Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Víðir minnir á skólaskylduna Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir að stóra verkefnið næstkomandi mánudag, þegar slakanir á samkomubanninu taki gildi, sé að koma nemendum í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum í skólann. Innlent 30.4.2020 14:59 „Stundum tölum við um Covid-byltinguna“ Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskólans, telur að framhaldsskólarnir muni koma sterkari út úr kórónuveirufaraldrinum heldur en áður. Ástæðan er að stigin hafa verið stór skref í að nýta tæknilausnir til að efla kennslu. Innlent 30.4.2020 14:35 Hvetja börn að senda knús til einangraðra eldri borgara Á þessum tímum hafa margir haft það að leiðarljósi að hlúa að eldri kynslóðinni sem hefur takmarkaða nærveru yngri kynslóðarinnar og sinna nánustu ættingja. Lífið 30.4.2020 13:31 Þriðja skiptið sem ekkert nýtt smit greinist Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Enn hafa því 1.797 greinst með veiruna hér á landi frá upphafi faraldursins. Þetta er í þriðja skipti sem ekkert nýtt smit greinist. Innlent 30.4.2020 13:04 Svona var 60. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn er sá sextugasti í röðinni og verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi auk þess sem textalýsing verður hér að neðan. Innlent 30.4.2020 13:00 Dauðsföll á Spáni ekki færri í sex vikur en efnahagurinn rjúkandi rúst Á þriðja hundruð manns létust af völdum Covid-19 á Spáni síðasta sólarhringinn og hafa ekki færri látist á einum degi í sex vikur. Samdráttur efnahagslífsins á fyrsta ársfjórðungi ársins var sá mesti í sögunni. Erlent 30.4.2020 12:35 Bein útsending: Sameiginleg bænastund múslima, kristinna og gyðinga á Íslandi Opin bænastund múslima, kristinna og gyðinga á Íslandi vegna faraldurs kórónuveirunnar verður haldin klukkan 13 í dag. Lífið 30.4.2020 12:30 Gylfi, Jóhann Berg og allir hinir prófaðir tvisvar í viku Enska úrvalsdeildin ætlar að fjármagna og redda sjálf þeim mörg þúsund prófum sem þarf að taka hjá leikmönnum og starfsmönnum liðann ætli hún að ná að klára 2019-20 tímabilið í sumar. Enski boltinn 30.4.2020 12:30 Heldur upp á hundrað ára afmæli og hefur safnað tæpum sex milljörðum Tom Moore, ein stærsta hvunndagshetja Breta um þessar mundir, heldur upp á hundrað ára afmæli sitt í dag. Erlent 30.4.2020 12:05 Fordæmalaus notkun á orðinu fordæmalaus í faraldrinum Ýmis orð sem alla jafna hafa ekki fengið mikið pláss í daglegu tali landsmanna hafa öðlast nýjan sess í kórónuveirufaraldrinum sem nú gengur yfir heimsbyggðina Innlent 30.4.2020 11:54 Auðjöfrar ósammála: Musk segir félagsforðun vera fasisma Auðjöfurinn Elon Musk var harðorður gagnvart félagsforðun og útgöngubönnum vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar í samtali við fjárfesta og blaðamenn eftir útgáfu ársfjórðungsuppgjörs Tesla í gær. Erlent 30.4.2020 11:27 131 missir vinnuna hjá Airport Associates 53 starfsmenn eru eftir hjá fyrirtækinu og segir forstjórinn að fyrirtækið þurfi áfram að afgreiða flugvélar þótt umferð sé mjög lítil. Viðskipti innlent 30.4.2020 11:25 Stefnir í metsamdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda Losun mannkynsins á gróðurhúsalofttegundum sem valda hnattrænni hlýnun stefnir í að dragast saman um tæp átta prósent á þessu ári vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Þrátt fyrir að það er þróunin ekki endilega talin góð fyrir baráttuna gegn loftslagsbreytingum af völdum manna. Erlent 30.4.2020 11:20 Segir heiminn þurfa að búa sig undir næsta heimsfaraldur Bill Gates segir að þótt samkomubönnum verði aflétt og stjórnvöld ráðist í aðgerðir til að rétta úr efnahag, muni fólk ekki fjölmenna á flugvöllum, leikvöngum né annars staðar þar sem margt fólk kemur saman. Enn sé langt í land. Atvinnulíf 30.4.2020 11:00 3500 uppsagnir