Neytendur

Fréttamynd

Tesla mest seldi bíll ársins á Íslandi

Tesla hóf í febrúar afhendingu á fyrstu bílum framleiðandans síðan umboð var formlega opnað hérlendis í lok síðasta árs. Tesla hefur nú nýskráð 396 bíla það sem af er árinu 2020 sem er meira en nokkur annar framleiðandi getur státað af.

Bílar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.