Ástin á götunni Allardyce sáttur við sigurinn Sam Allardyce, stjóri Bolton, var mjög sáttur við að hans menn skildu ná að sigra Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu í Evrópukeppninni í gær, en þó voru margir hlutir í leik liðsins sem hann gerði athugasemdir við. Sport 14.10.2005 06:42 Lokaumferð fyrstu deildar í kvöld Lokaumferð 1.deildar karla fer fram í kvöld. Fallbaráttan er æsispennandi, fimm lið geta fylgt KS niður í 2. deild en úrslitin á toppnum eru næstum ráðin, Breiðablik er búið að vinna deildina og að öllum líkindum fylgja Víkingar þeim upp í efstu deild en þeir eru í afar góðri stöðu í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á undan KA og eiga 11 mörk á þá í markatölu. Sport 14.10.2005 06:42 Laursen frá út tímabilið Danski landsliðsmaðurinn Martin Laursen hjá Aston Villa, leikur ekki meira með liðinu á leiktíðinni, því hann er farinn til Bandaríkjanna í uppskurð vegna erfiðra hnémeiðsla sem hann á við að etja og missir því af öllu tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. Sport 14.10.2005 06:42 Laugardalsvöllur stækkaður Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og Eggert Magnússon, formaður KSÍ, skrifuðu í gær undir samning um uppbyggingu og endurbætur á þjóðarleikvangi Íslendinga, Laugardalsvelli. Samkvæmt samningnum mun Reykjavíkurborg leggja til 398 milljónir króna í verkið. Sport 14.10.2005 06:42 Real hefur áhuga á Makelele Carlos Queiros, sem er þjálfari hjá Manchester United og fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, gaf í gær vísbendingar um að gamla félagið hans hefði áhuga á að fá franska landsliðsmanninn Claude Makelele í sínar raðir á ný, en hann lék sem kunnugt er með Real Madrid áður en hann fór til Chelsea fyrir tveimur árum. Sport 14.10.2005 06:42 Everton kjöldregið í Búkarest Enska úrvalsdeildarliðið Everton, sem var spútniklið deildarinnar í fyrra og náði öllum að óvörum í Meistaradeildina í ár, kom heldur betur niður á jörðina í kvöld þegar liðið mætti Dinamo Búkarest og steinlá. Sport 14.10.2005 06:42 Weir bað stuðningsmenn afsökunar David Weir, leikmaður Everton, bað stuðningsmenn liðsins afsökunar í viðtali skömmu eftir að hann gekk af velli eftir útreiðina sem hans menn hlutu í Búkarest í kvöld, en vonir Everton um að komast í riðlakeppnina í Evrópukeppni félagsliða eru svo gott sem úr sögunni eftir 5-1 tap liðsins í kvöld. Sport 14.10.2005 06:42 Beðið eftir Heinze Forráðamenn Manchester United bíða nú í ofvæni eftir niðurstöðum úr læknisrannsóknum sem varnarmaðurinn Gabriel Heinze fór í síðdegis, en talið er að hann verði frá keppni í lágmark nokkrar vikur. Sport 14.10.2005 06:42 Comolli með góð sambönd Damien Comolli, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham Hotspurs, segir að reynsla hans sem útsendari Arsenal eigi bara eftir að koma nýja klúbbnum hans vel í framtíðinni. Sport 14.10.2005 06:42 Fjöldi leikja í UEFA Cup í kvöld Það eru hvorki fleiri né færri en 40 leikir á dagskrá í Evrópukeppni félagsliða í kvöld og þegar er sjö leikjum lokið. Ensku liðin Everton, Bolton og Middlesbrough eru öll að spila í kvöld og þá verða nokkrir Íslendingar í eldlínunni. Sport 14.10.2005 06:42 Rooney átti skilið að fá rautt Alex Ferguson segir að Wayne Rooney hafi átt skilið að fá rautt spjald í leiknum við Villareal í gær og var ekkert að verja leikmanninn þegar hann var spurður út í atvikið. Sport 14.10.2005 06:42 Hughes ánægður með árið Mark Hughes, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers, segist ánægður með framfarir liðsins á því ári sem hann hefur nú verið við stjórnvölinn hjá liðinu. Sport 14.10.2005 06:42 Jafntefli hjá Derby og Coventry Það var einn leikur á dagskrá í ensku fyrstu deildinni í