í 32 hópuppsögnum undanfarinn sólarhring Um þrjú þúsund og fimm hundruð hafa misst vinnuna í hópuppsögnum 32 fyrirtækja síðasta sólarhringinn. Viðskipti innlent 30.4.2020 10:44 Faraldurinn enn í vexti í Rússlandi Fleiri en 100.000 manns hafa nú greinst smitaðir af nýju afbrigði kórónuveiru í Rússlandi. Greint var frá mestri daglegri fjölgun nýrra smita frá upphafi faraldursins í dag. Vladímír Pútín forseti varar við því að faraldurinn hafi enn ekki náð hámarki sínu. Erlent 30.4.2020 10:24 Fundu tugi líka í flutningabílum í New York Lögreglan í New York fann í gær tugi rotnandi líka í flutningabílum fyrir utan útfararstofu í borginni í gær. Það var eftir að nágrannar hringdu í lögreglu og kvörtuðu undan miklum daun frá bílunum. Erlent 30.4.2020 10:21 Anníe Mist og Katrín Tanja skora á aðdáendur sína Anníe Mist og Katrín Tanja vilja koma aðdáendum sínum í gott form fyrir sumarið og skora á þá að æfa með sér næstu þrjár vikurnar. Sport 30.4.2020 09:31 Afslættir til skoðunar vegna ferðamannafátæktar í sumar Faraldur kórónuveirunnar hefur gert það að verkum að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki sjá fram á erfiða tíma. Mörg þeirra róa lífróður og hafa þegar þurft að grípa til sársaukafullra aðgerða til að halda lífi. Þau undirbúa sig nú undir erfitt sumar og reyna í meiri mæli að ná inn íslenskum viðskiptavinum. Viðskipti innlent 30.4.2020 09:00 Tíu ráð til að takast á við óvænt atvinnuleysi Þótt uppsagnir hafi verið fyrirsjáanlegar víða er höggið alltaf mikið fyrir fólk sem missir vinnuna. Ekki síst nú þegar fyrirséð er að lítið verður um nýráðningar í atvinnulífinu næstu mánuði. Hér eru tíu ráð sem geta hjálpað. Atvinnulíf 30.4.2020 09:00 Faraldurinn gæti haft áhrif á fótboltatímabil heimsins í tvö til þrjú ár Svíi í framkvæmdanefnd UEFA óttast það að það verði margra ára verkefni að koma fótboltadagatalinu aftur í eðlilegt form á ný. Fótbolti 30.4.2020 08:30 Landlæknir í neyðarlegri stöðu eftir feluleik með kórónusmit Færeyingar spyrja sig nú hvort landlæknir og heilbrigðisyfirvöld hafi reynt að breiða yfir eða jafnvel sagt ósatt um það að kórónusmit væri ástæða þriggja vikna veikindaleyfis landlæknis. Erlent 30.4.2020 08:04 Össur hagnaðist um milljarð króna á fyrsta fjórðungi Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar hefur haft áhrifu á rekstur Össurar og tók sala að dragast saman í mars. Hún er þó strax farin að sýna ummerki bata í Evrópu og í Kína, þar sem sala í apríl var á pari við 2019. Viðskipti innlent 30.4.2020 07:54 Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. Fótbolti 30.4.2020 07:01 Fylgjast vel með framgangi nýs barnasjúkdóms í Evrópu Ekki er enn vitað hvort ný veikindi sem greinst hafa í ungum börnum, m.a. í Bretlandi, undanfarna daga tengist Covid 19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Innlent 30.4.2020 07:01 Ekkert nýtt innanlandssmit í Suður-Kóreu Engin innanlandssmit greindust í Suður Kóreu í gær í fyrsta sinn síðan kórónuveiruaraldurinn hófst en hann varð snemma skæður þar í landi þótt yfirvöld hafi fengið mikið lof fyrir það hvernig tekið var á málum þar. Erlent 30.4.2020 06:52 Helmingur vinnandi fólks í hættu á að missa lífsviðurværi sitt Alþjóðavinnumálastofnun telur að helmingur alls vinnandi fólks í heiminum eigi á hættu að missa vinnu sína, að hluta eða öllu leyti, vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 29.4.2020 23:51 Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér Innlent 29.4.2020 23:30 Dreifa kjúklingaskít til að koma í veg fyrir hópamyndun Yfirvöld sænsku borgarinnar Lundar á Skáni munu grípa til þess ráðs að dreifa kjúklingaskít um almenningsgarð borgarinnar með það að markmiði að koma í veg fyrir myndun hópa þegar Valborgarmessu er fagnað aðfaranótt 1. maí. Erlent 29.4.2020 22:58 Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. Innlent 29.4.2020 22:08 « ‹ ›
