Sumarmótin

Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla
N1 mótið fór fram í veðurblíðu á Akureyri um síðustu helgi. Yfir tvö þúsund keppendur í meira en tvö hundruð liðum léku listir sínar og fleiri þúsund fjölskyldumeðlimir klöppuðu fyrir þeim á hliðarlínunni. Sumarmótaþáttinn um N1 mótið má sjá hér fyrir neðan.

Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína
Yfir tvö þúsund keppendur í meira en tvö hundruð liðum sýndu snilli sína á N1 fótboltamótinu á Akureyri um síðustu helgi. Stiklu fyrir þátt um mótið má finna hér fyrir neðan.

Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík
Stuð og stemning var í Vestmannaeyjum um síðustu helgi þegar Orkumótið fór þar fram, eins og sjá má í þætti Sumarmótanna hér á Vísi og Sýn+.

Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum
Sumarmótin halda göngu sinni áfram á Sýn Sport í kvöld þegar sýndur verður veglegur þáttur um Orkumótið sem fór fram í Vestmannaeyjum og réðist í æsispennandi vítaspyrnukeppni um síðustu helgi.

Sjáðu allan þáttinn um Norðurálsmótið
Gleðin var við völd á Norðurálsmótinu á Akranesi, þar sem strákar og stelpur í 7. og 8. flokki skemmtu sér í fótbolta. Andri Már Eggertsson var á svæðinu og ræddi við krakkana í nýjasta þætti Sumarmótanna sem nú má sjá á Vísi.

Sjáðu þáttinn um TM-mótið: Stuðhundur, afi þjálfari og flottar fléttur
Gleðin var við völd á TM-mótinu í Vestmannaeyjum um síðustu helgi eins og glöggt má sjá í sérstökum þætti um mótið sem nú má sjá á Vísi og Sýn+.

Sjáðu stelpurnar sýna snilli sína á TM-mótinu í Eyjum
Sumarmótin halda áfram á Sýn Sport og í kvöld verður sýndur veglegur þáttur um TM-mótið sem fram fór í Vestmannaeyjum um síðustu helgi.

„Mamma! Segja áfram!“
Lindex-mótið var haldið á Selfossi 6. júní 2025, þar sem stelpur í 6. flokki léku listir sínar og skemmtu sér í góðum félagsskap. Þátt um mótið, þar sem Andri Már Eggertsson tók púlsinn á keppendum, má nú sjá í heild sinni á Vísi.

Lindex-mótið á dagskrá í kvöld
Venju samkvæmt verður Sýn Sport á ferðinni í sumar og fylgist með stjörnum framtíðarinnar í Sumarmótunum.

Nablinn söng og dansaði með Malaví strákunum
Alþjóðafótboltamótið Rey Cup fór fram í 24. skiptið í ár og Sumarmótin voru að sjálfsögðu á staðnum til að fylgjast með því sem fram fór.

Sjáðu þáttinn um N1 mótið: „Hann er föðurbetrungur“
Tvö þúsund keppendur og tvö hundruð lið tóku þátt í N1 móti KA-manna á dögunum og fulltrúar þáttarins um Sumarmótin voru að sjálfsögðu á staðnum. Nú er hægt að horfa á allan þáttinn um mótið á Akureyri hér inn á Vísi.

Þátturinn um N1 mótið á Akureyri sýndur í kvöld
Nýjasti þáttur Sumarmótanna á Stöð 2 Sport verður frumsýndur í kvöld en að þessu sinni er komið að N1 mótinu á Akureyri

N1-mót og Dyrfjallahlaup í skítaveðri
Ein stærsta ferðahelgi landsins stendur nú yfir. Landsmenn flykkjast um landið á fótboltamót, tónlistarhátíðir og langhlaup. Þessa helgina ætlar veðrið hins vegar að setja strik í reikninginn, að minnsta kosti á Norður- og Norðausturlandi.

Sjáðu Orkumótið: Líf og fjör í Eyjum
Orkumótið fór fram í Vestmannaeyjum um nýliðna helgi en þar keppa strákar í 6. flokki.

Sjáðu Norðurálsmótið: HK-ingar hörkuðu af sér þegar hinir voru að tudda
Nú má sjá nýjasta þáttinn af Sumarmótunum hér á Vísi en að þessu sinni var fjallað um Norðurálsmótið sem fór fram á Akranesi.

Guðni forseti: Leiðinlegt að sjá fólk fjarstýra krökkunum
Nú má sjá nýjasta þáttinn af Sumarmótunum hér á Vísi en að þessu sinni var TM mótið í Vestmannaeyjum heimsótt.

