Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Léttir til yfir Vestfjörðum: Þriðji dagurinn í röð sem enginn greinist Hluti heimilismanna á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolgunarvík sem höfðu sýkst af Covid-19 hafa nú greinst neikvæðir fyrir veirunni og er batnað. Þetta eru mikil gleðitíðindi að sögn forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Innlent 26.4.2020 12:46 Varar við því að ferðaþjónusta fari of snemma af stað Utanríkisráðherra Þýskalands, Heiko Maas, hefur varað við mögulegum afleiðingum þess að ferðaþjónusta í Evrópu fari of snemma af stað að nýju eftir faraldur kórónuveirunnar. Erlent 26.4.2020 12:28 Engar launalækkanir hjá Chelsea Hvorki leikmenn né starfsfólk enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea munu þurfa að lækka í launum á meðan áhrifa kórónuveirufaraldursins gætir. Enski boltinn 26.4.2020 12:00 Skoða hvort fallist verði á kröfu SHÍ um að fella niður skrásetningargjöld Samhæfingarhópur sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur sett á laggirnar skoðar nú hvort farið verði á kröfu Stúdentaráðs Háskóla Íslands um að fellda niður skólagjöld næsta skólaárs vegna slæmrar fjárhagsstöðu stúdenta vegna kórónuveirufaraldursins. Einnig kemur til skoðunar að nemendur fái frest til að greiða gjöldin. Innlent 26.4.2020 11:53 „Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar“ Borgarstjóri vill skoða hvort hægt sé að loka fyrir bílaumferð á völdum stöðum í miðborginni til að auka rými fyrir fólk sem vill njóta lífsins en um leið virða tveggja metra regluna. Borgarstjóri segir veturinn hafa farið í skipuleggja innirými vegna veirunnar, nú sé komið að útisvæðum. Innlent 26.4.2020 11:52 Leikið án áhorfenda í Noregi í allt sumar Stefnt er að því að hefja keppni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þann 23. maí næstkomandi en líklega verða engir áhorfendur leyfðir á leikjum deildarinnar fram á haust. Fótbolti 26.4.2020 11:15 Vildi lítið segja til um áform bresku ríkisstjórnarinnar Utanríkisráðherra Bretlands, og staðgengill forsætisráðherra, Dominic Raab vildi, í viðtali við Sky News, lítið segja um áform bresku ríkisstjórnarinnar um afléttingu takmarkana vegna faraldurs kórónuveirunnar í Bretlandi. Erlent 26.4.2020 11:13 Ísland í stóru hlutverki í heimildarmynd um Ischgl Þýskur fréttamaður hefur verið á Íslandi síðustu daga vegna heimildamyndargerðar um kórónuveirusmitin á skíðasvæðinu í Ischgl í Austurríki. Innlent 26.4.2020 10:45 Ungstirni Everton í vandræðum eftir að hafa haldið partý í samkomubanni Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur gefið út yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun ítalska sóknarmannsins Moise Kean sem er á mála hjá félaginu. Enski boltinn 26.4.2020 09:47 Græn hugverk eru auðlind Í tilefni Alþjóðahugverkadagsins, sem hefur verið haldinn 26. apríl ár hvert frá árinu 2000, er fullt tilefni til að vekja sérstaka athygli á mikilvægi hugverka og hugverkaréttinda fyrir nýsköpunarsamfélag nútímans. Skoðun 26.4.2020 09:12 Áform um endurræsingu hagkerfisins velta ekki á ónæmi þeirra sem hefur batnað Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, segir að áform og áætlanir kanadískra yfirvalda, sem ætlað sé að koma hagkerfum héraða Kanada aftur af stað eftir faraldur kórónuveirunnar velti ekki á því að fólk sem hafi smitast af veirunni njóti ónæmis gegn veirunni í framtíðinni. Erlent 25.4.2020 23:41 Boris Johnson snýr aftur á mánudag Áætlað er að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, snúi aftur til starfa á mánudaginn næsta. Erlent 25.4.2020 22:44 Borgarstjóri vill ræða götulokanir til að tryggja tveggja metra regluna Til skoðunar er að loka fyrir bílaumferð í miðbænum til þess að tryggja það að hægt verði að fylgja tveggja metra reglunni. Innlent 25.4.2020 22:05 Evrópuríki undirbúa afnám takmarkana vegna faraldursins Yfirvöld í Evrópuríkjum eru farin að huga að afnámi hinna ýmsu takmarkana sem samfélögum hefur verið sett vegna faraldurs kórónuveirunnar undanfarna