Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mörgum börnum líður illa vegna faraldurs og verkfalla Ellefu samtöl við börn tengd sjálfsvígum voru hjá Hjálparsíma Rauða krossins 1717 í apríl. Verkefnastjóri Hjálparsímans segir mikið óvissuástand undanfarið hafa haft áhrif á mörg börn sem líði illa. Innlent 9.5.2020 19:56 Ekki hægt að girða fyrir alla misnotkun vegna flýtis Hlutabótaleið stjórnvalda var unnin í flýti og því viðbúið að ekki væri hægt að girða fyrir alla mögulega misnotkun, að sögn formanns velferðarnefndar. Fundað hefur verið um helgina til að bregðast við þeirra gagnrýni sem meint misnotkun hennar sætir. Innlent 9.5.2020 19:28 Minnst þrír leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni með kórónaveiruna Alls hafa þrír leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni greinst með kórónaveiruna en öll lið deildarinnar gengust undir skimun fyrir veirunni í aðdraganda þess að æfingar hófust fyrr í vikunni. Fótbolti 9.5.2020 19:00 Kínverjar bjóða Norður-Kóreu aðstoð vegna faraldursins Forseti Kína hefur áhyggjur af hvaða áhrif kórónuveirufaraldurinn gæti haft á nágrannaríki Norður-Kóreu þrátt fyrir að alræðisstjórnin þar haldi því fram að ekkert smit hafi greinst í landinu. Stjórnvöld í Beijing hafa boðið Norður-Kóreu aðstoð í að bregðast við faraldri. Erlent 9.5.2020 17:38 400 milljónir fara í stuðning við einkarekna fjölmiðla Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis leggur til að fjárstuðningur við einkarekna miðla í kórónuveirufaraldrinum verði aukinn um 50 milljónir, frá því sem boðað var í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. Innlent 9.5.2020 16:44 Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 9.5.2020 14:16 Tengja dauðsfall fimm ára drengs við nýja barnasjúkdóminn Fimm ára gamall bandarískur drengur lést nýverið í New York af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem læknar hafa fylgst með að undanförnu vegna mögulegra tenginga við Covid-19 og kórónuveiruna. Erlent 9.5.2020 13:34 Engin smit greindust síðasta sólarhring Enginn greindist með kórónuveiruna hér á landi síðastliðinn sólarhring samkvæmt nýjustu upplýsingum á vefsíðunni covid.is. Innlent 9.5.2020 13:13 65 milljónir til ferðaþjónustunnar á Suðurlandi Samtök sunnlenskra sveitarfélaga munu á næstunni úthluta 65 milljónum króna í verkefnastyrki til ferðaþjónustunnar á Suðurlandi vegna hruns í kjölfar kórónuveirunnar. Innlent 9.5.2020 11:03 Alvarlegt ef fyrirtæki misnotuðu hlutastarfaleiðina Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir hlutastarfaleiðina hafa gert störf öruggari og tryggt framfærslu fólks. Úrræðið hafi heppnast vel, markmiðinu hafi verið náð og fólk hafi upplifað lítið tekjutap þrátt fyrir skert starfshlutfall. Innlent 9.5.2020 12:05 Hjólreiðafólk mótmælti yfirvöldum í Slóveníu Hjólareiðafólk safnaðist saman í Ljubljana, höfuðborg Slóveníu, á föstudag og mótmælti aðgerðum yfirvalda þar í landi. Erlent 9.5.2020 10:59 Þykir fáránlegt að vera skikkaður í sóttkví við heimkomu frá veirufríu Grænlandi Baldur Bergmann, sem kom heim til Íslands frá Grænlandi í gær, er afar ósáttur við að þurfa að sæta tveggja vikna sóttkví í ljósi þess að Grænland hafi verið veirulaust í um mánuð. Innlent 9.5.2020 10:03 Flugfarþegar í fjórtán daga sóttkví við komuna til Bretlands Allir sem koma til Bretlands með flugi munu þurfa að fara í fjórtán daga sóttkví, nema þeir farþegar sem koma frá Írlandi Erlent 9.5.2020 