Faraldur kórónuveiru (COVID-19) „Ef vinnuveitandi misnotar þetta úrræði þá er það hans að endurgreiða“ Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, segir að gríðarlega mikilvægt sé að tryggja rétt launafólks ef í ljós kemur að vinnuveitandi þess og stjórnendur hafi lækkað starfshlutfall þess að ástæðulausu. Innlent 8.5.2020 14:10 „Reka rýting í samstöðuna sem við erum að kalla eftir“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að þau tilfelli þar sem fyrirtæki sem hafi verið að greiða sér arð en jafnframt nýta sér hlutabótaleið stjórnvalda séu allt annars eðlis en lagt var upp með þegar úrræðinu var komið á. Innlent 8.5.2020 13:40 Svona var 66. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð. Innlent 8.5.2020 13:34 Hlutverk markaðarins í Wuhan ekki ljóst samkvæmt WHO Tiltekinn markaður í Wuhan í Kína spilaði einhverja rullu í upphafi heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar (Sars-CoV-2) í fyrra. Ekki liggur þó fyrir hvort veiran hafi færst úr dýrum yfir í menn þar eða hafi áður stökkbreyst svo hún gæti smitað menn þegar hún barst þangað. Erlent 8.5.2020 12:58 Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhring Enginn greindist með kórónuveiruna hér á landi síðastliðinn sólarhring samkvæmt nýjustu upplýsingum á vefsíðunni covid.is. Innlent 8.5.2020 12:57 Einn forvera Tegnell segir að nágrannalöndin muni á endanum ná Svíþjóð Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir Svía hafa beitt hárréttum aðferðum í faraldrinum spáir að eftir um ár verði Norðmenn, Danir og Finnar búnir að ná Svíum þegar kemur að fjölda dauðsfalla. Erlent 8.5.2020 12:54 „Bankarnir eru nú hluti af lausninni ekki vandamálinu“ Bankastjóri Arion banka segir efnahagssamdrátt vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum meiri en í fjármálakreppunni árið 2008. Hins vegar sé efnahagslífið mun betur í stakk búið að takast á við kreppuna nú en þá. Viðskipti innlent 8.5.2020 12:00 COVID-19: Álag á heilbrigðiskerfi ógn við barnshafandi konur og kornabörn Áætlað er að 116 milljónir barna komi í heiminn í skugga COVID-19 heimsfaraldursins. Ástæða er til þess að óttast gríðarlegt álag á sjúkrahús og heilsugæslur víðs vegar um heiminn Heimsmarkmiðin 8.5.2020 11:03 Danir þurfa að bíða fram í ágúst eftir ræktinni, djamminu og laugunum Í þessum „fasa 2“ verður verslunum, veitingastöðum og skólum heimilt að opna á næstu dögum. Landamæri verða þó áfram lokuð og minnir forsætisráðherrann Mette Frederiksen á að hættan sé ekki liðin hjá. Erlent 8.5.2020 10:05 Smituðum fjölgar hratt í Rússlandi Staðfestum tilfellum af Covid-19 fjölgaði um 10.699 á milli daga í Rússlandi. Smituðum hefur nú fjölgað um meira en tíu þúsund sex daga í röð. Erlent 8.5.2020 09:44 Við erum öll ferðaþjónusta - „Sjálfu-stöng” eða veiðistöng? Nú er tími til að líta í baksýnisspegilinn, læra af mistökum og vökva það sem vel var gert í ferðaþjónustu. Skoðun 8.5.2020 09:31 Draumurinn um að fá enska landsliðið á Laugardalsvöllinn mögulega að deyja Heimsókn Englendinga á Laugardalsvöllinn í haust er í hættu en UEFA mun ræða Þjóðadeildina á næsta fundi sínum með aðildarþjóðunum á mánudaginn. Fótbolti 8.5.2020 09:00 Sjö hundruð smit á dag í fyrirmyndarríkinu Singapúr Stjórnvöld í Singapúr hafa greint um 700 kórónuveirusmit á dag í vikunni. Erlent 8.5.2020 08:45 Veiran hafi aukið andúð á útlendingum Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að alheimsfaraldur kórónuveirunnar hafi leitt af sér holskeflu haturs og ótta við útlendinga Erlent 8.5.2020 08:01 Hvers vegna er ekki meiri verðbólga? Mikið ber á umræðu um verðbólgu þessa dagana en minna bólar á henni sjálfri. Þrátt fyrir að krónan okkar hafi fallið um einhver 14% frá áramótum og evran sé litin upp fyrir 160 kallinn virðist vísitala neysluverðs bara renna áfram í hlutlausum. En hvernig getur staðið á