Mál Woody Allen

Fréttamynd

Svar óskast

Það er erfitt að vera Woody Allen-aðdáandi í dag. Dylan Farrow, dóttir þessa dýrkaða og dáða kvikmyndagerðarmanns, greindi frá því í opnu bréfi sem birt var í New York Times um helgina að leikstjórinn hefði misnotað sig kynferðislega um árabil þegar hún var barn.

Bakþankar
Fréttamynd

Opið bréf Dylan Farrow vekur heimsathygli

Virðingin sem Woody Allen nýtur í kvikmyndaiðnaðinum er lýsandi dæmi þess að samfélagið bregst ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Þetta er meðal þess sem kemur fram í opnu bréfi Dylan Farrow, dóttur Allens, sem birtist í The New York Times í gærkvöldi, en þar lýsir hún misnotkun af hálfu föður síns.

Erlent
Fréttamynd

Hollywood-hjónaband sem endist

Leikstjórinn Woody Allen og kona hans Soon-Yi Previn hafa verið gift í sextán ár og eru enn jafn ástfangin – þó 35 ára aldursmunur sé á þeim.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.