Olís-deild kvenna

Seinni bylgjan: Tapaðir boltar Framara, Barbasinski og skrítin miðja Mosfellinga
Farið yfir skemmtilegu og spaugilegu atvikin í Olís-deildunum í handbolta.

Seinni bylgjan: HK nær 4. sætinu
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrifust af frammistöðu HK gegn KA/Þór.

Umfjöllun og viðtöl: HK - KA/Þór 32-27 | Kópavogsliðið í fjórða sætið
HK komst með sigrinum upp að hlið KA/Þór.

Þriðja sinn í vetur sem Fram skorar 40 mörk eða meira í leik
Fram átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Aftureldingu.

Fjórtán marka sigur Vals á Haukum
Haukar sáu aldrei til sólar gegn Val.

Í beinni í dag: Dregið í riðla á EM
Það er stór dagur fram undan í dag þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2020 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Bolli skrúfaður niður í Kórnum í nýliðaheimsókn hjá HK
Það gekk á ýmsu hjá Bolla Má Bjarnasyni er hann ákvað á kíkja á bak við tjöldin hjá HK í Kórnum.

Einn besti leikmaður Aftureldingar með slitin krossbönd
Þóra María Sigurjónsdóttir, leikmaður Aftureldingar, sleit krossbönd í hné á æfingu.

Seinni bylgjan: Ómögulegt að hitta tómt markið og þjálfarinn hrinti eigin leikmanni
Hinn geysivinsæli liður Hvað ertu að gera, maður? var að sínum stað á mánudagskvöldið er Seinni bylgjan var með uppgjörs þátt sinn.

Seinni bylgjan: Skot upp á tíu
Matea Lonac var hetja KA/Þórs gegn Stjörnunni í síðustu umferð Olís-deildar kvenna.

Valur seig fram úr undir lokin
Valur vann átta marka sigur á Aftureldingu, 19-27, í lokaleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna.

Sara skaut HK í kaf
Haukar voru allan tímann með frumkvæðið gegn HK og unnu á endanum sex marka sigur, 29-23.

Leik lokið: ÍBV - Fram 23-24 | Framarar sluppu með sigur
Steinunn Björnsdóttir tryggði Fram sigur á ÍBV í Eyjum í Olís-deild kvenna.

Sjáðu ótrúlegt sigurmark KA/Þórs
KA/Þór vann sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna með svakalegu lokamarki yfir allan völlinn.

Í beinni í dag: Tvíhöfði í Eyjum og undankeppni EM
Það er af nægu að taka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýndar verða tíu beinar útsendingar frá handbolta, fótbolta, golfi og formúlunni.

Dramatískt sigurmark á Akureyri
KA/Þór vann sterkan sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handbolta í æsispennandi leik á Akureyri.

Seinni bylgjan: HK sendi skilaboð með sigrinum á Val
Óvæntustu úrslit tímabilsins í Domino's deild kvenna komu á Hlíðarenda á sunnudaginn þegar HK vann Val.

Íslandsmeistararnir steinlágu fyrir HK að Hlíðarenda
Óvænt úrslit í Olís-deild kvenna í dag.

Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma
Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta, fagnar umræðunni um þróun leikmannamála í íslenskum kvennaíþróttum.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 22-22 | Stig á lið í Garðabænum
Stjarnan og Haukar skildu jöfn, 22-22, í hörkuleik í Garðabænum í kvöld.