Mál Woody Allen

Tjáir sig ekki um bréfið frá Dylan Farrow
Leikkonan Scarlett Johansson segir hegðun dóttur Woody Allen óábyrga.

Henni var kennt að hata mig
Wood Allen svarar dóttur sinni, Dylan Farrow.

„Hún hótaði mér lífláti oft“
CBS rifjar upp gamalt viðtal við kvikmyndaleikstjórann Woody Allen.

Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi
Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi.

Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar
Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær.

„Auðvitað misnotaði Woody ekki systur mína“
Moses Farrow ver föður sinn, leikstjórann Woody Allen.

„Þetta snýst um hennar sannleika“
Mia Farrow styður dóttur sína Dylan.

Kemur Woody Allen til varnar
Barbara Walters segir hann umhyggjusaman föður.

Vonar að fjölskylda Farrow og Allen finni lausn og frið
Þetta hefur verið erfitt og sársaukafullt fyrir fjölskylduna,“ sagði leikkonan Cate Blanchett aðspurð um viðbrögð hennar við bréfi Dylan Farrow um kynferðislega misnotkun Woody Allen.

Vonar að fjölskyldan finni frið
Leikkonan Cate Blanchett tjáir sig um meinta misnotkun Woody Allen.

Vill ekki tjá sig um Woody Allen
Leikarinn Alec Baldwin blandar sér ekki í fjölskyldudeilur.

Svar óskast
Það er erfitt að vera Woody Allen-aðdáandi í dag. Dylan Farrow, dóttir þessa dýrkaða og dáða kvikmyndagerðarmanns, greindi frá því í opnu bréfi sem birt var í New York Times um helgina að leikstjórinn hefði misnotað sig kynferðislega um árabil þegar hún var barn.

Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína
Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína.

Opið bréf Dylan Farrow vekur heimsathygli
Virðingin sem Woody Allen nýtur í kvikmyndaiðnaðinum er lýsandi dæmi þess að samfélagið bregst ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Þetta er meðal þess sem kemur fram í opnu bréfi Dylan Farrow, dóttur Allens, sem birtist í The New York Times í gærkvöldi, en þar lýsir hún misnotkun af hálfu föður síns.

Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega
Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times.

Hollywood-hjónaband sem endist
Leikstjórinn Woody Allen og kona hans Soon-Yi Previn hafa verið gift í sextán ár og eru enn jafn ástfangin – þó 35 ára aldursmunur sé á þeim.