Sérblöð

Fréttamynd

Gróska í Forsælu

Hlín Gunnarsdóttir sótti námskeiðslínuna Rekstur, stjórnun og markaðssetning smáfyrirtækja – markviss leið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, og sér ekki eftir því.

Kynningar
Fréttamynd

Metnaður skilar árangri

"Hér er metnaður í hávegum hafður. Nemendur læra í raun um allt sem við kemur nöglum, ásetningu gervinagla, umhirðu nagla og naglasjúkdóma auk þess sem áhersla er lögð á verndun náttúrulegra nagla, það er lykilatriði," segir Aðalbjörg Einarsdóttir naglafræðingur og skólastjóri.

Kynningar
Fréttamynd

SÍMEY - skref til framtíðar

Á Eyjafjarðarsvæðinu er fjöldi námskeiða í boði, bæði styttri og eins lengri námskeið sem veita starfsréttindi eða rétt til náms á hærri skólastigum.

Kynningar
Fréttamynd

Góður undirbúningur fyrir háskóla

Menntastoðir er krefjandi námsleið í boði hjá Mími símenntun. "Nám í menntastoðum er fyrir þá sem ekki hafa lokið stúdentsprófi en eru orðnir 23 ára og vilja komast inn í undirbúningsdeildir háskólanna," segir Anney Þ. Þorvaldsdóttir verkefnastjóri.

Kynningar