þessu? Hlýtur verðlag ekki að hækka þegar krónan veikist? Skoðun 8.5.2020 08:01 Misnotkun á opinberum styrkjum Nú eru sum fyrirtæki farin að endurgreiða þann stuðning sem þau hafa nýtt sér frá stjórnvöldum, úr okkar sameiginlegu sjóðum. Það er ljóst að mörg fyrirtæki hafa fengið stuðning sem þurftu ekkert á stuðningi að halda. Skoðun 8.5.2020 07:30 Töluverður tekjusamdráttur hjá stærstu drykkjarvöruframleiðendum landsins vegna Covid-19 Bæði Ölgerðin og Coca-Cola á Íslandi hafa þurft að nýta sér úrræði ríkisstjórnar sem snýr að hlutabótum en hjá Ölgerðinni hafa alls 115 starfsmenn farið á hlutabætur og hjá Coca-Cola 60 starfsmenn þegar mest var. Hvorugt fyrirtækið hefur sagt upp starfsfólki. Viðskipti innlent 8.5.2020 07:01 33 milljónir sótt um atvinnuleysisbætur á sex vikum 33 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum á síðustu sex vikum. Viðskipti erlent 7.5.2020 23:30 Myndir sýna muninn á Kringlunni í miðju samkomubanni og eftir 4. maí Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi á Íslandi 16. mars síðastliðinn og var svo hert 24. mars. Og Íslendingar héldu sig svo sannarlega heima, í það minnsta fyrst um sinn. Innlent 7.5.2020 23:06 Fengu sundið aftur hálfum mánuði fyrr en Íslendingar Grænlendingum hefur á ný verið leyft að komast í sund, en grænlensk sóttvarnaryfirvöld eru hálfum mánuði á undan þeim íslensku að opna sundlaugar. Erlent 7.5.2020 22:01 „Þú ferð ekki á Esjuna á degi tvö þótt þú hafir gert það áður en þú veiktist“ Fjölmargir sem veikst hafa hastarlega af Covid-19 eru lengi að ná sér og glíma jafnvel við eftirköst sjúkdómsins. Innlent 7.5.2020 21:30 Segir ríkisstjórnina fasta í sandkassaleik og skotgrafahernaði Þingmaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina stunda sandkassaleik og skotgrafahernað á tímum neyðarástands. Innlent 7.5.2020 22:01 Gera ráð fyrir 38 milljörðum vegna hlutabótaleiðar Samkvæmt upplýsingum fréttastofu verður í nýju frumvarpi til fjáraukalaga gert ráð fyrir 38 milljörðum króna vegna hlutabótaleiðarinnar og 25 milljörðum vegna greiðslu hluta launa í uppsagnarfresti. Innlent 7.5.2020 20:31 Gerir ráð fyrir 7,3 milljarða rekstrarhagnaði en ætlar ekki að hætta við hlutabótaleiðina Forstjóri Festar áætlar að hlutabótagreiðslur til starfsfólks nemi 40 milljónum á tímabilinu en Festi sér fram á 7,3 milljarða rekstrarhagnað á árinu 2020. Viðskipti innlent 7.5.2020 20:21 Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. Fótbolti 7.5.2020 19:31 Ætlast til þess að fyrirtæki misnoti ekki „björgunarhringi“ stjórnvalda Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að auðvitað sé ætlast til þess að fyrirtæki misnoti sér ekki leiðir á borð við hlutabótaleiðina. Innlent 7.5.2020 19:24 9% samdráttur á árinu samkvæmt sviðsmyndagreiningu stjórnvalda Hagkerfið gæti aftur á móti vaxið um fimm prósent strax á næsta ári. Atvinnuleysi á ársgrundvelli gæti farið yfir 10%. Innlent 7.5.2020 19:24 Landsbankinn tapar 3,6 milljörðum Landsbankinn tapaði 3,6 milljörðum á fyrstu þremur mánuðum ársins 2020, samanborið við 6,8 milljarða króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 7.5.2020 18:30 Spyr hvernig hægt verði að ferðast innanlands með ferðasjóðinn fastan í ferð sem ekki verður farin „Það er hreint ótrúlegt að einhverjum þyki bara í lagi að ganga á stjórnarskrárvarinn rétt fólks og vilji skikka fólk til að gerast lánveitendur ferðaskrifstofa að þeim forspurðum, vaxtalaust og með óvissu um endurgreiðslu,“ skrifar Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna Innlent 7.5.2020 18:19 Telur öruggt að ferðaskrifstofur verði gjaldþrota fuðri frumvarp upp í „pólitískum smjörklípuslag“ Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur áhyggjur af því frumvarp um að ferðaskrifstofur megi endurgreiða ferðir með inneignarnótum komist ekki í gegnum þingið. Innlent 7.5.2020 17:58 « ‹ ›