knattspyrnu í gær. Derby og Coventry gerðu jafntefli, 1-1. Derby er í 13. sæti í deildinni með 10 stig en Coventry í 18. sæti með 7 stig. Sport 14.10.2005 06:42 Góður sigur Valsstúlkna Kvennalið Vals vann í dag góðan sigur á serbneska liðinu Masinac Classic Nis í milliriðli Evrópukeppninnar. Leikurinn fór 3-0 fyrir Val og það voru Margrét Lára Viðarsdóttir (2) og Rakel Valsdóttir sem skorðu mörk liðsins. Valur á einn leik eftir í riðlinum gegn liði Alma á laugardag og þar ræðst hvaða lið kemst áfram í keppninni. Sport 14.10.2005 06:42 Tap hjá Brann og Valerenga Kristján Örn Sigurðsson og félagar í Brann töpuðu fyrir Lokomotiv Moskvu í Evrópukeppni félagsliða í kvöld, með tveimur mörkum gegn einu. Brann var yfir í hálfleik 1-0, en rússneska liðið beit í skjaldarrendur í síðari hálfleiknum og skoraði tvívegis. Sport 14.10.2005 06:42 Ekur Bergkamp til Amsterdam? Dennis Bergkamp hjá Arsenal, sem skoraði sigurmark liðsins gegn FC Thun í gærkvöldi, gæti þurft að aka til Amsterdam í næsta útileik liðsins eftir að í ljós kom að Robin van Persie verður í banni í næsta leik og því er Arsenal liðið með fáa sóknarmenn í sínum röðum fyrir næsta leik. Sport 14.10.2005 06:42 Neville klár í slaginn Phil Neville, leikmaður Everton, segir það kjörið tækifæri fyrir Everton að ná sér á réttan kjöl með sigri á Dinamo Bukarest í Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en liðið hefur byrjað nokkuð illa í ensku úrvalsdeildinni í ár. Sport 14.10.2005 06:42 Gunnar Heiðar á skotskónum Gunnar Heiðar Þorvaldsson var enn eina ferðina á skotskónum með liði sínu Halmstad í Svíþjóð í kvöld, en eins og svo oft áður á leiktíðinni nægði það ekki til sigurs. Sport 14.10.2005 06:42 Ætlar sér stóra hluti með Blika Karl Brynjólfsson, formaður Meistaraflokksráðs Breiðabliks, ætlar félaginu stóra hluti í framtíðinni og er ákveðinn í að gera liðið að Evrópumeisturum innan skamms. Sport 14.10.2005 06:42 Sheringham er einstakur Alan Pardew, knattspyrnustjóri West Ham, segir að þó Teddy Sheringham sé svo sannarlega að storka aldurslögmálinu með því að vera fastamaður í liði í ensku úrvalsdeildinni, verði hann líklega að gefa honum örlitla hvíld svo hann sprengi sig ekki. Sport 14.10.2005 06:42 Hálfleikur í Meistaradeildinni Nú hefur verið flautað til hálfleiks í leikjunum átta sem eru á dagskrá í Meistaradeild Evrópu, en ekki hafa verið skoruð mörg mörk það sem af er. Barcelona náði forystu eftir aðeins þrettán mínútur gegn Werder Bremen í Þýskalandi og það var Deco sem skoraði markið. Sport 14.10.2005 06:42 Mandaric enn að verja Perrin Milan Mandaric, stjórnarformaður Portsmouth, sá í morgun ástæðu til að koma knattspyrnustjóra sínum Alain Perrin til varnar í enn eitt skiptið og fullyrðir að ekkert sé til í staðhæfingum fjölmiðla um að þeim franska hafi verið gefnir fimm leikir til að sanna að hann valdi starfi sínu, ella verði hann rekinn. Sport 14.10.2005 06:42 Benitez þurfti að hvíla Gerrard Rafael Benitez, knattspyrnstjóri Liverpool, segir að ástæðan fyrir því að hann hafði fyrirliðann Steven Gerrard ekki í byrjunarliðinu gegn Real Betis í gær, hafi verið þreyta leikmannsins. Sport 14.10.2005 06:42 Erfiður leikur hjá Valsstúlkum Valsstúlkur spila sinn annan leik í 2. umferð Evrópukeppninnar gegn serbneska liðinu Nis í dag en leikurinn hefst klukkan 15.00 að íslenskum tíma. Valur tapaði fyrsta leiknum gegn sænska liðinu Djurgården/Älvsjö en Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari er ekkert búin að afskrifa það að komast áfram. Sport 14.10.2005 06:42 Kristján lágt skrifaður í Noregi Kristján Örn Sigurðsson knattspyrnukappi með Brann í Noregi og íslenska landsliðinu er ekki í miklum metum hjá norskum fjölmiðlamönnum. Hann hefur reyndar átt ágætu