
„Við erum bæði samkynhneigð þannig að það passar ekki vel saman“
Sundkappinn Már Gunnarsson var gestur Svövu Kristínar Grétarsdóttur í þættinum Lífið utan leiksins á Stöð 2.

„Þarf ekki verðlaunapening til að átta mig á því hvort ég hafi staðið mig vel eða ekki“
Már Gunnarsson vill að breytingar verði gerðar á mótafyrirkomulagi hjá Íþróttasambandi fatlaðra.

„Valur bakkaði ekki inn með bíl af gullstöngum og setti fyrir framan húsið mitt“
Pavel Ermolinskij var gestur hjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur í þættinum Líf utan leiksins. Þar fór hann meðal annars yfir félagsskipti sín frá KR og yfir í erkifjendurna í Val.