mánuði. Erlent 25.4.2020 21:01 Ert þú að greinast með krabbamein á tímum kórónuveiru? Nú er allur heimurinn á hvolfi, kórónuveiran er allt í einu orðið undarlegt sameiningartákn allra þjóða þar sem öll tilvera okkar er lituð af þessum heimsfaraldri, ekkert er eins og það var og verður sennilega aldrei. Á þessum tímum upplifum við breytt lífsmynstur, óöryggi, kvíða og oft á tíðum einangrun. Skoðun 25.4.2020 21:04 Stýrir bæjarstjórnarfundum frá eldhúsborðinu Bæjar- og sveitarstjórnir víða um land hafa þurft að bregðast við kórónuveirufaraldrinum með því að funda í gegnum netið. Ýmsir kostir, en líka gallar, fylgja fyrirkomulaginu að mati forseta bæjarstjórnar Akureyrar. Innlent 25.4.2020 20:04 Skrýtið ef ekki eigi að verja störf í flugi Formaður félags atvinnuflugmanna segir það skrýtið ef ríkisstjórnin ætlar ekki að verja störf í flugi. Stærsti niðurskurður Icelandair blasir við. Ferðamálaráðherra segir fyrirtækið með ærið verkefni í höndunum. Viðskipti innlent 25.4.2020 18:48 Andlát vegna veirunnar orðin 200.000 talsins Dauðsföll af völdum kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum er nú orðin yfir 200.000 talsins samkvæmt nýjum tölum sem Johns Hopkins háskólinn í Baltimore hefur tekið saman. Erlent 25.4.2020 18:20 Smáþjóðaleikum 2021 frestað vegna Covid-19 Smáþjóðaleikunum, sem fyrirhugað var að færu fram í Andorra vorið 2021, hefur verið frestað vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Sport 25.4.2020 18:00 Kanna tengsl kórónuveirunnar á Englandi og leiks Liverpool og Atletico Madrid Sett hefur verið af stað rannsókn á Englandi þar sem kannað er hvort að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi haft áhrif á útbreiðslu kórónuveirunnar. Fótbolti 25.4.2020 17:00 Vinnumálastofnun nær ekki að greiða allt út á réttum tíma næstu mánaðamót Forstjóri stofnunarinnar segir að allir komi þó til með að fá greitt, þrátt fyrir tafir. Innlent 25.4.2020 15:23 Segir einum kafla stríðsins við veiruna lokið Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að nú megi segja að einum kafla í stríðinu við kórónuveiruna sem valdið getur Covid-19 sé lokið. Innlent 25.4.2020 14:33 Enginn nýr ökumaður hefur komið út í umferðina í samkomubanni Enginn nýr ökumaður hefur komið út í umferðina frá því samkomubann var sett á. Björgvin Þór Guðnason,formaður Ökukennarafélagsins, segir uppsafnaða þörf mikla og að líklega verði brjálað að gera þegar höftum verði aflétt. Innlent 25.4.2020 14:01 Segir eina íþróttamanninn í heiminum sem hækkað hafi í verði spila á Sauðárkróki Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick skrifaði undir samning við Tindastól á dögunum og varð þar með eini íþróttamaðurinn í heiminum til að hækka í verði á fordæmalausum tímum kórónaveirufaraldursins að sögn formanns körfuknattleiksdeildar KR. Körfubolti 25.4.2020 14:01 Sumarstarf KFUM og KFUK óbreytt í sumar Sumarstarf á vegum KFUM og KFUK mun fara fram með óbreyttu sniði í sumar. Því verða sumarbúðir og leikjanámskeið á vegum KFUM og KFUK með sama sniði og áður. Innlent 25.4.2020 13:50 Svona var 55. upplýsingafundurinn vegna kórónuveiru Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 25.4.2020 13:06 Leikmenn skyldaðir til að spila með andlitsgrímur? Þjóðverjar stefna á að verða á meðal fyrstu þjóða Evrópu til að hefja deildarkeppni í fótbolta á nýjan leik eftir kórónaveirufaraldurinn og horfa forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins til þess að keppni í þýsku úrvalsdeildinni geti hafist þann 9.maí næstkomandi. Fótbolti 25.4.2020 13:01 Einn bætist í hóp smitaðra Smitið greindist hjá Íslenskri erfðagreiningu. Innlent 25.4.2020 12:58 Víðir fær frí eftir 54 upplýsingafundi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, mun ekki sitja upplýsingafund vegna kórónuveirunnar í dag klukkan 14 eins og hann hefur gert síðasta rúma mánuðinn. Innlent 25.4.2020 12:08 Heimapróf fyrir kórónuveirunni samþykkt í Bandaríkjunum Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna hefur samþykkt heimapróf fyrir kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Erlent 25.4.2020 11:55 « ‹ ›
