Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark

Kim Wan-gi, yfirþjálfari frjálsíþróttaliðs Samcheok-borgar, hefur neitað ásökunum um að hann hafi snert kvenkyns hlaupara á óviðeigandi hátt á alþjóðlega maraþoninu í Incheon á dögunum og segir að deilan stafi af misskilningi.

Sport
Fréttamynd

Af hverju falla metin ekki á Ís­landi?

Baldvin Þór Magnússon setti nýtt Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um síðustu helgi en hefði viljað gera enn betur og ætlar sér að bæta metið aftur bráðlega. Hann útskýrði hvers vegna metin falla frekar utan Íslands.

Sport
Fréttamynd

Magavandamálin farin að trufla hana

Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir skrifaði stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún segir frá því sem hefur verið að hrjá hana í ár. Hún ætlar að leita lausna og hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf.

Sport
Fréttamynd

Semenya hættir bar­áttu sinni

Suður-afríska frjálsíþróttakonan Caster Semenya hefur nú hætt baráttu sinni fyrir tilverurétti sínum í frjálsum íþróttum.

Sport
Fréttamynd

Stjörnuþjálfari dæmdur í bann

Farsæll frjálsíþróttaþjálfari má ekki koma nálægt íþrótt sinni næstu árin eftir staðfestan harðan dóm breska frjálsíþróttasambandsins.

Sport
Fréttamynd

Erna Sól­ey nokkuð frá sínu besta

Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir lauk keppni á HM í frjálsum íþróttum í Japan í morgun en hún hefði þurft að bæta Íslandsmet sitt um rúma 40 sentimetra til að komast upp úr riðlinum.

Sport