Körfubolti

Fréttamynd

Danero Thomas í Hamar

Danero Thomas er genginn til liðs við Hamar í 1. deildinni eftir að hafa leikið með Tindastól á síðustu leiktíð.

Körfubolti
Fréttamynd

Frábært að fá þessa leiki

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur fyrsta verkefni sitt undir stjórn Benedikts Guðmundssonar eftir helgi á Smáþjóðaleikunum. Aðspurður segir Benedikt að það gangi vel að byggja upp nýtt landslið.

Körfubolti
Fréttamynd

Friðrik Ingi tekur við Þór

Friðrik Ingi Rúnarsson er nýr þjálfari meistaraflokks Þórs í körfubolta en í dag skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið.

Körfubolti
Fréttamynd

Ghetto Hooligans fá fræðslu frá Samtökunum ´78

Samtökin ´78 munu hitta stuðningsmenn ÍR, Ghetto Hooligans, fyrir oddaleikinn í úrslitaeinvígi ÍR og KR í körfuknattleik karla annað kvöld og fræða þá um hinseginleikinn og mikilvægi þess að allir upplifi sig velkomna innan íþróttafélaga.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.