Olís-deild kvenna

Fréttamynd

Afturelding vill selja nafnréttinn

Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt með þremur atkvæðum að fela Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra að ræða við fulltrúa Aftureldingar um fyrirkomulag merkinga á íþróttamannvirkjum og að niðurstaðan verði kynnt bæjarráði. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Valur vann allt sem í boði var

Valur er þrefaldur meistari í handbolta kvenna en liðið lagði Fram að velli 3-0 í úrslitaviðureign Olísdeildarinnar. Íris Björk Símonardóttir lokaði marki Vals í leikjunum þremur og var valin leikmaður úrslitakeppninnar.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.