Fréttamynd

Real Madrid er besta lið Evrópu

Real Madrid er meistari meistaranna í Evrópu en liðið vann sinn fimmta Ofurbikar UEFA í kvöld þegar Real vann þægilegan 2-0 sigur á Eintracht Frankfurt á Ólympíuvellinum í Helsinki.

Fótbolti
Fréttamynd

Kepa kom inn fyrir vítakeppnina og tryggði Chelsea Ofurbikarinn

Chelsea vann Villarreal 6-5 í vítaspyrnukeppni til að tryggja sér Ofurbikar Evrópu í fótbolta á Windsor Park í Belfast í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir venjulegan leiktíma og framlengingu en Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, gerði skiptingu undir lok framlengingar sem hafði mikið að segja um úrslitin.

Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.