Steraleikarnir

Fréttamynd

„Steraleikarnir“

Enhanced Games, eða „Steraleikarnir“ ef svo mætti kalla þá munu að öllum líkindum fara fram í Las Vegas í Bandaríkjunum í maí 2026. Eins og staðan er núna munu alls 50 íþróttamenn keppa í sundi, frjálsum íþróttum og lyftingum.

Skoðun
Fréttamynd

Banna alla sem taka þátt í Steraleikunum

Alþjóðasundsambandið er fyrsta alþjóðlega íþróttasambandið til að banna alla sem munu taka þátt í svokölluðum Steraleikum, keppni þar sem lyfjanotkun er leyfð. Bannið á við um alla sem taka þátt, hvort sem það eru keppendur, þjálfarar, liðsstjórar eða hvað annað.

Sport