gengi að fagna á árinu en hann hefur haldið sæti sínu í byrjunarliði Brann eftir að hafa fengið sitt tækifæri snemma á tímabilinu og hann hefur sömuleiðis átt sitt sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins. Sport 14.10.2005 06:42 Reading vann Crystal Palace Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson voru báðir í byrjunarliði Reading sem vann Crystal Palace, 3-2, í ensku fyrstu deildinni í knattspyrnu. Jóhannes Karl Guðjónsson var í liði Leicester sem tapaði á útivelli fyrir Cardiff, 1-0. Sport 14.10.2005 06:42 Draumaliðsleiknum að ljúka Nú líður að síðustu umferðinni í Landsbankadeild karla í knattspyrnu og um leið harðnar baráttan í Draumaliðsleiknum hér á Vísi. Það er til mikils að vinna í lokaumferðinni í leiknum og því rétt að minna alla á að taka þátt. Það eru liðin Risaópal og Men in black sem hafa nauma forystu fyrir lokaumferðina. Sport 14.10.2005 06:42 Keane frá í 3 vikur Roy Keane fyrirliði Manchester United verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. Keane verður því ekki með félögum sínum sem mæta Villareal í kvöld á Spáni í 1.umferð Meistaradeildar Evrópu. Keane, 34 ára missir þá einnig af leik United gegn erkifjendunum í Liverpool n.k. sunnudag. Sport 14.10.2005 06:42 Mourinho hrósaði Lampard Jose Mourinho, knattspyrnustjór Chelsea, sá ástæðu til að hrósa miðjumanni sínum Frank Lampard í gær, eftir að Chelsea lagði Anderlecht í Meistaradeildinni 1-0, án þess að vera tiltölulega sannfærandi í leiknum. Sport 14.10.2005 06:42 Eiður á erfitt uppdráttar Það er hörð samkeppni um að komast í liðið hjá Englandsmeisturum Chelsea og okkar maður Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki farið varhluta af því síðan að Ghana-maðurinn Michael Essien kom fyrir 24 milljónir punda frá franska liðinu Lyon 19. ágúst síðastliðinn. Sport 14.10.2005 06:42 « ‹ 306 307 308 309 310 311 312 313 314 … 334 ›
Allardyce sáttur við sigurinn Sam Allardyce, stjóri Bolton, var mjög sáttur við að hans menn skildu ná að sigra Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu í Evrópukeppninni í gær, en þó voru margir hlutir í leik liðsins sem hann gerði athugasemdir við. Sport 14.10.2005 06:42
Lokaumferð fyrstu deildar í kvöld Lokaumferð 1.deildar karla fer fram í kvöld. Fallbaráttan er æsispennandi, fimm lið geta fylgt KS niður í 2. deild en úrslitin á toppnum eru næstum ráðin, Breiðablik er búið að vinna deildina og að öllum líkindum fylgja Víkingar þeim upp í efstu deild en þeir eru í afar góðri stöðu í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á undan KA og eiga 11 mörk á þá í markatölu. Sport 14.10.2005 06:42
Laursen frá út tímabilið Danski landsliðsmaðurinn Martin Laursen hjá Aston Villa, leikur ekki meira með liðinu á leiktíðinni, því hann er farinn til Bandaríkjanna í uppskurð vegna erfiðra hnémeiðsla sem hann á við að etja og missir því af öllu tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. Sport 14.10.2005 06:42
Laugardalsvöllur stækkaður Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og Eggert Magnússon, formaður KSÍ, skrifuðu í gær undir samning um uppbyggingu og endurbætur á þjóðarleikvangi Íslendinga, Laugardalsvelli. Samkvæmt samningnum mun Reykjavíkurborg leggja til 398 milljónir króna í verkið. Sport 14.10.2005 06:42
Real hefur áhuga á Makelele Carlos Queiros, sem er þjálfari hjá Manchester United og fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, gaf í gær vísbendingar um að gamla félagið hans hefði áhuga á að fá franska landsliðsmanninn Claude Makelele í sínar raðir á ný, en hann lék sem kunnugt er með Real Madrid áður en hann fór til Chelsea fyrir tveimur árum. Sport 14.10.2005 06:42
