Landslið karla í körfubolta Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Um 1.500 Íslendingar eru saman komnir er í Katowice í Póllandi fyrir fyrsta leik liðsins á EM í körfubolta. Þeir íslensku tóku yfir miðborgina á morgni leikdags og stemningin einkar góð. Körfubolti 28.8.2025 11:19 „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Tryggvi Snær Hlinason verður í aðalhlutverki hjá íslenska körfuboltalandsliðinu á EM í körfubolta og hann er heldur betur klár í slaginn. Körfubolti 28.8.2025 10:30 Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Ísland tapaði 83-71 gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. Strákarnir okkar stóðu í öflugu liði Ísraels í fyrri hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn skelfilega og drógust of langt aftur úr til að eiga möguleika á sigri. Körfubolti 28.8.2025 10:01 Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins komu saman í miðborg Katowice fyrir fyrsta leikinn á EM í körfubolta. Vísir var í beinni frá staðnum. Körfubolti 28.8.2025 09:00 „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. Körfubolti 28.8.2025 08:31 Íslendingapartý í Katowice Það er leikdagur í Katowice og Íslendingarnir á svæðinu taka daginn snemma. Körfubolti 28.8.2025 07:48 „Þetta var sjokk fyrir hann“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segir leikmenn liðsins sjaldan, eða jafnvel aldrei, hafa verið eins vel undirbúna og þeir eru fyrir komandi Evrópumót sem hefst í dag. Ísland mætir Ísrael klukkan tólf. Körfubolti 28.8.2025 07:32 Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Íslenska körfuboltalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í hádeginu á morgun þegar liðið mætir Ísrael í Katowice í Póllandi. Körfubolti 27.8.2025 23:18 Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Ægir Þór Steinarsson er spenntur fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Katowice í Póllandi á morgun. Að leikurinn sé við Ísrael hefur lítil áhrif á leikmenn liðsins. Körfubolti 27.8.2025 22:30 „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. Körfubolti 27.8.2025 17:17 Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael „Við höfum beðið lengi eftir þessu. Síðustu fimm eða sex mánuðir hafa farið í undirbúning fyrir þetta augnablik. Það er kominn fiðringur í magann,“ segir Elvar Örn Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, í aðdraganda fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ísrael á morgun. Körfubolti 27.8.2025 16:45 EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. Körfubolti 27.8.2025 15:16 Svona var EM-Pallborðið Íslenska landsliðið hefur leik á EM í körfubolta í hádeginu á morgun með leik gegn Ísrael. Hitað var upp fyrir leik morgundagsins og mótið allt í EM-Pallborðinu sem var í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14:00. Sigurður Pétursson og Ólafur Ólafsson mættu í settið. Körfubolti 27.8.2025 10:01 Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir okkar tóku æfingu í hinni glæsilegu Spodek-höll í Katowice í dag. Körfubolti 27.8.2025 14:37 Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Ísland spilar sinn fyrsta leik á EM í körfubolta á morgun gegn Ísrael en ýmislegt hefur gengið á í aðdraganda leiksins. Körfubolti 27.8.2025 12:30 Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Fyrsti leikur Íslands á EM karla í körfubolta á morgun vekur sérstaka athygli vegna mótherja liðsins, Ísraels. Alþjóðalögreglan Interpol tekur þátt í að gæta öryggis leikmanna Ísraels sem ráðlagt hefur verið að leyna þjóðerni sínu utan vallar. Körfubolti 27.8.2025 08:00 Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er maður verka, bæði inn á vellinum og utan hans. Það sést líka vel á svörum hans í myndbandi. Körfubolti 26.8.2025 23:16 Tap í síðasta leik fyrir EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Litáen, 96-83, í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM sem hefst í næstu viku. Leikið var í Alytus í Litáen í dag. Körfubolti 22.8.2025 18:39 Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Haukur Helgi Pálsson brast í grát þegar hann tilkynnti liðsfélögum sínum að hann færi ekki með þeim á komandi Evrópumót karla í körfubolta. Hann er á leið í aðgerð á barka en vonast til að geta stutt liðsfélaga sína af hliðarlínunni í Póllandi. Körfubolti 21.8.2025 19:17 Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Mikill þrýstingur hefur verið á Körfuknattleikssambandi Íslands að sniðganga leik karlalandsliðsins við Ísrael á EM en mótið hefst eftir eina viku. Framkvæmdastjóri sambandsins segir slíka sniðgöngu myndu hafa í för með sér brottrekstur af mótinu og slæm áhrif á framtíð greinarinnar hér á landi. Ísland hafi beitt sér fyrir að Ísrael verði sett í keppnisbann. Körfubolti 21.8.2025 11:36 Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Körfuknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í aðdraganda fyrsta leiks Íslands á Evrópumótinu, þegar liðið mætir Ísrael í Katowice í Póllandi eftir slétta viku. KKÍ muni ekki hætta við að mæta Ísraelsmönnum enda sé það ávísun á bönn og