Olís-deild kvenna

Fréttamynd

Hrafnhildur Hanna í raðir ÍBV

Handknattleikskonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur skrifað undir samning hjá ÍBV og mun leika með liðinu í Olís deildinni næsta vetur.

Handbolti
Fréttamynd

Haukar fá liðsstyrk frá Fjölni

Haukar hafa fengið liðsstyrk frá Fjölni fyrir næstu leiktíð í handbolta kvenna en tveir af lykilmönnum Fjölnis hafa samið við Hafnarfjarðarfélagið.

Handbolti
Fréttamynd

Dagskráin í dag: EM í eFótbolta í beinni

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Sport
Fréttamynd

Ein sú efnilegasta í HK

HK heldur áfram að safna liði fyrir átök næsta tímabils. Einn efnilegasti leikmaður landsins er gengin í raðir Kópavogsliðsins.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.