Haukar og Fram með mikilvæga sigra Haukar sóttu sigur á Akureyri í Olís deild kvenna á meðan Fram lagði ÍR á heimavelli. Handbolti 4.10.2025 20:01
Valur vann stigalausu Stjörnuna Valur sótti 34-27 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í fjórðu umferð Olís deildar kvenna. Valskonur eru við efsta sætið en Stjarnan er enn án stiga. Handbolti 1.10.2025 21:50
Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi ÍBV komst upp í efsta sæti Olís deildar kvenna með 31-22 sigri gegn Selfossi í fjórðu umferð deildarinnar. Handbolti 1.10.2025 20:10
ÍR og nýliðarnir á toppnum Eftir tvær umferðir af Olís-deild kvenna í handbolta eru það aðeins ÍR-ingar og nýliðar KA/Þórs sem enn eru með fullt hús stiga. Heil umferð var spiluð í dag. Handbolti 13. september 2025 16:43
Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Valur tók á móti Haukum á Hlíðarenda í dag í Olís deild kvenna. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Hauka 21-24. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti góðan leik fyrir Hauka og skoraði 12 mörk. Handbolti 13. september 2025 14:15
Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Formaður HSÍ segir fjárhagsstöðu sambandsins grafalvarlega. Sambandinu refsist fyrir góðan árangur landsliða sinna sem taki á rekstur þess. Leitað er nýrra leiða til að rétta fjárhaginn af. Handbolti 12. september 2025 10:02
Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Nýliðar KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta byrjuðu tímabilið á góðum sigri í dag þegar liðið lagði Stjörnuna, 24-22 á Akureyri. Handbolti 7. september 2025 17:46
Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur ÍBV vann góðan fimm marka sigur á Fram í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag þar sem Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og skoraði 13 mörk. Handbolti 6. september 2025 17:02
Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Fyrstu tveir leikir tímabilsins í Olís deild kvenna unnust á útivelli. Íslandsmeistarar Vals sigruðu Selfoss, 25-28, á meðan ÍR vann nokkuð óvæntan sigur á Haukum, 27-30. Handbolti 6. september 2025 16:02
Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Íslensk afrekskona og lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár vann ekki aðeins afrek inn á vellinum heldur sýndi einnig mikinn styrk og þrautseigju utan hans. Handbolti 31. júlí 2025 08:01
Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Valsmenn hafa eignast Evrópumeistara í bæði karla- og kvennaflokki á síðustu árum. Kvennaliðið vann Evrópubikarinn í vetur og fara aftur í Evrópukeppni í vetur en karlarnir sitja aftur á móti heima. Handbolti 29. júní 2025 13:58
Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri KA/Þór staldraði stutt við í Grill 66 deild kvenna í handbolta og eftir að hafa unnið deildina án þess að tapa leik í vetur er liðið nú búið að bæta við sig þremur erlendum leikmönnum fyrir átökin í Olís-deildinni næsta tímabil. Handbolti 12. júní 2025 17:16
Elín Klara og Reynir Þór valin best Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir og Framarinn Reynir Þór Stefánsson voru kosin bestu leikmenn Olís deildanna í handbolta þegar uppskeruhátíð HSÍ fór fram í dag. Handbolti 5. júní 2025 23:50
Jóhanna Margrét snýr heim og fer í Hauka Landsliðskonan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir er mætt heim til Íslands úr atvinnumennsku í Svíþjóð og mun spila með Haukum næstu árin. Handbolti 3. júní 2025 14:25
„Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Ágúst Jóhannsson segist vera einstaklega stoltur af Valsliðinu sem varð deildarmeistari, Íslandsmeistari og Evrópubikarmeistari á nýafstöðnu tímabili. Hann segist sjálfur vera uppgefinn eftir síðustu vikur. Handbolti 28. maí 2025 12:00
Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Á mánudagskvöld varð Valur Íslandsmeistari kvenna í handbolta þriðja árið í röð. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis, Ernir Eyjólfsson, tók á meðan leik stóð sem og eftir leik. Handbolti 27. maí 2025 07:00
„Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Ég er bara gríðarlega þakklát og ógeðslega stolt af liðinu að hafa mætt svona til leiks,“ sagði Thea Imani Sturludóttir eftir að Valur tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í kvöld. Handbolti 26. maí 2025 22:32
„Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Ég veit bara ekki hvar ég á að byrja,“ sagði Lovísa Thompson, leikmaður Vals, eftir að liðið tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í röð í kvöld. Handbolti 26. maí 2025 22:20
„Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, var eðlilega svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Valskonum í kvöld. Tapið þýðir að Valur er Íslandsmeistari þriðja árið í röð. Handbolti 26. maí 2025 22:07
„Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ „Þetta eru auðvitað búin að vera frábær átta ár,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, fráfarandi þjálfari Vals, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 26. maí 2025 21:44
Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Valur varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í handbolta er liðið vann fimm marka sigur gegn Haukum, 30-25. Valur vann úrslitaeinvígið 3-0 og er þetta þriðji Íslandsmeistaratitill liðsins í röð. Handbolti 26. maí 2025 18:47
Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Valur mætir Haukum í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Staðan í einvíginu er 2-0 fyrir Val og getur liðið tryggt sér titilinn með sigri í kvöld. Handbolti 26. maí 2025 15:01
„Við þurfum hjálp frá Guði“ Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, segir að liðið þurfi hjálp frá æðri máttarvöldum til að eiga möguleika gegn Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. Handbolti 23. maí 2025 21:53
„Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var nokkuð hógvær í leikslok þrátt fyrir öruggan sjö marka sigur Vals gegn Haukum í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 23. maí 2025 21:44