„Ef vinnuveitandi misnotar þetta úrræði þá er það hans að endurgreiða“ Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, segir að gríðarlega mikilvægt sé að tryggja rétt launafólks ef í ljós kemur að vinnuveitandi þess og stjórnendur hafi lækkað starfshlutfall þess að ástæðulausu. Innlent 8.5.2020 14:10
„Reka rýting í samstöðuna sem við erum að kalla eftir“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að þau tilfelli þar sem fyrirtæki sem hafi verið að greiða sér arð en jafnframt nýta sér hlutabótaleið stjórnvalda séu allt annars eðlis en lagt var upp með þegar úrræðinu var komið á. Innlent 8.5.2020 13:40
Svona var 66. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð. Innlent 8.5.2020 13:34
Hlutverk markaðarins í Wuhan ekki ljóst samkvæmt WHO Tiltekinn markaður í Wuhan í Kína spilaði einhverja rullu í upphafi heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar (Sars-CoV-2) í fyrra. Ekki liggur þó fyrir hvort veiran hafi færst úr dýrum yfir í menn þar eða hafi áður stökkbreyst svo hún gæti smitað menn þegar hún barst þangað. Erlent 8.5.2020 12:58
Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhring Enginn greindist með kórónuveiruna hér á landi síðastliðinn sólarhring samkvæmt nýjustu upplýsingum á vefsíðunni covid.is. Innlent 8.5.2020 12:57
Einn forvera Tegnell segir að nágrannalöndin muni á endanum ná Svíþjóð Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir Svía hafa beitt hárréttum aðferðum í faraldrinum spáir að eftir um ár verði Norðmenn, Danir og Finnar búnir að ná Svíum þegar kemur að fjölda dauðsfalla. Erlent 8.5.2020 12:54
„Bankarnir eru nú hluti af lausninni ekki vandamálinu“ Bankastjóri Arion banka segir efnahagssamdrátt vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum meiri en í fjármálakreppunni árið 2008. Hins vegar sé efnahagslífið mun betur í stakk búið að takast á við kreppuna nú en þá. Viðskipti innlent 8.5.2020 12:00
COVID-19: Álag á heilbrigðiskerfi ógn við barnshafandi konur og kornabörn Áætlað er að 116 milljónir barna komi í heiminn í skugga COVID-19 heimsfaraldursins. Ástæða er til þess að óttast gríðarlegt álag á sjúkrahús og heilsugæslur víðs vegar um heiminn Heimsmarkmiðin 8.5.2020 11:03
Danir þurfa að bíða fram í ágúst eftir ræktinni, djamminu og laugunum Í þessum „fasa 2“ verður verslunum, veitingastöðum og skólum heimilt að opna á næstu dögum. Landamæri verða þó áfram lokuð og minnir forsætisráðherrann Mette Frederiksen á að hættan sé ekki liðin hjá. Erlent 8.5.2020 10:05
Smituðum fjölgar hratt í Rússlandi Staðfestum tilfellum af Covid-19 fjölgaði um 10.699 á milli daga í Rússlandi. Smituðum hefur nú fjölgað um meira en tíu þúsund sex daga í röð. Erlent 8.5.2020 09:44
Við erum öll ferðaþjónusta - „Sjálfu-stöng” eða veiðistöng? Nú er tími til að líta í baksýnisspegilinn, læra af mistökum og vökva það sem vel var gert í ferðaþjónustu. Skoðun 8.5.2020 09:31
Draumurinn um að fá enska landsliðið á Laugardalsvöllinn mögulega að deyja Heimsókn Englendinga á Laugardalsvöllinn í haust er í hættu en UEFA mun ræða Þjóðadeildina á næsta fundi sínum með aðildarþjóðunum á mánudaginn. Fótbolti 8.5.2020 09:00
Sjö hundruð smit á dag í fyrirmyndarríkinu Singapúr Stjórnvöld í Singapúr hafa greint um 700 kórónuveirusmit á dag í vikunni. Erlent 8.5.2020 08:45
Veiran hafi aukið andúð á útlendingum Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að alheimsfaraldur kórónuveirunnar hafi leitt af sér holskeflu haturs og ótta við útlendinga Erlent 8.5.2020 08:01
Hvers vegna er ekki meiri verðbólga? Mikið ber á umræðu um verðbólgu þessa dagana en minna bólar á henni sjálfri. Þrátt fyrir að krónan okkar hafi fallið um einhver 14% frá áramótum og evran sé litin upp fyrir 160 kallinn virðist vísitala neysluverðs bara renna áfram í hlutlausum. En hvernig getur staðið á þessu? Hlýtur verðlag ekki að hækka þegar krónan veikist? Skoðun 8.5.2020 08:01
