Haukur Viðar Alfreðsson

Fréttamynd

Þumall upp

Þessi lítilfjörlegi pistill er skrifaður við óvenjulegar aðstæður. Þannig er mál með vexti að ég varð fyrir því óláni á föstudaginn að renna í hálku á leiðinni niður tröppur. Höfuð og skrokkur sluppu vel en það var á kostnað þumalfingurs á hægri hendi.

Bakþankar
Fréttamynd

Ungt og leikur sér

Sómakærir Íslendingar signdu sig þegar fregnir bárust í síðustu viku af Snapchat–reikningnum Saurlífi. Þar deildi aragrúi ungs fólks vafasömum ljósmyndum og myndskeiðum af sér og sínum nánustu með umheiminum.

Bakþankar
Fréttamynd

Leiðtoginn ég

Fyrir nokkrum vikum ákvað ég í samvinnu við nokkra sprellikarla að reyna að koma af stað alheimsátaki.

Bakþankar
Fréttamynd

Laddi, Loki og Sigmundur

Ég stóð nefnilega í þeirri trú að það væri hagur forsætisráðherra og ríkisstjórnar hans að stuðla að sátt í samfélaginu. Eða að minnsta kosti að halda gagnrýnendum sínum "góðum“ svo hægt sé að ganga lengra í pólitískum fautaskap þegar þess þarf. Þið vitið — eiga inni smá viðskiptavild.

Bakþankar
Fréttamynd

Kæfandi kærleikur

Einn mjög virkur í athugasemdum vakti athygli mína í síðustu viku þegar hann lýsti vanþóknun sinni á öðrum með því að kalla hann „ógeðslegan negra“ í athugasemdakerfi eins vefmiðilsins.

Bakþankar
Fréttamynd

Kjötrembingur

Mér þykir kjöt ákaflega gott á bragðið. Góðar líkur eru á að þér þyki það líka. Hvort sem um er að ræða rjúkandi sunnudagslæri með grænu ORA-slími eða léttpipraða nautasteik. Þetta leikur við bragðlaukana og fyllir magann vel. Samt tók ég þá ákvörðun að hætta að borða kjöt. Straffið er reyndar tímabundið.

Bakþankar
Fréttamynd

Lifum í núinu

Ef ég fullyrti að allt hefði verið betra fyrir tuttugu árum myndu margir jafnaldrar mínir eflaust taka í sama streng. Að minnsta kosti hvað menningarafurðir varðar. Kvikmyndir og tónlist náðu einhverjum kreatífum toppi um miðbik tíunda áratugarins

Bakþankar
Fréttamynd

Rekinn

Þetta var fyrsta stefnumótið. Ég var með minn besta rakspíra og mjög stressaður. Stelpan var sæt og tvítugi ég var alveg til í kelerí.

Bakþankar
Fréttamynd

Ástarjátning

Ég elska plötur. Hvort sem það er Glass Houses með Billy Joel eða Once Upon the Cross með Deicide þá finnst mér hljómplatan hið fullkomna listform. Átta til tólf lög, þrjátíu til sextíu mínútur, upphaf, miðja og endir.

Bakþankar
Fréttamynd

Blessuð sjálfseyðingarhvötin

Ég á við áfengisvanda að stríða. Ekki í hefðbundnum skilningi samt. Ég drekk sjaldan og þegar ég drekk er það yfirleitt ekkert sérstaklega mikið. Vandinn knýr dyra daginn eftir.

Bakþankar
Fréttamynd

Blótmæli

Fari það í heitasta djöfulsins helvíti,“ muldraði ég með sjálfum mér í bakherbergi kirkju einnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir stuttu. Það hljómar virkilega barnalega en ég fæ eitthvert óútskýranlegt kikk út úr því að bölva og ragna í kirkjum. Ég sýni kirkjugestum reyndar alltaf þá virðingu að láta ekki til mín heyra og hef ég haldið þessum skrýtna sið fyrir sjálfan mig þar til nú.

Bakþankar
Fréttamynd

Forvarnasplatter

Fyrir rúmlega ári sat ég einn heima hjá mér að gera ekki neitt þegar ég tók þá ákvörðun að nú væri komið að því. Ég hafði slegið þessu á frest þar sem ég taldi mig ekki nægilega andlega undirbúinn. En nú skyldi ég reyna að finna ljósmynd af einhverjum sem hefði lent undir valtara.

Bakþankar
Fréttamynd

Hættur að feika'ða

Flestir hafa heyrt kjaftasöguna um mennina tvo sem hittust á förnum vegi og töldu sig þekkja hvor annan. Í ljós kom að lokum að þeir voru báðir að taka feil og höfðu þeir feikað það til þess að móðga ekki hinn.

Bakþankar
Fréttamynd

Ekki vera lummó eftir Gnarr

Fyrir fjórum árum var tilhugsunin um Jón Gnarr í borgarstjórastólnum alveg út í hött. Núna er tilhugsunin um einhvern annan í embættinu jafn fáránleg. En allt líður undir lok og næst þegar ég skrifa bakþanka verður kominn nýr borgarstjóri í Reykjavík.

