Dagskráin í dag

Dagskráin í dag: Alls konar í boði í föstudegi
Sýnt verður beint frá Formúlu 1, golfi, fótbolta og hafnabolta á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Dagskráin í dag: Víkingar í umspili
Boðið verður upp á sjö beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Dagskráin í dag: Forkeppni Meistaradeildar Evrópu og hafnabolti
Það eru fjórar beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag.

Dagskráin í dag: Besta kvenna, Hákon Arnar og félagar ásamt Bestu mörkunum
Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum þægilega þriðjudegi. Alls eru sjö beinar útsendingar á dagskrá.

Dagskráin í dag: Fallbaráttan í Bestu, enski og svo margt fleira
Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum sófa-sunnudegi. Alls bjóðum við upp á 10 beinar útsendingar.

Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Óskars Hrafns með KR
Einn leikur fer fram í dag í Bestu deild karla í knattspyrnu og þá verða tveir leikir í ensku Championship deildinni sýndir beint á íþróttarásum Stöðvar 2.

Dagskráin í dag: Víkingar verja heiður Íslands og stórleikur á Hlíðarenda
Það er nóg um að vera á sportstöðum Stöðvar 2 í dag og í kvöld og beinu útsendingarnar byrja nokkuð snemma.

Dagskráin í dag: Ofurbikar Evrópu, deildarbikarinn á Englandi og golf
Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag.

Dagskráin í dag: Hollywood-liðið frá Wales í Stálborginni og hafnabolti
Það eru tvær beinar útsendingar á dagskrá rása Stöðvar 2 Sport í dag.

Dagskráin í dag: Besta deildin æðir áfram
Það er rólegur mánudagur framundan í íþróttunum en Besta deildin er auðvitað á sínum stað í besta sætinu á Stöð 2 Sport.

Dagskráin í dag: Besta deildin í aðalhlutverki
Það er heilmikill fótbolti á dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag, bæði innlendur og erlendur.

Dagskráin í dag: Samfélagsskjöldurinn til Manchester borgar
Það er af nógu að taka á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en enski boltinn er að rúlla af stað á ný eftir sumarfrí sem mun eflaust gleðja ófáa áhorfendur. Svo er íslenski boltinn að sjálfsögðu líka á sínum stað í besta sætinu.

Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deild kvenna og enski boltinn hefst
Þrír leikir fara fram í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í dag. Þá fer Championship-deildin á Englandi af stað.

Dagskráin í dag: Víkingur í Sambandsdeildinni og splunkunýtt gras í Kórnum
Það er fjölbreytt og fjörug dagskrá að venju á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone.

Dagskráin í dag: Ísfirðingar enn í leit að fyrsta heimasigrinum
Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi.

Dagskráin í dag: Breiðablik og Valur reyna að saxa á Víkinga
Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum fyrsta þriðjudegi ágústmánaðar. Þar af eru þrír leikir á dagskrá í Bestu-deild karla í knattspyrnu.

Dagskráin í dag: FH getur blandað sér í toppbaráttuna
Fótbolti og hafnabolti eru í fyrirrúmi á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag.

Dagskráin í dag: Skotaslagur, golfmót og tímabilið að hefjast hjá Ísaki
Það er úr ýmsu að velja þennan sunnudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone.

Dagskráin í dag: Bland í poka á nammidegi
Sýnt verður beint frá viðburðum í fjórum íþróttagreinum á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Dagskráin í dag: Ýmislegt í boði
Sýnt verður beint frá keppni í fjórum íþróttum á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Dagskráin í dag: Þrír Evrópuleikir og Rey Cup
Fjölbreytt dagskrá verður á sportrásum Stöðvar 2 í dag en fótboltinn verður þó í fyrirrúmi. Þrír leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu verða meðal annars á dagskrá.

Dagskráin í dag: Toppsætið undir á Hlíðarenda
Toppslagur Vals og Breiðabliks í Bestu deild kvenna er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Einnig verður sýnt beint frá leikjum í Bestu deildum karla og kvenna, kappreiðum og hafnabolta.

Dagskráin í dag: Blikar þurfa sigur í Kósovó
Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Helst ber þó að nefna leik Breiðabliks og Drita ytra í Kósovó en heimamenn leiða 2-1 eftir fyrri leik liðanna.

Dagskráin í dag: Besta-deildin og hafnabolti
Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum síðasta mánudegi júlímánaðar.

Dagskráin í dag: Besta deildin og Rey Cup
Rey Cup mótið vinsæla klárast í dag og verða úrslitaleikir mótsins í beinni á Stöð 2 Sport. Þá er Besta deild karla á dagskrá og margt fleira svo að flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi til að horfa á á þessum síðsumars sunnudegi.

Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum
Það er eitt og annað í beinni á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Dagskráin í dag: Besta deildin í besta sætinu
Fjórtánda umferð í Bestu deild kvenna klárast í dag með tveimur leikjum. Þeir eru að sjálfsögðu í beinni á rásum Stöðvar 2 Sport, ásamt ýmsu öðrum góðgæti.

Dagskráin í dag: Fjórir Evrópuleikir hér á landi
Fjögur íslensk lið spila á heimavelli í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Allir leikirnir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2. Einnig verður sýnt frá golfi og hafnabolta.

Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og hafnabolti
Besta deild kvenna í fótbolta og MLB-deildin í hafnabolta á hug okkar allan á Stöð 2 Sport í dag.

Dagskráin í dag: Skotland og hafnabolti
Við bjóðum upp á tvær beinar útsendingar í dag. Báðar eru á Vodafone Sport.