Víðir minnir á skólaskylduna Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir að stóra verkefnið næstkomandi mánudag, þegar slakanir á samkomubanninu taki gildi, sé að koma nemendum í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum í skólann. Innlent 30.4.2020 14:59
„Stundum tölum við um Covid-byltinguna“ Hildur Ingvarsdóttir, skólameistari Tækniskólans, telur að framhaldsskólarnir muni koma sterkari út úr kórónuveirufaraldrinum heldur en áður. Ástæðan er að stigin hafa verið stór skref í að nýta tæknilausnir til að efla kennslu. Innlent 30.4.2020 14:35
Hvetja börn að senda knús til einangraðra eldri borgara Á þessum tímum hafa margir haft það að leiðarljósi að hlúa að eldri kynslóðinni sem hefur takmarkaða nærveru yngri kynslóðarinnar og sinna nánustu ættingja. Lífið 30.4.2020 13:31
Þriðja skiptið sem ekkert nýtt smit greinist Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Enn hafa því 1.797 greinst með veiruna hér á landi frá upphafi faraldursins. Þetta er í þriðja skipti sem ekkert nýtt smit greinist. Innlent 30.4.2020 13:04
Svona var 60. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn er sá sextugasti í röðinni og verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi auk þess sem textalýsing verður hér að neðan. Innlent 30.4.2020 13:00
Dauðsföll á Spáni ekki færri í sex vikur en efnahagurinn rjúkandi rúst Á þriðja hundruð manns létust af völdum Covid-19 á Spáni síðasta sólarhringinn og hafa ekki færri látist á einum degi í sex vikur. Samdráttur efnahagslífsins á fyrsta ársfjórðungi ársins var sá mesti í sögunni. Erlent 30.4.2020 12:35
Bein útsending: Sameiginleg bænastund múslima, kristinna og gyðinga á Íslandi Opin bænastund múslima, kristinna og gyðinga á Íslandi vegna faraldurs kórónuveirunnar verður haldin klukkan 13 í dag. Lífið 30.4.2020 12:30
Gylfi, Jóhann Berg og allir hinir prófaðir tvisvar í viku Enska úrvalsdeildin ætlar að fjármagna og redda sjálf þeim mörg þúsund prófum sem þarf að taka hjá leikmönnum og starfsmönnum liðann ætli hún að ná að klára 2019-20 tímabilið í sumar. Enski boltinn 30.4.2020 12:30
Heldur upp á hundrað ára afmæli og hefur safnað tæpum sex milljörðum Tom Moore, ein stærsta hvunndagshetja Breta um þessar mundir, heldur upp á hundrað ára afmæli sitt í dag. Erlent 30.4.2020 12:05
Fordæmalaus notkun á orðinu fordæmalaus í faraldrinum Ýmis orð sem alla jafna hafa ekki fengið mikið pláss í daglegu tali landsmanna hafa öðlast nýjan sess í kórónuveirufaraldrinum sem nú gengur yfir heimsbyggðina Innlent 30.4.2020 11:54
Auðjöfrar ósammála: Musk segir félagsforðun vera fasisma Auðjöfurinn Elon Musk var harðorður gagnvart félagsforðun og útgöngubönnum vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar í samtali við fjárfesta og blaðamenn eftir útgáfu ársfjórðungsuppgjörs Tesla í gær. Erlent 30.4.2020 11:27
131 missir vinnuna hjá Airport Associates 53 starfsmenn eru eftir hjá fyrirtækinu og segir forstjórinn að fyrirtækið þurfi áfram að afgreiða flugvélar þótt umferð sé mjög lítil. Viðskipti innlent 30.4.2020 11:25
Stefnir í metsamdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda Losun mannkynsins á gróðurhúsalofttegundum sem valda hnattrænni hlýnun stefnir í að dragast saman um tæp átta prósent á þessu ári vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Þrátt fyrir að það er þróunin ekki endilega talin góð fyrir baráttuna gegn loftslagsbreytingum af völdum manna. Erlent 30.4.2020 11:20
Segir heiminn þurfa að búa sig undir næsta heimsfaraldur Bill Gates segir að þótt samkomubönnum verði aflétt og stjórnvöld ráðist í aðgerðir til að rétta úr efnahag, muni fólk ekki fjölmenna á flugvöllum, leikvöngum né annars staðar þar sem margt fólk kemur saman. Enn sé langt í land. Atvinnulíf 30.4.2020 11:00
