Anna Gunndís Guðmundsdóttir

Fréttamynd

Kennslu­stund í „selfies“

Nú er vorið að koma og sumarið handan við hornið með tilheyrandi selfies í fallegu ljósi á göngu á björtu vorkvöldi eða í fallegri sumarnóttinni í ullarpeysu úti á landi. Nú eða vinkonurnar skella sér saman á tónleika eða happy á bar í miðri viku og smella þá af sér „selfie“ til að gera augnablikið ódauðlegt.

Skoðun
Fréttamynd

Ginningarfíflin

Við konur eru svo oft ginningarfífl markaðsaflanna þegar kemur að útliti. Ég er fjarri því að vera saklaus af því.

Skoðun
Fréttamynd

Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm

Í morgun leiddi ég son minn á leið í leikskólann í leðurjakka og með Avengers úr á vinstri hendi og hann sagði mér að hann kynni á klukku því hann kann að telja einn, tveir, þrír, fjórir og fimm.

Skoðun
Fréttamynd

Viltu elska mig?

Ég hef eytt löngum stundum á kaffihúsi hér í borginni þar sem ég hef átt hraðstefnumót við misskemmtileg og óáhugavert fólk. Ég sit stundum í makindum mínum úti í glugga á kvöldin og syng. En ég er ekki að syngja fyrir aðra, bara fyrir mig. Kannski er ég að kalla á vin, leita að ástinni. Frelsinu.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðarréttur Íslendinga

Nú er ég stoltur viðvaningur í eldhúsinu, er aldrei beðin um að sjá um jólamatinn og má kenna bæði reynsluleysi og áhugaleysi um getuleysi mitt við pottana.

Skoðun
Fréttamynd

Fimm stjörnu lúxus­hótel banana­flugunnar

Þessi fagurlega mótaða karfa undir matarafganga sem SORPA færði okkur að gjöf um daginn er gott dæmi um mjög góða hönnun. Um matarafgangana leikur gott loftflæði og bananaflugurnar sem ég skaut yfir skjólshúsi núna nýlega hafa gott aðgengi að sinni fæðu allan sólarhringinn.

Skoðun