Misnotkun á opinberum styrkjum Nú eru sum fyrirtæki farin að endurgreiða þann stuðning sem þau hafa nýtt sér frá stjórnvöldum, úr okkar sameiginlegu sjóðum. Það er ljóst að mörg fyrirtæki hafa fengið stuðning sem þurftu ekkert á stuðningi að halda. Skoðun 8.5.2020 07:30
Töluverður tekjusamdráttur hjá stærstu drykkjarvöruframleiðendum landsins vegna Covid-19 Bæði Ölgerðin og Coca-Cola á Íslandi hafa þurft að nýta sér úrræði ríkisstjórnar sem snýr að hlutabótum en hjá Ölgerðinni hafa alls 115 starfsmenn farið á hlutabætur og hjá Coca-Cola 60 starfsmenn þegar mest var. Hvorugt fyrirtækið hefur sagt upp starfsfólki. Viðskipti innlent 8.5.2020 07:01
33 milljónir sótt um atvinnuleysisbætur á sex vikum 33 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum á síðustu sex vikum. Viðskipti erlent 7.5.2020 23:30
Myndir sýna muninn á Kringlunni í miðju samkomubanni og eftir 4. maí Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins tók gildi á Íslandi 16. mars síðastliðinn og var svo hert 24. mars. Og Íslendingar héldu sig svo sannarlega heima, í það minnsta fyrst um sinn. Innlent 7.5.2020 23:06
Fengu sundið aftur hálfum mánuði fyrr en Íslendingar Grænlendingum hefur á ný verið leyft að komast í sund, en grænlensk sóttvarnaryfirvöld eru hálfum mánuði á undan þeim íslensku að opna sundlaugar. Erlent 7.5.2020 22:01
„Þú ferð ekki á Esjuna á degi tvö þótt þú hafir gert það áður en þú veiktist“ Fjölmargir sem veikst hafa hastarlega af Covid-19 eru lengi að ná sér og glíma jafnvel við eftirköst sjúkdómsins. Innlent 7.5.2020 21:30
Segir ríkisstjórnina fasta í sandkassaleik og skotgrafahernaði Þingmaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina stunda sandkassaleik og skotgrafahernað á tímum neyðarástands. Innlent 7.5.2020 22:01
Gera ráð fyrir 38 milljörðum vegna hlutabótaleiðar Samkvæmt upplýsingum fréttastofu verður í nýju frumvarpi til fjáraukalaga gert ráð fyrir 38 milljörðum króna vegna hlutabótaleiðarinnar og 25 milljörðum vegna greiðslu hluta launa í uppsagnarfresti. Innlent 7.5.2020 20:31
Gerir ráð fyrir 7,3 milljarða rekstrarhagnaði en ætlar ekki að hætta við hlutabótaleiðina Forstjóri Festar áætlar að hlutabótagreiðslur til starfsfólks nemi 40 milljónum á tímabilinu en Festi sér fram á 7,3 milljarða rekstrarhagnað á árinu 2020. Viðskipti innlent 7.5.2020 20:21
Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. Fótbolti 7.5.2020 19:31
Ætlast til þess að fyrirtæki misnoti ekki „björgunarhringi“ stjórnvalda Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að auðvitað sé ætlast til þess að fyrirtæki misnoti sér ekki leiðir á borð við hlutabótaleiðina. Innlent 7.5.2020 19:24
9% samdráttur á árinu samkvæmt sviðsmyndagreiningu stjórnvalda Hagkerfið gæti aftur á móti vaxið um fimm prósent strax á næsta ári. Atvinnuleysi á ársgrundvelli gæti farið yfir 10%. Innlent 7.5.2020 19:24
Landsbankinn tapar 3,6 milljörðum Landsbankinn tapaði 3,6 milljörðum á fyrstu þremur mánuðum ársins 2020, samanborið við 6,8 milljarða króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 7.5.2020 18:30
Spyr hvernig hægt verði að ferðast innanlands með ferðasjóðinn fastan í ferð sem ekki verður farin „Það er hreint ótrúlegt að einhverjum þyki bara í lagi að ganga á stjórnarskrárvarinn rétt fólks og vilji skikka fólk til að gerast lánveitendur ferðaskrifstofa að þeim forspurðum, vaxtalaust og með óvissu um endurgreiðslu,“ skrifar Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna Innlent 7.5.2020 18:19
Telur öruggt að ferðaskrifstofur verði gjaldþrota fuðri frumvarp upp í „pólitískum smjörklípuslag“ Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur áhyggjur af því frumvarp um að ferðaskrifstofur megi endurgreiða ferðir með inneignarnótum komist ekki í gegnum þingið. Innlent 7.5.2020 17:58