Fótboltastelpur og forseti Íslands í stuði í Eyjum: Sýnt frá TM mótinu í kvöld
Nýjasti þáttur Sumarmótanna á Stöð 2 Sport verður frumsýndur í kvöld en að þessu sinni er komið að TM mótinu í Vestmannaeyjum.

Sjáðu Lindex-mótið: Stjörnur framtíðarinnar á Selfossi
Lindex-mótið fór fram á Selfossi á dögunum þar sem knattspyrnukonur framtíðarinnar sýndu listir sínar.

Brjálað stuð og blíða á pæjumótinu
Árlega Pæjumótið, eða TM mótið, fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Tæplega 1100 stelpur frá 34 félögum keppast um bikarinn en síðdegis í dag kemur í ljós hvaða lið hreppir hnossið.

Bláa flautan hjálpar bæði foreldrum og þjálfurum
Sumarmótin í fótboltanum eru farin af stað. Stöð 2 Sport heldur áfram að heimsækja krakkamótin í sumar alveg eins og síðustu ár. Það var byrjað á því að fara í Víkina, heimavöll hamingjunnar.

Fyrsta sumarmót ársins í opinni dagskrá í kvöld
Gleðin var við völd í Víkinni um helgina þegar ungir knattspyrnuiðkendur léku listir sínar á Cheerios-mótinu. Þáttur um mótið verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld.

Skoraði sigurmarkið á Pæjumótinu í fyrra en lék í Bestu deildinni í gær
Hin þrettán ára Bríet Fjóla Bjarnadóttir lék sinn fyrsta leik í Bestu deild kvenna þegar Þór/KA sigraði Breiðablik, 3-2, í gær.

Sjáðu Rey Cup þáttinn: „Það gerðist bara þegar hún mætti“
Rey Cup fór fram í 22. sinn í rjómablíðu í Laugardalnum síðustu helgi júlímánaðar. Alls tóku 125 lið stráka og stelpna þátt í þessu alþjóðlega fótboltamóti.

Úrslitaleikirnir á Rey Cup sýndir á Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport sýnir beint frá úrslitaleikjunum á Rey Cup á sunnudaginn. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta er gert.

Sjáðu N1-mótið á Akureyri: „Maður getur ekki alltaf unnið“
N1-mótið á Akureyri fór fram um síðustu helgi. Mótið hefur fyrir löngu skapað sér sess sem eitt stærsta sumarmótið á hverju ári og tóku um 2000 drengir þátt á mótinu í ár. Stefán Árni Pálsson mætti á mótið og fór yfir allt það helsta í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport.

Sjáðu Orkumótið: „Ómetanlegar minningar fyrir þá“
Það er óhætt að lýsa Orkumótinu í Vestmannaeyjum sem ákveðnum hápunkti í fótboltalífi íslenskra stráka. Svava Kristín Gretarsdóttir var á mótinu í ár og gerði því ítarleg skil í nýjasta þætti Sumarmótanna á Stöð 2 Sport.

Sjáðu Norðurálsmótið: Pönnsur í bíl og börnin í besta gír
„Við eigum bara frábæra kennara og svo erum við búnir að æfa mikið í sumar,“ sögðu vaskir Eyjapeyjar eftir stórsigur í leik á Norðurálsmótinu á Akranesi, hressir og kátir líkt og aðrir af þeim tæplega 2.000 krökkum sem spiluðu á mótinu um síðustu helgi.

Orkumótið hófst með hvelli þegar tjöld fuku og stangir brotnuðu
Mikið rok lék skipuleggjendur og þátttakendur Orkumóts ÍBV í Vestmannaeyjum grátt í gær þegar tjöld tókust á loft og tjaldstangir brotnuðu á tjaldstæðinu í Herjólfsdal. Eyjamenn ruku til að veita gestum aðstoð og var einhverjum komið í skjól en vel gekk að bjarga öllu, að sögn mótsstjóra.

Sjáðu TM-mótið í Eyjum: Spenntir hvalir, eldhressar stelpur og fullt af plokkfiski
Það var mikið fjör í Vestmannaeyjum um síðustu helgi þar sem 1.100 stelpur sýndu fótboltasnilli sína á TM-mótinu í fótbolta. Nýr slagari úr smiðju Jóns Jónssonar, tileinkaður krakkamótunum í Eyjum, ómaði um svæðið og stelpurnar virtust njóta sín í botn á eyjunni fögru.

Sjáðu Lindex-mótið: Hafa gaman og skora mörk er það skemmtilegasta við fótbolta
Lindex-mótið á Selfossi fór fram um liðna helgi þar sem stelpur í 6. flokki léku listir sínar. Svava Kristín Grétarsdóttir var á svæðinu og gerði mótinu góð skil.