Léttir til yfir Vestfjörðum: Þriðji dagurinn í röð sem enginn greinist Hluti heimilismanna á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolgunarvík sem höfðu sýkst af Covid-19 hafa nú greinst neikvæðir fyrir veirunni og er batnað. Þetta eru mikil gleðitíðindi að sögn forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Innlent 26.4.2020 12:46
Varar við því að ferðaþjónusta fari of snemma af stað Utanríkisráðherra Þýskalands, Heiko Maas, hefur varað við mögulegum afleiðingum þess að ferðaþjónusta í Evrópu fari of snemma af stað að nýju eftir faraldur kórónuveirunnar. Erlent 26.4.2020 12:28
Engar launalækkanir hjá Chelsea Hvorki leikmenn né starfsfólk enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea munu þurfa að lækka í launum á meðan áhrifa kórónuveirufaraldursins gætir. Enski boltinn 26.4.2020 12:00
Skoða hvort fallist verði á kröfu SHÍ um að fella niður skrásetningargjöld Samhæfingarhópur sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur sett á laggirnar skoðar nú hvort farið verði á kröfu Stúdentaráðs Háskóla Íslands um að fellda niður skólagjöld næsta skólaárs vegna slæmrar fjárhagsstöðu stúdenta vegna kórónuveirufaraldursins. Einnig kemur til skoðunar að nemendur fái frest til að greiða gjöldin. Innlent 26.4.2020 11:53
„Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar“ Borgarstjóri vill skoða hvort hægt sé að loka fyrir bílaumferð á völdum stöðum í miðborginni til að auka rými fyrir fólk sem vill njóta lífsins en um leið virða tveggja metra regluna. Borgarstjóri segir veturinn hafa farið í skipuleggja innirými vegna veirunnar, nú sé komið að útisvæðum. Innlent 26.4.2020 11:52
Leikið án áhorfenda í Noregi í allt sumar Stefnt er að því að hefja keppni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þann 23. maí næstkomandi en líklega verða engir áhorfendur leyfðir á leikjum deildarinnar fram á haust. Fótbolti 26.4.2020 11:15
Vildi lítið segja til um áform bresku ríkisstjórnarinnar Utanríkisráðherra Bretlands, og staðgengill forsætisráðherra, Dominic Raab vildi, í viðtali við Sky News, lítið segja um áform bresku ríkisstjórnarinnar um afléttingu takmarkana vegna faraldurs kórónuveirunnar í Bretlandi. Erlent 26.4.2020 11:13
Ísland í stóru hlutverki í heimildarmynd um Ischgl Þýskur fréttamaður hefur verið á Íslandi síðustu daga vegna heimildamyndargerðar um kórónuveirusmitin á skíðasvæðinu í Ischgl í Austurríki. Innlent 26.4.2020 10:45
Ungstirni Everton í vandræðum eftir að hafa haldið partý í samkomubanni Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur gefið út yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun ítalska sóknarmannsins Moise Kean sem er á mála hjá félaginu. Enski boltinn 26.4.2020 09:47
Græn hugverk eru auðlind Í tilefni Alþjóðahugverkadagsins, sem hefur verið haldinn 26. apríl ár hvert frá árinu 2000, er fullt tilefni til að vekja sérstaka athygli á mikilvægi hugverka og hugverkaréttinda fyrir nýsköpunarsamfélag nútímans. Skoðun 26.4.2020 09:12
Áform um endurræsingu hagkerfisins velta ekki á ónæmi þeirra sem hefur batnað Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, segir að áform og áætlanir kanadískra yfirvalda, sem ætlað sé að koma hagkerfum héraða Kanada aftur af stað eftir faraldur kórónuveirunnar velti ekki á því að fólk sem hafi smitast af veirunni njóti ónæmis gegn veirunni í framtíðinni. Erlent 25.4.2020 23:41
Boris Johnson snýr aftur á mánudag Áætlað er að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, snúi aftur til starfa á mánudaginn næsta. Erlent 25.4.2020 22:44
Borgarstjóri vill ræða götulokanir til að tryggja tveggja metra regluna Til skoðunar er að loka fyrir bílaumferð í miðbænum til þess að tryggja það að hægt verði að fylgja tveggja metra reglunni. Innlent 25.4.2020 22:05
Evrópuríki undirbúa afnám takmarkana vegna faraldursins Yfirvöld í Evrópuríkjum eru farin að huga að afnámi hinna ýmsu takmarkana sem samfélögum hefur verið sett vegna faraldurs kórónuveirunnar undanfarna mánuði. Erlent 25.4.2020 21:01