sektir. Körfubolti 21.8.2025 11:20 Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Almar Orri Atlason verður með íslenska karlalandsliðinu í körfubolta á Evrópumótinu í Póllandi en það þýddi jafnframt langt ferðalag hjá stráknum. Hann var farinn út í nám í Bandaríkjunum þegar neyðarkallið barst frá Íslandi. Körfubolti 20.8.2025 20:11 Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Haukur Helgi Pálsson er meiddur og hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í körfubolta. Almar Orri Atlason kemur inn í hans stað. Körfubolti 20.8.2025 14:51 Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Nú þegar rétt rúm vika er í að Ísland hefji leik á EM í körfubolta eru nánast allar landsliðstreyjur orðnar uppseldar á heimasíðu Errea á Íslandi. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir eftirspurnina í ár hafa verið mun meiri en áður þegar Ísland hefur farið á EM. Körfubolti 20.8.2025 13:47 Erfitt að horfa á félagana detta út „Það er þvílík spenna. Þetta er það sem við erum búnir að vinna að síðan í febrúar og tilhlökkunin hefur magnast og magnast. Það er ógeðslega mikil tilhlökkun. Spennan í hópnum er orðin mjög mikil,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, sem hefur leik á EM í Póllandi eftir rúma viku. Körfubolti 20.8.2025 12:33 Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Craig Pedersen er á leiðinni með íslenska körfuboltalandsliðið í þriðja sinn í úrslitakeppni Evrópumótsins og í dag tilkynnti kanadíski þjálfarinn um það hvaða tólf leikmenn það verða sem keppa fyrir Íslands hönd á Eurobasket í ár. Körfubolti 19.8.2025 20:01 Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir, mætti á æfingu karlalandsliðsins í körfubolta í dag. Hún hvatti liðið til dáða fyrir komandi Evrópumót. Liðið heldur utan á fimmtudag. Körfubolti 19.8.2025 14:47 Svona er hópur Íslands sem fer á EM Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hefur opinberað hvaða tólf leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið sem hefst í næstu viku. Almar Orri Atlason dettur út úr hópnum, sem hafði fyrir daginn í dag verið skorinn niður í 13 leikmenn. Körfubolti 19.8.2025 13:01 Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Ísland tapaði naumlega, 83-79 gegn Portúgal í æfingaleik fyrir Evrópumótið í körfubolta. Körfubolti 15.8.2025 21:27 Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann þriggja stiga sigur á Svíum á æfingamóti í Portúgal í gærkvöldi og það var búið að bíða eftir þessum sigri. Körfubolti 15.8.2025 08:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 9 ›
Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Um 1.500 Íslendingar eru saman komnir er í Katowice í Póllandi fyrir fyrsta leik liðsins á EM í körfubolta. Þeir íslensku tóku yfir miðborgina á morgni leikdags og stemningin einkar góð. Körfubolti 28.8.2025 11:19
„Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Tryggvi Snær Hlinason verður í aðalhlutverki hjá íslenska körfuboltalandsliðinu á EM í körfubolta og hann er heldur betur klár í slaginn. Körfubolti 28.8.2025 10:30
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Ísland tapaði 83-71 gegn Ísrael í fyrsta leik á EM í körfubolta. Strákarnir okkar stóðu í öflugu liði Ísraels í fyrri hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn skelfilega og drógust of langt aftur úr til að eiga möguleika á sigri. Körfubolti 28.8.2025 10:01
Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins komu saman í miðborg Katowice fyrir fyrsta leikinn á EM í körfubolta. Vísir var í beinni frá staðnum. Körfubolti 28.8.2025 09:00
„Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. Körfubolti 28.8.2025 08:31
Íslendingapartý í Katowice Það er leikdagur í Katowice og Íslendingarnir á svæðinu taka daginn snemma. Körfubolti 28.8.2025 07:48
„Þetta var sjokk fyrir hann“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segir leikmenn liðsins sjaldan, eða jafnvel aldrei, hafa verið eins vel undirbúna og þeir eru fyrir komandi Evrópumót sem hefst í dag. Ísland mætir Ísrael klukkan tólf. Körfubolti 28.8.2025 07:32
Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Íslenska körfuboltalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í hádeginu á morgun þegar liðið mætir Ísrael í Katowice í Póllandi. Körfubolti 27.8.2025 23:18
Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Ægir Þór Steinarsson er spenntur fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í körfubolta í Katowice í Póllandi á morgun. Að leikurinn sé við Ísrael hefur lítil áhrif á leikmenn liðsins. Körfubolti 27.8.2025 22:30
„Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. Körfubolti 27.8.2025 17:17
Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael „Við höfum beðið lengi eftir þessu. Síðustu fimm eða sex mánuðir hafa farið í undirbúning fyrir þetta augnablik. Það er kominn fiðringur í magann,“ segir Elvar Örn Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, í aðdraganda fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ísrael á morgun. Körfubolti 27.8.2025 16:45
EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. Körfubolti 27.8.2025 15:16
Svona var EM-Pallborðið Íslenska landsliðið hefur leik á EM í körfubolta í hádeginu á morgun með leik gegn Ísrael. Hitað var upp fyrir leik morgundagsins og mótið allt í EM-Pallborðinu sem var í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14:00. Sigurður Pétursson og Ólafur Ólafsson mættu í settið. Körfubolti 27.8.2025 10:01
Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir okkar tóku æfingu í hinni glæsilegu Spodek-höll í Katowice í dag. Körfubolti 27.8.2025 14:37
Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Ísland spilar sinn fyrsta leik á EM í körfubolta á morgun gegn Ísrael en ýmislegt hefur gengið á í aðdraganda leiksins. Körfubolti 27.8.2025 12:30
Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Fyrsti leikur Íslands á EM karla í körfubolta á morgun vekur sérstaka athygli vegna mótherja liðsins, Ísraels. Alþjóðalögreglan Interpol tekur þátt í að gæta öryggis leikmanna Ísraels sem ráðlagt hefur verið að leyna þjóðerni sínu utan vallar. Körfubolti 27.8.2025 08:00
Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er maður verka, bæði inn á vellinum og utan hans. Það sést líka vel á svörum hans í myndbandi. Körfubolti 26.8.2025 23:16
Tap í síðasta leik fyrir EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Litáen, 96-83, í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM sem hefst í næstu viku. Leikið var í Alytus í Litáen í dag. Körfubolti 22.8.2025 18:39
Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Haukur Helgi Pálsson brast í grát þegar hann tilkynnti liðsfélögum sínum að hann færi ekki með þeim á komandi Evrópumót karla í körfubolta. Hann er á leið í aðgerð á barka en vonast til að geta stutt liðsfélaga sína af hliðarlínunni í Póllandi. Körfubolti 21.8.2025 19:17
Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Mikill þrýstingur hefur verið á Körfuknattleikssambandi Íslands að sniðganga leik karlalandsliðsins við Ísrael á EM en mótið hefst eftir eina viku. Framkvæmdastjóri sambandsins segir slíka sniðgöngu myndu hafa í för með sér brottrekstur af mótinu og slæm áhrif á framtíð greinarinnar hér á landi. Ísland hafi beitt sér fyrir að Ísrael verði sett í keppnisbann. Körfubolti 21.8.2025 11:36
Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Körfuknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í aðdraganda fyrsta leiks Íslands á Evrópumótinu, þegar liðið mætir Ísrael í Katowice í Póllandi eftir slétta viku. KKÍ muni ekki hætta við að mæta Ísraelsmönnum enda sé það ávísun á bönn og sektir. Körfubolti 21.8.2025 11:20
Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Almar Orri Atlason verður með íslenska karlalandsliðinu í körfubolta á Evrópumótinu í Póllandi en það þýddi jafnframt langt ferðalag hjá stráknum. Hann var farinn út í nám í Bandaríkjunum þegar neyðarkallið barst frá Íslandi. Körfubolti 20.8.2025 20:11
Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Haukur Helgi Pálsson er meiddur og hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í körfubolta. Almar Orri Atlason kemur inn í hans stað. Körfubolti 20.8.2025 14:51
Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Nú þegar rétt rúm vika er í að Ísland hefji leik á EM í körfubolta eru nánast allar landsliðstreyjur orðnar uppseldar á heimasíðu Errea á Íslandi. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir eftirspurnina í ár hafa verið mun meiri en áður þegar Ísland hefur farið á EM. Körfubolti 20.8.2025 13:47
Erfitt að horfa á félagana detta út „Það er þvílík spenna. Þetta er það sem við erum búnir að vinna að síðan í febrúar og tilhlökkunin hefur magnast og magnast. Það er ógeðslega mikil tilhlökkun. Spennan í hópnum er orðin mjög mikil,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, sem hefur leik á EM í Póllandi eftir rúma viku. Körfubolti 20.8.2025 12:33
Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Craig Pedersen er á leiðinni með íslenska körfuboltalandsliðið í þriðja sinn í úrslitakeppni Evrópumótsins og í dag tilkynnti kanadíski þjálfarinn um það hvaða tólf leikmenn það verða sem keppa fyrir Íslands hönd á Eurobasket í ár. Körfubolti 19.8.2025 20:01
Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir, mætti á æfingu karlalandsliðsins í körfubolta í dag. Hún hvatti liðið til dáða fyrir komandi Evrópumót. Liðið heldur utan á fimmtudag. Körfubolti 19.8.2025 14:47
Svona er hópur Íslands sem fer á EM Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hefur opinberað hvaða tólf leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið sem hefst í næstu viku. Almar Orri Atlason dettur út úr hópnum, sem hafði fyrir daginn í dag verið skorinn niður í 13 leikmenn. Körfubolti 19.8.2025 13:01
Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Ísland tapaði naumlega, 83-79 gegn Portúgal í æfingaleik fyrir Evrópumótið í körfubolta. Körfubolti 15.8.2025 21:27
Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann þriggja stiga sigur á Svíum á æfingamóti í Portúgal í gærkvöldi og það var búið að bíða eftir þessum sigri. Körfubolti 15.8.2025 08:33