Suðurnesjalína 2

Vogamenn æfir yfir frumvarpi Sjálfstæðismanna um Suðurnesjalínu
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram frumvarp til að greiða fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2. Bæjarstjóri Voga segir málið fráleitt og telur að það myndi skaða traust sveitarstjórnarstigsins til Alþingis varanlega.

Valdníðsla
Nú berast fréttir af því að hópur alþingismanna hafi lagt fram frumvarp til að afnema skipulagsvaldið af sveitarfélögum á Suðurnesjum.

Útilokar ekki lagasetningu til að greiða leið línunnar
Innviðaráðherra útilokar ekki að gripið verði til lagasetningar svo hægt verði að leggja Suðurnesjalínu 2. Vogar stendur eitt sveitarfélaga á Suðurnesjum í vegi fyrir því að framkvæmdir geti hafist.

Vilja gera út af við áform Landsnets með breyttu aðalskipulagi
Sveitarfélagið Vogar stendur eitt í vegi fyrir því að framkvæmdir við Suðurnesjalínu tvö geti hafist. Bæjarstjónin samþykkti tillögu að nýju aðalskipulagi í gær þar sem möguleiki á lagningu loftlínu er útilokaður.

Alvarlegt að gallar hjá Skipulagsstofnun hafi litað málið
Talsverðir gallar eru á áliti Skipulagsstofnunar á framkvæmd Suðurnesjalínu 2 að mati úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Landsnet telur mjög slæmt að gallað álit hafi haft áhrif á allan feril málsins.

Nýjustu vendingar í máli Suðurnesjalínu gífurleg vonbrigði fyrir Voga
Forstjóri Landsnets er ánægður með að ákvörðun sveitarstjórnar Voga um að hafna framkvæmdarleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 hafi verið felld úr gildi. Bæjarstjórinn segir óljóst hvort Vogar verði nú að veita leyfi fyrir loftlínu í stað jarðstrengs.

Fella úr gildi ákvörðun Voga um að hafna leyfi fyrir Suðurnesjalínu 2
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Sveitarfélagsins Voga um að hafna framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 sem Landsnet hyggst reisa.

Framkvæmd Suðurnesjalínu 2 í uppnámi
Fyrirhuguð framkvæmd Landsnets á Suðurnesjalínu 2 er komin í uppnám að sögn upplýsingafulltrúa Landsnets, Steinunnar Þorsteinsdóttir. Þetta kemur þeim sem fylgst hafa með málinu kannski ekki á óvart en það hefur farið fram og til baka í kerfinu síðan árið 2008, þegar leggja átti svonefnda Suðvesturlínu.

Landsnet kærir ákvörðun Voga
Forsvarsmenn Landsnets hafa ákveðið að að vísa ákvörðun Sveitarfélagsins Voga um að hafna umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2 til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Deilt hefur verið um framkvæmdirnar um árabil en Grindavík, Hafnarfjörður og Reykjanesbær höfðu áður samþykkt umsókn Landsnets um framkvæmdaleyfi.

Grindvíkingar voru án rafmagns í fimm tíma
Ástæða bilunarinnar var bilaður eldingavari á Fitjalínu 1 sem liggur á milli Fitja og Rauðamels.

Uppbyggingu siglt í strand
Núverandi raforkuflutningskerfi er sprungið að sögn Landsnets. Þörf er á viðamiklum endurbótum á næstu árum.

Rafvæðing Reykjanesskagans og framtíðarásýnd
Í dag er Suðurnesjalína-1 hálflestuð. Með tilkomu væntanlegrar stóriðju í Helguvík 2018 mun álag á Suðurnesjalínu-1 verða 0-10 MW, það minnsta í 25 ár. Suðurnesjalína-2 sem 220KV lína er því óþörf!

Ragnheiður Elín varla samkvæm sjálfri sér
Össur Skarphéðinsson telur að ráðherrann hljóti að íhuga afsögn.

Raforkuöryggi versnar áfram á Suðurnesjum
Forstjóri Landsnets segir ekki sjálfgefið að ný Suðurnesjalína verði grafin í jörð, þrátt fyrir Hæstaréttardóm í gær.

"Ég er ofsaglöð, þetta er frábært!“
Landeigendur fimm jarða á Suðurnesjum lögðu Landsnet í Hæstarétti í slagnum um háspennulínur.

Landsnet segir niðurstöðuna hafa komið á óvart
Mun „valda seinkunum á brýnum framkvæmdum við uppbyggingu flutningskerfis raforku til Suðurnesja“.

Hæstiréttur fellst ekki á eignarnám vegna Suðurnesjalínu 2
Tveir dómarar skiluðu sératkvæði í málinu.

Brýnt að styrkja flutningskerfi raforku á Reykjanesi
Aðgangur að tryggu rafmagni er forsenda lífsgæða eins og kom berlega í ljós á Reykjanesi fyrir rúmu ári þegar járnplata fauk á Suðurnesjalínu 1 og olli nokkurra klukkutíma straumleysi á svæðinu. Auk hefðbundinna afleiðinga straumleysisins

Reykjanesskaginn, rafvæðing og ásýnd hans í framtíðinni
Grein þessi fjallar um fyrirætlanir Landsnets, byggingu nýrrar loftlínu, Suðurnesjalínu 2 220kV (SN2), og spennuhækkun í framhaldi af því á Reykjanesi í 220kV, en núverandi kerfi er 132kV.

Lægsta boð 59% af áætlun
Fyrirtækið Metalogalva í Portúgal átti lægsta tilboðið í stálmöstur þriggja háspennulína Landsnets, Kröflulínu 4, Þeistareykjalínu 1 og Suðurnesjalínu 2, en alls bárust fimmtán tilboð í möstrin og voru tólf þeirra undir kostnaðaráætlun.