Hár og förðun

Fréttamynd

Heitustu trendin fyrir 2024

Nýtt ár er gengið í garð og með nýju ári koma hinar ýmsu tískubylgjur fram á margvíslegum sviðum. Lífið á Vísi fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa úr ólíkum áttum til að spá fyrir um heitustu trendin fyrir 2024. 

Lífið
Fréttamynd

Sköll­óttur rakari á Siglu­firði gerir það gott

Eini rakarinn á Siglufirði, sem er sköllóttur segist ekki mynda þiggja það að fá hár aftur enda sé dásamlegt að vera sköllóttur. Rakarinn hefur hins vegar meira en nóg að gera í vinnunni við að klippa heimamenn og snyrta skeggið á körlunum.

Lífið
Fréttamynd

Ein­stakar skandinavískar húðvörur

Sanzi Beauty er danskt vörumerki sem var stofnað árið 2016. Fyrsta vara vörumerkisins var augnháraserum sem sló alveg rækilega í gegn. Fullkomið magn af virkum efnum í bland við efni sem næra, styrkja og vernda augnhárin.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Lee Stafford fagnar tíma­mótum!

Vinsæla hárvörumerkið Lee Stafford hefur verið leiðandi í heimi hárumhirðu og lengi þekkt fyrir nýstárlegar vörur sínar og sérfræðiþekkingu. Lee Stafford sjálfur hefur lagt mikinn metnað á sínum ferli í að þróa góðar mótunarvörur sem auðvelda fólki að skapa skemmtilegar greiðslur og eiga hamingjusamari hárdaga.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Co­vid eitt það besta sem kom fyrir ferilinn

„Ég var alltaf að stelast í förðunardótið hennar mömmu í æsku og læsti mig inni á baði tímunum saman að leika mér með það,“ segir förðunarfræðingurinn Sunna Björk, sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

„Þetta er miklu al­gengara en við gerum okkur grein fyrir“

Harpa Káradóttir, förðunarfræðingur og eigandi skólans Makeup Studio Hörpu Kára, er nýjasti gestur Marín Möndu Magnúsdóttur í hlaðvarpsþættinum Spegilmyndin. Í þættinum fjallar hún meðal annars um húðumhirðu og gagnleg ráð þegar kemur að förðunarvörum. 

Lífið
Fréttamynd

Hágæða lífrænar snyrtivörur eftir Rose-Marie Swift

RMS beauty lífrænu förðunarvörurnar njóta mikilla vinsælda hjá versluninni Elira. Verslunin fagnar tveggja ára afmæli sínu um helgina og af því tilefni er 20% afsláttur af öllum vörum frá föstudegi til sunnudags, veglegir kaupaukar og kynningar bæði föstudag og laugardag.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Veit ekkert hvað er heitt

Það er keppni framundan, förðunarkeppni og heita þættirnir Útlit í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur og eru þeir á dagskrá Stöðvar 2.

Lífið
Fréttamynd

Heitustu trendin í haust

Septembermánuður er genginn í garð, litir náttúrunnar fara að taka breytingum, yfirhafnirnar eru orðnar þykkari og umferðin er farin að þyngjast. Það þýðir bara eitt, haustið er komið með sinni einstöku litadýrð, rútínu og tískubylgjum. Lífið á Vísi ræddi við fjölbreyttan hóp álitsgjafa um hvað er heitast fyrir haustið í margvíslegum flokkum.

Lífið
Fréttamynd

Bjargaðu skjaldbökum með maskarakaupunum þínum

Sænska snyrtivörumerkið Sweed Beauty er þekkt fyrir vegan vörur og stuðning sinn við umhverfismál. Merkið hóf göngu sína með léttustu og náttúrulegustu augnhárunum á markaðnum og er nú hvað þekktast fyrir augnháraserum sem er án allra skaðlegra efna, og margverðlaunaða maskarann Lash Lift.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Breytir hundum í lista­verk

Á snyrtistofu Gabriel Feitosa getur allt gerst. Bernedoodles hundar umbreytast í gíraffa og kjölturakkar líkjast Pokémon. Upphalningarnar kosta frá 500 til 1200 Bandaríkjadala. Hundasnyrtistofan er staðsett í San Diego en sjálfur er Gabriel ættaður frá Brasilíu. Stofuna opnaði hann árið 2018 og hefur tíu starfsmenn á sínum snærum sem snyrta að meðaltali tuttugu hunda á degi hverjum.

Lífið