Fréttamynd

Elizabeth Holmes fundin sek um fjár­svik

Dómstóll í Bandaríkjunum sakfelldi í gær Elizabeth Holmes, stofnanda Theranos, af ákæru um að hafa svikið fé út úr fjárfestum. Réttarhöld í máli Holmes hafa staðið yfir í Kaliforníu síðustu mánuði.

Erlent

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.