Neytendur

Fréttamynd

Flestar verslanir lokaðar í dag

Í dag jóladag eru flestar verslanir lokaðar og önnur þjónusta sömuleiðis. Svo gott sem allar helstu matvöruverslanir, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni eru lokaðar í dag.

Innlent
Fréttamynd

Jólaverslun gekk vel í Kringlunni

Verslun gekk vel í verslunarmiðstöðinni Kringlunni fyrir jól samkvæmt Sigurjóni Erni Þórssyni framkvæmdastjóra Kringlunnar en rætt var við Sigurjón í fréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Svona eru jólin

Nú styttist í jólin og spennandi að sjá hvort mamma kyssir jólasveininn að þessu sinni. Jólin eru hátíð samverustunda með fjölskyldu og vinum en desember er einnig stærsti útgjaldamánuður allflestra.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.