Þórarinn Hjartarson

Fréttamynd

Hlaðvörp eru ekki fjölmiðlar

Fjölmiðlar sinna gæsluhlutverki gagnvart ríkisvaldinu. Hlaðvörp gera það ekki. Hlaðvörp eru ekki fjölmiðlar. Að telja að svo sé lýsir því miður viðtekinni skoðun og viðhorfi ríkisins til fjölmiðla. Hlaðvörp eru líkari skoðanapistli heldur en fjölmiðli. Að kalla hlaðvörp fjölmiðil gerir því lítið úr fjölmiðlum og er atlaga að tjáningarfrelsi almennra borgara.

Umræðan
Fréttamynd

Dóm­stóll tæki­færanna

Það búa þrennskonar einstaklingar í íslensku samfélagi. Þeir sem eru okkur sammála, þeir sem eiga eftir að verða okkur sammála og þeir sem eru vondir. Markmið okkar eru svo göfug að tilgangurinn helgar meðalið, sama hvert það meðal er.

Skoðun
Fréttamynd

Hatur­s­orð­ræða er ekki til

Hatursorðræða er lélegt orðatiltæki til þess að takast á við raunveruleg vandamál. Vankantar orðsins snúa ekki að því hversu erfitt er að skilgreina það heldur það að allir hafa sína eigin skilgreiningu, og hugmyndir, um það hvað hatursorðræða sé. Eðli málsins samkvæmt er því engin „rétt“ skilgreining til.

Skoðun
Fréttamynd

Meðvirkni og ófyrirsjáanleiki

Ein grundvallarforsenda laga í réttarríki er fyrirsjáanleiki. Borgarar eiga að geta gengið að lögunum vísum og að þeim sé ekki breytt eftir geðþótta stjórnmálamanna með litlum fyrirvara.

Skoðun
Fréttamynd

Katrín Jakobs­dóttir skuldar þér ekki af­sökunar­beiðni

Nýjasta barefli stjórnarandstöðunnar er að krefja Katrínu Jakobsdóttur um afsökunarbeiðni fyrir að klúðra aðgerðum vegna Covid-19. Hingað til hefur helsta umkvörtunarefni stjórnarandstöðunnar verið að frelsissviptingarnar vegna veirunnar hafi ekki gengið lengra en raun ber vitni.

Skoðun
Fréttamynd

Eigum við að fyrir­gefa við­mælendum Sölva Tryggva?

Í mótmælum gegn lögregluofbeldi í Bandaríkjunum síðasta sumar mátti heyra slagorðið ´silence is violence´, eða að það að þaga jafngilti ofbeldi. Orðatiltækið sýndi, réttilega, fram á að því fólki, sem ekki tæki afstöðu í þeim efnum, ætti að taka með fyrirvara.

Skoðun
Fréttamynd

Við verðum að þora að aðgreina samfélagshópa

Vistfélagið Þorpið í samstarfi við Reykjavíkurborg hefur öðlast kjark og þor til þess að aðgreina samfélagshópa. Bræðraborgarstígur 1-3 var keyptur á 270 milljónir íslenskra króna og mun koma til með að hýsa “konur sem geta varið efri árunum umkringdar öðrum konum með sömu lífsgildi; feminísma, sjálfbærni og samstöðu.” Loksins er komið úrræði fyrir sérstakan hóp á sérstökum aldri með sérstakar skoðanir.

Skoðun
Fréttamynd

Sið­menntað fólk pissar ekki úti

Fyrir ekki svo löngu þótti okkur eðlilegt að sjá drukkið fólk pissa úti. Sem betur fer er sú tíð liðin. Þessir gerendur eru nú dregnir til ábyrgðar. Við búum svo vel að siðgæðisverðir sinna því þakklausa hlutverki að vega og meta hegðun fólks.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.