Everton kjöldregið í Búkarest Enska úrvalsdeildarliðið Everton, sem var spútniklið deildarinnar í fyrra og náði öllum að óvörum í Meistaradeildina í ár, kom heldur betur niður á jörðina í kvöld þegar liðið mætti Dinamo Búkarest og steinlá. Sport 14.10.2005 06:42
Weir bað stuðningsmenn afsökunar David Weir, leikmaður Everton, bað stuðningsmenn liðsins afsökunar í viðtali skömmu eftir að hann gekk af velli eftir útreiðina sem hans menn hlutu í Búkarest í kvöld, en vonir Everton um að komast í riðlakeppnina í Evrópukeppni félagsliða eru svo gott sem úr sögunni eftir 5-1 tap liðsins í kvöld. Sport 14.10.2005 06:42
Beðið eftir Heinze Forráðamenn Manchester United bíða nú í ofvæni eftir niðurstöðum úr læknisrannsóknum sem varnarmaðurinn Gabriel Heinze fór í síðdegis, en talið er að hann verði frá keppni í lágmark nokkrar vikur. Sport 14.10.2005 06:42
Comolli með góð sambönd Damien Comolli, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham Hotspurs, segir að reynsla hans sem útsendari Arsenal eigi bara eftir að koma nýja klúbbnum hans vel í framtíðinni. Sport 14.10.2005 06:42
Fjöldi leikja í UEFA Cup í kvöld Það eru hvorki fleiri né færri en 40 leikir á dagskrá í Evrópukeppni félagsliða í kvöld og þegar er sjö leikjum lokið. Ensku liðin Everton, Bolton og Middlesbrough eru öll að spila í kvöld og þá verða nokkrir Íslendingar í eldlínunni. Sport 14.10.2005 06:42
Rooney átti skilið að fá rautt Alex Ferguson segir að Wayne Rooney hafi átt skilið að fá rautt spjald í leiknum við Villareal í gær og var ekkert að verja leikmanninn þegar hann var spurður út í atvikið. Sport 14.10.2005 06:42
Hughes ánægður með árið Mark Hughes, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers, segist ánægður með framfarir liðsins á því ári sem hann hefur nú verið við stjórnvölinn hjá liðinu. Sport 14.10.2005 06:42
Jafntefli hjá Derby og Coventry Það var einn leikur á dagskrá í ensku fyrstu deildinni í knattspyrnu í gær. Derby og Coventry gerðu jafntefli, 1-1. Derby er í 13. sæti í deildinni með 10 stig en Coventry í 18. sæti með 7 stig. Sport 14.10.2005 06:42
Góður sigur Valsstúlkna Kvennalið Vals vann í dag góðan sigur á serbneska liðinu Masinac Classic Nis í milliriðli Evrópukeppninnar. Leikurinn fór 3-0 fyrir Val og það voru Margrét Lára Viðarsdóttir (2) og Rakel Valsdóttir sem skorðu mörk liðsins. Valur á einn leik eftir í riðlinum gegn liði Alma á laugardag og þar ræðst hvaða lið kemst áfram í keppninni. Sport 14.10.2005 06:42
Tap hjá Brann og Valerenga Kristján Örn Sigurðsson og félagar í Brann töpuðu fyrir Lokomotiv Moskvu í Evrópukeppni félagsliða í kvöld, með tveimur mörkum gegn einu. Brann var yfir í hálfleik 1-0, en rússneska liðið beit í skjaldarrendur í síðari hálfleiknum og skoraði tvívegis. Sport 14.10.2005 06:42
Ekur Bergkamp til Amsterdam? Dennis Bergkamp hjá Arsenal, sem skoraði sigurmark liðsins gegn FC Thun í gærkvöldi, gæti þurft að aka til Amsterdam í næsta útileik liðsins eftir að í ljós kom að Robin van Persie verður í banni í næsta leik og því er Arsenal liðið með fáa sóknarmenn í sínum röðum fyrir næsta leik. Sport 14.10.2005 06:42
Neville klár í slaginn Phil Neville, leikmaður Everton, segir það kjörið tækifæri fyrir Everton að ná sér á réttan kjöl með sigri á Dinamo Bukarest í Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en liðið hefur byrjað nokkuð illa í ensku úrvalsdeildinni í ár. Sport 14.10.2005 06:42
Gunnar Heiðar á skotskónum Gunnar Heiðar Þorvaldsson var enn eina ferðina á skotskónum með liði sínu Halmstad í Svíþjóð í kvöld, en eins og svo oft áður á leiktíðinni nægði það ekki til sigurs. Sport 14.10.2005 06:42
Ætlar sér stóra hluti með Blika Karl Brynjólfsson, formaður Meistaraflokksráðs Breiðabliks, ætlar félaginu stóra hluti í framtíðinni og er ákveðinn í að gera liðið að Evrópumeisturum innan skamms. Sport 14.10.2005 06:42
