erla í fámennum hópi

Í fyrsta sinn frá upphafi náðu tveir keppendur frá Íslandi að klára báðar ferðir í svigkeppni kvenna á Vetrarólympíuleikum en þær Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir gerðu það á leikunum í Sotsjí í gær.

Sport
Fréttamynd

Obama þarf að borga tvo kassa af bjór

Jamie Benn sá til þess að Kanada vann sigur á erkifjendum sínum frá Bandaríkjunum í undanúrslitum íshokkíkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag.

Sport