Hreyfum okkur saman

Loksins getur öll fjölskyldan notið Skopp saman
Nýtt trampólínsvæði opnaði nýlega fyrir yngstu börnin í Skopp í Kópavogi þar sem öll fjölskyldan getur nú skoppað saman.

Anna Eiríks fagnaði í góðum félagsskap
Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks opnaði nýlega glænýjan heilsuvef þar sem hún býður upp á heilsusamlegar uppskriftir og fjarþjálfun. Af því tilefni bauð Anna vinum og vandamönnum í glæsilegt opnunarpartý í Hverslun nú á dögunum.

Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta
Í fimmtánda og síðasta þættinum í þessari þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks sjálfsnudd.

Hreyfum okkur saman - Dásamlegt styrktarflæði
Nýjasti þátturinn af Hreyfum okkur saman er flæðandi tími sem þjálfar styrk og liðleika. Anna Eiríks vinnur þar mikið með samsettar æfingar með léttum handlóðum og góðum liðkandi æfingum.

Hreyfum okkur saman - Kjarni 10 x 45
Í þrettánda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar sem styrkja kjarnavöðvana. Unnið er í 45 sekúndna lotum og hvílt í 15 sekúndur á milli. Alls eru þetta tíu æfingar.

Hreyfum okkur saman - Styrktaræfingar fyrir efri hlutann
Í nýjasta þættinum af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks góðar styrkjandi æfingar fyrir efri hluta líkamans.

Hreyfum okkur saman - Styrktaræfingar fyrir neðri hlutann
Í nýjasta þættinum af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks góðar styrkjandi æfingar fyrir neðri hluta líkamans.

Hreyfum okkur saman - Góðar teygjuæfingar
Í nýjasta þættinum af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks góðar teygjur. Anna segir að þetta sé æfing liðki líkamann með dásamlegu flæði og góðum hreyfiteygjum.

Hreyfum okkur saman - Góðar rassæfingar
Í níunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks styrkjandi æfingar fyrir rassvöðva og læri þar sem eingöngu er unnið með eigin líkamsþyngd.

Hreyfum okkur saman: Jóga og styrkur
Í áttunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks jógaæfingu. Þetta er öflugt jógaflæði í bland við góðar styrktaræfingar með eigin líkamsþyngd.

Hreyfum okkur saman: Þol og styrkur
Í sjöunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar fyrir þol og styrk.

Hreyfum okkur saman - Ketilbjölluæfing
Í sjötta þætti sýnir Anna Eiríks frábærar styrktaræfingar fyrir allan líkamann þar sem við notum ketilbjöllu.

Hreyfum okkur saman: Rass- og læraæfingar
Í fimmta þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks frábærar styrkjandi æfingar fyrir rass og lærvöðva þar sem notaður er stóll til að styðja sig við.

Hreyfum okkur saman: Styrkur allur líkaminn
Í fjórða þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks frábærar æfingar sem styrkja allan líkamann með einu þungu handlóði.

Hreyfum okkur saman: Sterkur kjarni
Í þriðja þættinum af þessari þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks frábærar æfingar fyrir kjarnavöðva líkamans.

Hreyfum okkur saman: Tónaðir handleggir
Í öðrum þættinum af nýrri þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar fyrir efri hluta líkamans.

Hreyfum okkur saman: Skemmtileg styrktaræfing
Í fyrsta þættinum af nýrri þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks fjölbreytar styrktaræfingar. Í æfingunni notar Anna diska sem renna en einnig er hægt að nota lítil handklæði eða tuskur.

Langar að hjálpa Íslendingum að hugsa vel um heilsuna
Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks stofnandi annaeiriks.is er 45 ára í dag. Anna sameinar vinnu og áhugamál því hún hefur brennandi áhuga á því að þjálfa fólk og hjálpa því að hugsa vel um sína heilsu.

Fimm ráð til þess að komast í góðan æfingagír
Ef þú ert ein/n af þeim sem ætlaðir að æfa af krafti í sumar en svo klikkaði það og þér finnst erfitt að koma þér aftur í gírinn, þá eru hér 5 góð ráð fyrir þig.

Mikilvægar æfingar fyrir göngugarpinn frá Önnu Eiríks
Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir nýtur þess að styrkja líkamann með góðri hreyfingu og deilir mikilvægum æfingum fyrir göngugarpa hér á Vísi. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið:

Styrkleikar Krabbameinsfélagsins í sólarhring á Selfossi
Það fæst engin hvíld frá krabbameini og sá eða sú sem tekst á við krabbamein gerir það allan sólarhringinn. Í ljósi þessa þá verða Styrkleikarnir haldnir í fyrsta skipti á Íslandi í heilan sólarhring um helgina til að styðja við, heiðra eða minnast þeirra, sem hafa fengið krabbamein.

Frábær 45 mínútna æfing án allra áhalda
Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi Hreyfum okkur saman mun skrifa reglulega pistla um ýmislegt tengt hreyfingu, heilsu og mat hér á Lífinu á Vísi.

Hreyfum okkur saman: Hreyfiflæði og teygjur
Þessa æfingu er fullkomið að taka eftir hvaða æfingu sem er til að liðka líkamann. Rólegar liðkandi hreyfingar og teygjur. Það eina sem þú þarft eru.

Hreyfum okkur saman: Styrktaræfing fyrir efri hlutann
Góður og öðruvísi styrktartímii þar sem sérstök áhersla er lögð á efri hluta líkamans. Unnið með létt lóð eða vatnsflöskur en einnig er hægt að gera æfingarnar einungis með eigin líkamsþyngd.

Hreyfum okkur saman: Styrktaræfing fyrir neðri hlutann
Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks styrktaræfingu fyrir rass og fætur.

Hreyfum okkur saman: 3x30 styrktaræfing
Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks styrktaræfingu.

Hreyfum okkur saman: Tabata
Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks tabata-æfingu. Kröftug æfing sem myndar mikinn eftirbruna.

Hreyfum okkur saman: 50/10 æfing sem skilar árangri
Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingu sem hún kallar einfaldlega 50/10. Hver mínúta er nýtt þannig að þú nýtir alltaf nokkrar sekúndur í hvíld.

Hreyfum okkur saman: Hörkugóðar rassæfingar
Í svona veðri er algjörlega tilvalið að gera heimaæfingu, enda er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni að óþörfu. Í þætti dagsins af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks frábærar rassæfingar.

Hreyfum okkur saman: Hreyfiflæði og sjálfsnudd
Í áttunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks rólega heimaæfingu. Æðislegur tími sem liðkar líkamann og losar um stífa vöðva með góðu sjálfsnuddi þar sem notuð er nuddrúlla.