Helgarviðtal

Fréttamynd

Aldrei gott að börn grafi niður sorgina

Matthildur Bjarnadóttir segir mikilvægt að aðstoða börn við að finna sorginni góðan farveg. Sorg barna sé ólík fullorðinna og því sé best að fjölskyldan geti rætt tilfinningarnar sem fylgja missi.

Lífið
Fréttamynd

Kveður legið sátt og þakklát

Kristborg Bóel Steindórsdóttir segir að sér hafi verið mjög brugðið þegar það uppgötvaðist á dögunum fyrir tilviljun stórt vöðvaæxli í legi hennar. Kristborgu hafði ekki grunað að það væru breytingar á leginu en æxlið var fjarlægt með skurðaðgerð og legnám gert í leiðinni.

Lífið
Fréttamynd

Valdi að eignast börnin ein

Börn Önnu Þorsteinsdóttur eiga aðeins eitt foreldri en Anna hefur þurft að svara dónalegum spurningum um ákvörðun sína að eignast þau ein og segir að fólk hafi mikla skoðun á því að þetta val geti haft skaðleg áhrif á börnin til framtíðar

Lífið
Fréttamynd

Allir vilja vera hamingjusamir

Tæplega 40 prósent hjónabanda hér á landi enda í skilnaði. Kristín Tómasdóttir segir að stjórnvöld geti gert betur í að styðja við hjón, pör og fjölskyldur.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.