09:52 Íslenska viðvörunin gæti spilað lykilhlutverk í hópmálsókn vegna skíðaparadísarinnar Ischgl Bandaríska fréttaveitan Bloomberg birti í morgun ítarlega grein um fyrirhugaða hópmálsókn skíðaiðkenda gegn yfirvöldum í austurísku skíðaparadísinni Ischgl. Viðvörun frá íslenskum yfirvöldum um kórónuveirusmit á svæðinu er miðpunktur greinarinnar Innlent 9.5.2020 08:03 Kvíði og ótti vegna óvissunnar Margrét Gauja Magnúsdóttir er ein þeirra sem er ekki lengur með covid-19 en slær þó niður með reglulegu millibili með tilheyrandi flökurleika, hausverk og hita. Innlent 8.5.2020 22:02 Skrautleg áskorun Ístaks að hefja smíði stærsta skóla Grænlands í veirufaraldri Ístaksmenn glíma við einhverja skrautlegustu áskorun í sögu fyrirtækisins; að hefja smíði þrettán milljarða króna skólabyggingar á Grænlandi. Starfsmennirnir þurfa að gangast undir tvöfalt veirupróf og vinnusvæðið í Nuuk er sérstök sóttkví. Innlent 8.5.2020 21:30 Fjölmiðlafulltrúi Mike Pence með Covid-19 Katie Miller, fjölmiðlafulltrúi Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, greindist með kórónuveiruna í dag, daginn eftir að annar starfsmaður Hvíta hússins greindist með veiruna. Erlent 8.5.2020 21:25 Alfreð: Fékk mikla öfund frá félögum í öðrum löndum Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, er ánægður að boltinn fari þar bráðum að rúlla og segir að félagar hans víðs vegar um Evrópu öfunda hann að vera spila í Þýskalandi. Fótbolti 8.5.2020 21:00 Flugmönnum boðin sömu laun og vinna þá meira, fara á hlutabótaúrræði eða lækka launin sín Flugfélagið Air Atlanta bauð flugmönnum sínum að halda óbreyttum launum og vinna umfram vinnuskyldu, fara á hlutabótaleið stjórnvalda eða taka á sig launalækkun. Forstjórinn segir það gert til að takast á við mikið tekjutap vegna kórónuveirufaraldurs. Viðskipti innlent 8.5.2020 20:45 Vill að listi yfir fyrirtæki í hlutabótaleið verði birtur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra vill að Vinnumálastofnun birti lista yfir fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleiðina svokölluðu. Innlent 8.5.2020 20:12 75 ár liðin frá uppgjöf nasista Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því Nasistar gáfust upp fyrir herjum Bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni. Kórónuveirufaraldurinn setur svip sinn á fagnaðarlæti dagsins. Erlent 8.5.2020 20:00 Hagar endurgreiða og Festi hættir að þiggja Fyrirtækin Hagar og Festi hafa ákveðið að nýta sér ekki hlutabótaleið stjórnvalda. Þetta kemur fram í tilkynningum frá fyrirtækjunum á fimmta tímanum. Viðskipti innlent 8.5.2020 16:53 Fjöldi látinna kominn yfir 30.000 á Ítalíu Fleiri en 30.000 manns eru nú látnir á Ítalíu vegna nýs afbrigðis kórónuveiru samkvæmt nýjustu tölum yfirvalda. Mannskaðinn á Ítalíu er sá þriðji mesti í heiminum og sá mesti innan Evrópusambandsins. Erlent 8.5.2020 16:46 Ferðagjöfina til Íslendinga verður hægt að nálgast fyrstu vikuna í júní Hver Íslendingur fær um 5300 krónur í sinn hlut. Viðskipti innlent 8.5.2020 15:40 Svæðaskipta norsku deildinni til að verjast útbreiðslu kórónuveirunnar Norska deildin verður fjórskipt í fyrstu sex umferðunum þar sem liðin af sama svæði spila alla innbyrðis leiki sína. Fótbolti 8.5.2020 15:31 Taka stærra skref í tilslökunum 25. maí en reiknað var með Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að eftir þann 25. maí sé líklegt að fleiri en 100 manns megi koma saman. Innlent 8.5.2020 14:40 Hvetja Frakka til að