Bakþankar
Fréttamynd

Örlagaríkur Dagur

Ég fór í afmælisveislu á dögunum og varð mér til háborinnar skammar. Ég get varla hugsað um það sem gerðist öðruvísi en að maginn fari á hvolf, svo hryllilega aulalegt var það.

Bakþankar
Fréttamynd

Takk fyrir mig!

Fyrir rúmu ári hóf ég verkefni sem loksins sér fyrir endann á; að horfa á hvern einasta Simpsons-þátt sem gerður hefur verið og reyna að koma auga á það nákvæmlega hvenær þættirnir „hoppuðu yfir hákarlinn“.

Bakþankar
Fréttamynd

Úr fjötrum fjarkanna

Stærstu stjórnmálaflokkar landsins – Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn, Samfylkingin og Vinstri grænir, mynda "fjórflokkinn“. "The Big Four“ vísar síðan til fjögurra þungarokkshljómsveita sem slógu í gegn upp úr 1980; Slayer, Anthrax, Metallica og Megadeth.

Bakþankar
Fréttamynd

Maður er manns gaman ...stundum

Þetta var óvenju annasöm helgi hjá mér í samanburði við aðrar helgar. Ég er nefnilega einn af þeim sem kunna ákaflega vel við að vera einir og gera ekki neitt sérstakt.

Bakþankar
Fréttamynd

Allir eru asnalegir

Þegar ég sæki ljósmyndir af fólki til að nota í fréttir sem ég skrifa, hvort sem þær koma frá erlendum myndabönkum eða ljósmyndurum fréttastofunnar, þarf ég alltaf að byrja á því að minnka þær. Iðulega eru þær milljón sinnum skrilljón pixlar að stærð og áður en ég minnka þær sé ég hlutina sem þú færð aldrei að sjá.

Bakþankar
Fréttamynd

Enga fordóma

Ég er nógu gamall til að muna eftir því þegar norska hljómsveitin Bobbysocks! fór með sigur af hólmi í Eurovision-keppninni 1985. Það var ári áður en Íslendingar sendu sitt fyrsta lag í keppnina, sjálfan Gleðibankann, sem mér finnst ennþá óskiljanlegt að hafi ekki unnið.

Bakþankar
Fréttamynd

Svar óskast

Það er erfitt að vera Woody Allen-aðdáandi í dag. Dylan Farrow, dóttir þessa dýrkaða og dáða kvikmyndagerðarmanns, greindi frá því í opnu bréfi sem birt var í New York Times um helgina að leikstjórinn hefði misnotað sig kynferðislega um árabil þegar hún var barn.

Bakþankar
Fréttamynd

Staður og stund

Ég er í háværri rokkhljómsveit. Um daginn ætluðum við félagarnir að frumflytja okkar fyrsta rólega lag á tónleikum. Áhorfendur voru rokkþyrstir og í miklu stuði.

Bakþankar
Fréttamynd

Nýjasta tækni og vísindi

Þegar ég hugsa um barnæsku mína er hún meira og minna í svarthvítu. Bæði er mjög langt síðan hún var (allt sem gerðist fyrir löngu síðan var svarthvítt) og svo var ekki keypt litasjónvarp á mínu heimili fyrr en upp úr 1990. Eðlilega hafði ég því minni áhuga á sjónvarpinu en jafnaldrar mínir.

Bakþankar
Fréttamynd

?fallahj?lp

Viðskiptavinir Vodafone fengu harkalegan löðrung um helgina þegar í ljós kom að um 80 þúsund SMS-skilaboð, ódulkóðuð lykilorð og fleira gotterí frá þeim hafði verið sett á internetið af tyrkneskum hakkara fyrir allra augum.

Bakþankar
Fréttamynd

Tölvuteiknaði hamborgarinn

Ég stóð við afgreiðsluborð ónefndrar hamborgaraknæpu og skoðaði ljósmyndir af því sem var á matseðlinum á meðan ég beið eftir matnum mínum. Fljótlega tók ég eftir því að ekki var allt með felldu.

Bakþankar
Fréttamynd

Skorað á meistarann

Um tuttugu ára draumur minn er loks orðinn að veruleika. Vöðvabúntin Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone leika nú saman í kvikmynd í fyrsta sinn, ef frá eru taldar tvær Stallone-myndir þar sem sá fyrrnefndi birtist í mýflugumynd. Í nýju myndinni, sem ber nafnið Escape Plan, er hetjunum gert jafn hátt undir höfði og ég er vandræðalega spenntur.

Bakþankar
Fréttamynd

Morðæði

Ég klifra upp stiga á hárri byggingu. Ég dreg fram haglabyssu og miða á gangstéttina fyrir neðan. Plaff!

Bakþankar
Fréttamynd

Frelsið er yndislegt

Guð er ekki til. Því hef ég trúað í einlægni frá því ég var um tvítugt. Áður en ég komst á þá skoðun var ég að vísu ekki sannkristinn, þannig séð, en ég útilokaði ekki neitt.

Bakþankar