Jóna Bjarnadóttir

Fréttamynd

Fyrir okkur og komandi kyn­slóðir

Græna orkan okkar er grundvöllur þeirra lífsgæða sem við búum við í dag og hún mun gera okkur Íslendingum kleift að ná loftslagsmarkmiðum stjórnvalda og verða orkusjálfstæð.

Skoðun
Fréttamynd

Græna orkan minnkar vist­spor vöru og þjónustu

Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar sem vinnur yfir 70% af allri raforku í landinu. Við vinnum rafmagnið úr endurnýjanlegum auðlindum og hefur sú vinnsla eitt lægsta kolefnisspor sem þekkist á heimsvísu.

Skoðun
Fréttamynd

Knýja þarf orku­skiptin, en hvernig?

Einn stærsti orsakavaldur loftslagsbreytinga er notkun á jarðefnaeldsneyti. Þess vegna er nauðsynlegt að heimurinn færi sig yfir í endurnýjanlegar náttúruauðlindir á borð við vatn, varma, vind og sól.

Skoðun
Fréttamynd

Fram­lag grænu orkunnar í hring­rásar­hag­kerfinu

Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar sem framleiðir yfir 70% af allri raforku í landinu. Við framleiðum rafmagn úr endurnýjanlegum auðlindum sem hefur eitt lægsta kolefnisspor sem þekkist á heimsvísu. Losun koldíoxíðs á kílóvattstund var í fyrra einungis 3,7 g, en almennt viðmið fyrir græna orkuvinnslu er 100 g.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.