hjóla þegar slakað verður á takmörkunum Biðraðir hafa myndast við hjólaverslanir og verkstæði í París eftir að frönsk stjórnvöld hvöttu landsmenn til að hjóla til að draga úr mannmergð í almenningssamgöngum þegar slakað verður á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins á mánudag. Erlent 8.5.2020 14:39 Geti lagt inn atvinnuleyfi sitt Leigubílstjórar sem hafa haft atvinnuleyfi í skemur en tvö ár munu fá heimild að leggja inn atvinnuleyfi sitt samkvæmt nýju frumvarpi samgönguráðherra. Viðskipti innlent 8.5.2020 14:38 Kóresk goðsögn á fimmtugsaldri skoraði fyrsta markið eftir COVID-19 Fyrsta markið eftir COVID-19 kom í Suður-Kóreu og var skorað af miklum reynslubolta sem spilaði fyrsta meistaraflokksleikinn sinn fyrir 22 árum síðan. Fótbolti 8.5.2020 14:30 Sex vikna ungbarn lést af völdum Covid-19 í Bretlandi Barnið er það yngsta í landinu sem látist hefur af völdum sjúkdómsins. Erlent 8.5.2020 14:13 « ‹ 334 ›
Mörgum börnum líður illa vegna faraldurs og verkfalla Ellefu samtöl við börn tengd sjálfsvígum voru hjá Hjálparsíma Rauða krossins 1717 í apríl. Verkefnastjóri Hjálparsímans segir mikið óvissuástand undanfarið hafa haft áhrif á mörg börn sem líði illa. Innlent 9.5.2020 19:56
Ekki hægt að girða fyrir alla misnotkun vegna flýtis Hlutabótaleið stjórnvalda var unnin í flýti og því viðbúið að ekki væri hægt að girða fyrir alla mögulega misnotkun, að sögn formanns velferðarnefndar. Fundað hefur verið um helgina til að bregðast við þeirra gagnrýni sem meint misnotkun hennar sætir. Innlent 9.5.2020 19:28
Minnst þrír leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni með kórónaveiruna Alls hafa þrír leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni greinst með kórónaveiruna en öll lið deildarinnar gengust undir skimun fyrir veirunni í aðdraganda þess að æfingar hófust fyrr í vikunni. Fótbolti 9.5.2020 19:00
Kínverjar bjóða Norður-Kóreu aðstoð vegna faraldursins Forseti Kína hefur áhyggjur af hvaða áhrif kórónuveirufaraldurinn gæti haft á nágrannaríki Norður-Kóreu þrátt fyrir að alræðisstjórnin þar haldi því fram að ekkert smit hafi greinst í landinu. Stjórnvöld í Beijing hafa boðið Norður-Kóreu aðstoð í að bregðast við faraldri. Erlent 9.5.2020 17:38
400 milljónir fara í stuðning við einkarekna fjölmiðla Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis leggur til að fjárstuðningur við einkarekna miðla í kórónuveirufaraldrinum verði aukinn um 50 milljónir, frá því sem boðað var í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. Innlent 9.5.2020 16:44
Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 9.5.2020 14:16
Tengja dauðsfall fimm ára drengs við nýja barnasjúkdóminn Fimm ára gamall bandarískur drengur lést nýverið í New York af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem læknar hafa fylgst með að undanförnu vegna mögulegra tenginga við Covid-19 og kórónuveiruna. Erlent 9.5.2020 13:34
Engin smit greindust síðasta sólarhring Enginn greindist með kórónuveiruna hér á landi síðastliðinn sólarhring samkvæmt nýjustu upplýsingum á vefsíðunni covid.is. Innlent 9.5.2020 13:13
65 milljónir til ferðaþjónustunnar á Suðurlandi Samtök sunnlenskra sveitarfélaga munu á næstunni úthluta 65 milljónum króna í verkefnastyrki til ferðaþjónustunnar á Suðurlandi vegna hruns í kjölfar kórónuveirunnar. Innlent 9.5.2020 11:03