3500 uppsagnir í 32 hópuppsögnum undanfarinn sólarhring Um þrjú þúsund og fimm hundruð hafa misst vinnuna í hópuppsögnum 32 fyrirtækja síðasta sólarhringinn. Viðskipti innlent 30.4.2020 10:44
Faraldurinn enn í vexti í Rússlandi Fleiri en 100.000 manns hafa nú greinst smitaðir af nýju afbrigði kórónuveiru í Rússlandi. Greint var frá mestri daglegri fjölgun nýrra smita frá upphafi faraldursins í dag. Vladímír Pútín forseti varar við því að faraldurinn hafi enn ekki náð hámarki sínu. Erlent 30.4.2020 10:24
Fundu tugi líka í flutningabílum í New York Lögreglan í New York fann í gær tugi rotnandi líka í flutningabílum fyrir utan útfararstofu í borginni í gær. Það var eftir að nágrannar hringdu í lögreglu og kvörtuðu undan miklum daun frá bílunum. Erlent 30.4.2020 10:21
Anníe Mist og Katrín Tanja skora á aðdáendur sína Anníe Mist og Katrín Tanja vilja koma aðdáendum sínum í gott form fyrir sumarið og skora á þá að æfa með sér næstu þrjár vikurnar. Sport 30.4.2020 09:31
Afslættir til skoðunar vegna ferðamannafátæktar í sumar Faraldur kórónuveirunnar hefur gert það að verkum að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki sjá fram á erfiða tíma. Mörg þeirra róa lífróður og hafa þegar þurft að grípa til sársaukafullra aðgerða til að halda lífi. Þau undirbúa sig nú undir erfitt sumar og reyna í meiri mæli að ná inn íslenskum viðskiptavinum. Viðskipti innlent 30.4.2020 09:00
Tíu ráð til að takast á við óvænt atvinnuleysi Þótt uppsagnir hafi verið fyrirsjáanlegar víða er höggið alltaf mikið fyrir fólk sem missir vinnuna. Ekki síst nú þegar fyrirséð er að lítið verður um nýráðningar í atvinnulífinu næstu mánuði. Hér eru tíu ráð sem geta hjálpað. Atvinnulíf 30.4.2020 09:00
Faraldurinn gæti haft áhrif á fótboltatímabil heimsins í tvö til þrjú ár Svíi í framkvæmdanefnd UEFA óttast það að það verði margra ára verkefni að koma fótboltadagatalinu aftur í eðlilegt form á ný. Fótbolti 30.4.2020 08:30
Landlæknir í neyðarlegri stöðu eftir feluleik með kórónusmit Færeyingar spyrja sig nú hvort landlæknir og heilbrigðisyfirvöld hafi reynt að breiða yfir eða jafnvel sagt ósatt um það að kórónusmit væri ástæða þriggja vikna veikindaleyfis landlæknis. Erlent 30.4.2020 08:04
Össur hagnaðist um milljarð króna á fyrsta fjórðungi Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar hefur haft áhrifu á rekstur Össurar og tók sala að dragast saman í mars. Hún er þó strax farin að sýna ummerki bata í Evrópu og í Kína, þar sem sala í apríl var á pari við 2019. Viðskipti innlent 30.4.2020 07:54
Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. Fótbolti 30.4.2020 07:01
Fylgjast vel með framgangi nýs barnasjúkdóms í Evrópu Ekki er enn vitað hvort ný veikindi sem greinst hafa í ungum börnum, m.a. í Bretlandi, undanfarna daga tengist Covid 19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Innlent 30.4.2020 07:01
Ekkert nýtt innanlandssmit í Suður-Kóreu Engin innanlandssmit greindust í Suður Kóreu í gær í fyrsta sinn síðan kórónuveiruaraldurinn hófst en hann varð snemma skæður þar í landi þótt yfirvöld hafi fengið mikið lof fyrir það hvernig tekið var á málum þar. Erlent 30.4.2020 06:52
Helmingur vinnandi fólks í hættu á að missa lífsviðurværi sitt Alþjóðavinnumálastofnun telur að helmingur alls vinnandi fólks í heiminum eigi á hættu að missa vinnu sína, að hluta eða öllu leyti, vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 29.4.2020 23:51
Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér Innlent 29.4.2020 23:30
Dreifa kjúklingaskít til að koma í veg fyrir hópamyndun Yfirvöld sænsku borgarinnar Lundar á Skáni munu grípa til þess ráðs að dreifa kjúklingaskít um almenningsgarð borgarinnar með það að markmiði að koma í veg fyrir myndun hópa þegar Valborgarmessu er fagnað aðfaranótt 1. maí. Erlent 29.4.2020 22:58
Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. Innlent 29.4.2020 22:08