Ert þú að greinast með krabbamein á tímum kórónuveiru? Nú er allur heimurinn á hvolfi, kórónuveiran er allt í einu orðið undarlegt sameiningartákn allra þjóða þar sem öll tilvera okkar er lituð af þessum heimsfaraldri, ekkert er eins og það var og verður sennilega aldrei. Á þessum tímum upplifum við breytt lífsmynstur, óöryggi, kvíða og oft á tíðum einangrun. Skoðun 25.4.2020 21:04
Stýrir bæjarstjórnarfundum frá eldhúsborðinu Bæjar- og sveitarstjórnir víða um land hafa þurft að bregðast við kórónuveirufaraldrinum með því að funda í gegnum netið. Ýmsir kostir, en líka gallar, fylgja fyrirkomulaginu að mati forseta bæjarstjórnar Akureyrar. Innlent 25.4.2020 20:04
Skrýtið ef ekki eigi að verja störf í flugi Formaður félags atvinnuflugmanna segir það skrýtið ef ríkisstjórnin ætlar ekki að verja störf í flugi. Stærsti niðurskurður Icelandair blasir við. Ferðamálaráðherra segir fyrirtækið með ærið verkefni í höndunum. Viðskipti innlent 25.4.2020 18:48
Andlát vegna veirunnar orðin 200.000 talsins Dauðsföll af völdum kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum er nú orðin yfir 200.000 talsins samkvæmt nýjum tölum sem Johns Hopkins háskólinn í Baltimore hefur tekið saman. Erlent 25.4.2020 18:20
Smáþjóðaleikum 2021 frestað vegna Covid-19 Smáþjóðaleikunum, sem fyrirhugað var að færu fram í Andorra vorið 2021, hefur verið frestað vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Sport 25.4.2020 18:00
Kanna tengsl kórónuveirunnar á Englandi og leiks Liverpool og Atletico Madrid Sett hefur verið af stað rannsókn á Englandi þar sem kannað er hvort að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi haft áhrif á útbreiðslu kórónuveirunnar. Fótbolti 25.4.2020 17:00
Vinnumálastofnun nær ekki að greiða allt út á réttum tíma næstu mánaðamót Forstjóri stofnunarinnar segir að allir komi þó til með að fá greitt, þrátt fyrir tafir. Innlent 25.4.2020 15:23
Segir einum kafla stríðsins við veiruna lokið Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að nú megi segja að einum kafla í stríðinu við kórónuveiruna sem valdið getur Covid-19 sé lokið. Innlent 25.4.2020 14:33
Enginn nýr ökumaður hefur komið út í umferðina í samkomubanni Enginn nýr ökumaður hefur komið út í umferðina frá því samkomubann var sett á. Björgvin Þór Guðnason,formaður Ökukennarafélagsins, segir uppsafnaða þörf mikla og að líklega verði brjálað að gera þegar höftum verði aflétt. Innlent 25.4.2020 14:01
Segir eina íþróttamanninn í heiminum sem hækkað hafi í verði spila á Sauðárkróki Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick skrifaði undir samning við Tindastól á dögunum og varð þar með eini íþróttamaðurinn í heiminum til að hækka í verði á fordæmalausum tímum kórónaveirufaraldursins að sögn formanns körfuknattleiksdeildar KR. Körfubolti 25.4.2020 14:01
Sumarstarf KFUM og KFUK óbreytt í sumar Sumarstarf á vegum KFUM og KFUK mun fara fram með óbreyttu sniði í sumar. Því verða sumarbúðir og leikjanámskeið á vegum KFUM og KFUK með sama sniði og áður. Innlent 25.4.2020 13:50
Svona var 55. upplýsingafundurinn vegna kórónuveiru Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 25.4.2020 13:06
Leikmenn skyldaðir til að spila með andlitsgrímur? Þjóðverjar stefna á að verða á meðal fyrstu þjóða Evrópu til að hefja deildarkeppni í fótbolta á nýjan leik eftir kórónaveirufaraldurinn og horfa forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins til þess að keppni í þýsku úrvalsdeildinni geti hafist þann 9.maí næstkomandi. Fótbolti 25.4.2020 13:01
Víðir fær frí eftir 54 upplýsingafundi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, mun ekki sitja upplýsingafund vegna kórónuveirunnar í dag klukkan 14 eins og hann hefur gert síðasta rúma mánuðinn. Innlent 25.4.2020 12:08
Heimapróf fyrir kórónuveirunni samþykkt í Bandaríkjunum Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna hefur samþykkt heimapróf fyrir kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Erlent 25.4.2020 11:55