Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Odda­leikur á Króknum og fleiri úr­slita­leikir

Það er vægast sagt rosaleg dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport. Úrslitaeinvígi Tindastóls og Stjörnunnar ræðst á Króknum. Manchester United og Tottenham Hotspur mætast í úrslitum Evrópudeildarinnar og úrslitaeinvígi New York Knicks og Indiana Pacers í austurhluta NBA-deildarinnar í körfubolta.

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Tryggir Tinda­stóll titilinn?

Það verður nóg um að gera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Tindastóll getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik þegar liðið mætir Stjörnunni og þá fara fram þrír leikir í Bestu deild karla.

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla

Þennan mánudaginn má finna fjöruga dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Oddaleikur Stjörnunnar og Grindavíkur ásamt Körfuboltakvöldi. Þrír leikir í Bestu deild karla ásamt Stúkunni. Lögmál leiksins fer yfir sviðið í NBA og ýmislegt fleira má finna. 

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Sex­tán beinar út­sendingar

Það er ávallt mikið líf og fjör á rásum Stöðvar 2 Sport á laugardögum. Við bjóðum upp á Bestu deild kvenna í fótbolta, íslenska landsliðsmenn í fótbolta, þýskan hágæða fótbolta, stórleik í úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta, Körfuboltakvöld, tímatöku á Miami og margt fleira.

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Allt undir í Smáranum

Það er nóg um vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Grindavík þarf sigur gegn Stjörnunni ætli liðið sér ekki í sumarfrí þegar liðin mætast í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta. Þá er nóg af akstursíþróttum í boði.

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs

Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone á þessum síðasta sunnudegi aprílmánaðar. Alls verður boðið upp á sextán beinar útsendingar þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Sport