Sheringham er einstakur Alan Pardew, knattspyrnustjóri West Ham, segir að þó Teddy Sheringham sé svo sannarlega að storka aldurslögmálinu með því að vera fastamaður í liði í ensku úrvalsdeildinni, verði hann líklega að gefa honum örlitla hvíld svo hann sprengi sig ekki. Sport 14.10.2005 06:42
Hálfleikur í Meistaradeildinni Nú hefur verið flautað til hálfleiks í leikjunum átta sem eru á dagskrá í Meistaradeild Evrópu, en ekki hafa verið skoruð mörg mörk það sem af er. Barcelona náði forystu eftir aðeins þrettán mínútur gegn Werder Bremen í Þýskalandi og það var Deco sem skoraði markið. Sport 14.10.2005 06:42
Mandaric enn að verja Perrin Milan Mandaric, stjórnarformaður Portsmouth, sá í morgun ástæðu til að koma knattspyrnustjóra sínum Alain Perrin til varnar í enn eitt skiptið og fullyrðir að ekkert sé til í staðhæfingum fjölmiðla um að þeim franska hafi verið gefnir fimm leikir til að sanna að hann valdi starfi sínu, ella verði hann rekinn. Sport 14.10.2005 06:42
Benitez þurfti að hvíla Gerrard Rafael Benitez, knattspyrnstjóri Liverpool, segir að ástæðan fyrir því að hann hafði fyrirliðann Steven Gerrard ekki í byrjunarliðinu gegn Real Betis í gær, hafi verið þreyta leikmannsins. Sport 14.10.2005 06:42
Erfiður leikur hjá Valsstúlkum Valsstúlkur spila sinn annan leik í 2. umferð Evrópukeppninnar gegn serbneska liðinu Nis í dag en leikurinn hefst klukkan 15.00 að íslenskum tíma. Valur tapaði fyrsta leiknum gegn sænska liðinu Djurgården/Älvsjö en Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari er ekkert búin að afskrifa það að komast áfram. Sport 14.10.2005 06:42
Kristján lágt skrifaður í Noregi Kristján Örn Sigurðsson knattspyrnukappi með Brann í Noregi og íslenska landsliðinu er ekki í miklum metum hjá norskum fjölmiðlamönnum. Hann hefur reyndar átt ágætu gengi að fagna á árinu en hann hefur haldið sæti sínu í byrjunarliði Brann eftir að hafa fengið sitt tækifæri snemma á tímabilinu og hann hefur sömuleiðis átt sitt sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins. Sport 14.10.2005 06:42
Reading vann Crystal Palace Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson voru báðir í byrjunarliði Reading sem vann Crystal Palace, 3-2, í ensku fyrstu deildinni í knattspyrnu. Jóhannes Karl Guðjónsson var í liði Leicester sem tapaði á útivelli fyrir Cardiff, 1-0. Sport 14.10.2005 06:42
Draumaliðsleiknum að ljúka Nú líður að síðustu umferðinni í Landsbankadeild karla í knattspyrnu og um leið harðnar baráttan í Draumaliðsleiknum hér á Vísi. Það er til mikils að vinna í lokaumferðinni í leiknum og því rétt að minna alla á að taka þátt. Það eru liðin Risaópal og Men in black sem hafa nauma forystu fyrir lokaumferðina. Sport 14.10.2005 06:42
Keane frá í 3 vikur Roy Keane fyrirliði Manchester United verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. Keane verður því ekki með félögum sínum sem mæta Villareal í kvöld á Spáni í 1.umferð Meistaradeildar Evrópu. Keane, 34 ára missir þá einnig af leik United gegn erkifjendunum í Liverpool n.k. sunnudag. Sport 14.10.2005 06:42
Mourinho hrósaði Lampard Jose Mourinho, knattspyrnustjór Chelsea, sá ástæðu til að hrósa miðjumanni sínum Frank Lampard í gær, eftir að Chelsea lagði Anderlecht í Meistaradeildinni 1-0, án þess að vera tiltölulega sannfærandi í leiknum. Sport 14.10.2005 06:42
Eiður á erfitt uppdráttar Það er hörð samkeppni um að komast í liðið hjá Englandsmeisturum Chelsea og okkar maður Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki farið varhluta af því síðan að Ghana-maðurinn Michael Essien kom fyrir 24 milljónir punda frá franska liðinu Lyon 19. ágúst síðastliðinn. Sport 14.10.2005 06:42