Vodafone-deildin

Fréttamynd

Dusty Stórmeistarar

Stálin stinn mættust í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar. Þar tókust á lið Dusty og Hafsins í hörkuspennandi viðureign. Eftir að Dusty hafði betur í Vertigo sem var þeirra kortaval var leiðinni haldið í Dust2, val Hafsins.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Hafið tók KR

Undanúrslitaleikur Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór fram í gærkvöldi. Það voru stórveldi KR og lið Hafsins sem tókust á um sæti í úrslitunum.

Rafíþróttir
Fréttamynd

KR komnir í úrslit

Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar eru í fullu fjöri. Hófst dagurinn á viðureign stórveldisins KR gegn ellismellunum og reynsluboltunum í VALLEA. KR-ingar unnu sér sæti á mótinu með frábærri frammistöðunni í Vodafonedeildinni. En VALLEA komst inn í gegnum áskorendamótið.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Dusty komnir í úrslit

Deildarmeistarar Dusty og stórveldið Þór Akureyri tókust á í undanúrslitaleik stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar. Voru þetta hnífjafnir leikir þar sem sigur liðið þurfti að hafa fyrir hverri einustu lotu.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Þór sló Fylkir út

Stórmeistaramótið í CS:GO hélt áfram með frábærri viðureign Þórs og Fylkis. Liðin spiluðu bæði í úrvalsdeildinni og mættust þar tvisvar þar sem Fylkir bar sigur úr bítum í bæði skiptin. En í viðureign kvöldsins kom í ljós hvort liðið hefur verið duglegra að brýna hnífana.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Fylkir í fjórða

Úrvalslið XY mætti Fylki í loka leik Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Þrátt fyrir að hafa verið á heimavelli áttu liðsmenn XY erfitt uppdráttar.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Hafið braut Þór

Úrvalslið Hafsins mætti stórveldi Þórs í Vodafonedeildinni í CS:GO. Þór sem var á heimavelli valdi kortið Dust2 og mættu þeir vel undirbúnir til leiks.

Rafíþróttir
Fréttamynd

KR stöðvaði sigurgöngu Dusty

Stórmeistarar Dusty tóku á móti KR á heimavelli í Vodafonedeildinni fyrr í kvöld. KR-ingar sýndu frábæra takta á mót Dusty sem voru taplausir í deildinni fram að þessum leik.

Rafíþróttir
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.