Alvarlegt ef fyrirtæki misnotuðu hlutastarfaleiðina Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir hlutastarfaleiðina hafa gert störf öruggari og tryggt framfærslu fólks. Úrræðið hafi heppnast vel, markmiðinu hafi verið náð og fólk hafi upplifað lítið tekjutap þrátt fyrir skert starfshlutfall. Innlent 9.5.2020 12:05
Hjólreiðafólk mótmælti yfirvöldum í Slóveníu Hjólareiðafólk safnaðist saman í Ljubljana, höfuðborg Slóveníu, á föstudag og mótmælti aðgerðum yfirvalda þar í landi. Erlent 9.5.2020 10:59
Þykir fáránlegt að vera skikkaður í sóttkví við heimkomu frá veirufríu Grænlandi Baldur Bergmann, sem kom heim til Íslands frá Grænlandi í gær, er afar ósáttur við að þurfa að sæta tveggja vikna sóttkví í ljósi þess að Grænland hafi verið veirulaust í um mánuð. Innlent 9.5.2020 10:03
Flugfarþegar í fjórtán daga sóttkví við komuna til Bretlands Allir sem koma til Bretlands með flugi munu þurfa að fara í fjórtán daga sóttkví, nema þeir farþegar sem koma frá Írlandi Erlent 9.5.2020 09:52
Íslenska viðvörunin gæti spilað lykilhlutverk í hópmálsókn vegna skíðaparadísarinnar Ischgl Bandaríska fréttaveitan Bloomberg birti í morgun ítarlega grein um fyrirhugaða hópmálsókn skíðaiðkenda gegn yfirvöldum í austurísku skíðaparadísinni Ischgl. Viðvörun frá íslenskum yfirvöldum um kórónuveirusmit á svæðinu er miðpunktur greinarinnar Innlent 9.5.2020 08:03
Kvíði og ótti vegna óvissunnar Margrét Gauja Magnúsdóttir er ein þeirra sem er ekki lengur með covid-19 en slær þó niður með reglulegu millibili með tilheyrandi flökurleika, hausverk og hita. Innlent 8.5.2020 22:02
Skrautleg áskorun Ístaks að hefja smíði stærsta skóla Grænlands í veirufaraldri Ístaksmenn glíma við einhverja skrautlegustu áskorun í sögu fyrirtækisins; að hefja smíði þrettán milljarða króna skólabyggingar á Grænlandi. Starfsmennirnir þurfa að gangast undir tvöfalt veirupróf og vinnusvæðið í Nuuk er sérstök sóttkví. Innlent 8.5.2020 21:30
Fjölmiðlafulltrúi Mike Pence með Covid-19 Katie Miller, fjölmiðlafulltrúi Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, greindist með kórónuveiruna í dag, daginn eftir að annar starfsmaður Hvíta hússins greindist með veiruna. Erlent 8.5.2020 21:25
Alfreð: Fékk mikla öfund frá félögum í öðrum löndum Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, er ánægður að boltinn fari þar bráðum að rúlla og segir að félagar hans víðs vegar um Evrópu öfunda hann að vera spila í Þýskalandi. Fótbolti 8.5.2020 21:00
Flugmönnum boðin sömu laun og vinna þá meira, fara á hlutabótaúrræði eða lækka launin sín Flugfélagið Air Atlanta bauð flugmönnum sínum að halda óbreyttum launum og vinna umfram vinnuskyldu, fara á hlutabótaleið stjórnvalda eða taka á sig launalækkun. Forstjórinn segir það gert til að takast á við mikið tekjutap vegna kórónuveirufaraldurs. Viðskipti innlent 8.5.2020 20:45
Vill að listi yfir fyrirtæki í hlutabótaleið verði birtur Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra vill að Vinnumálastofnun birti lista yfir fyrirtæki sem hafa nýtt sér hlutabótaleiðina svokölluðu. Innlent 8.5.2020 20:12
75 ár liðin frá uppgjöf nasista Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því Nasistar gáfust upp fyrir herjum Bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni. Kórónuveirufaraldurinn setur svip sinn á fagnaðarlæti dagsins. Erlent 8.5.2020 20:00
Hagar endurgreiða og Festi hættir að þiggja Fyrirtækin Hagar og Festi hafa ákveðið að nýta sér ekki hlutabótaleið stjórnvalda. Þetta kemur fram í tilkynningum frá fyrirtækjunum á fimmta tímanum. Viðskipti innlent 8.5.2020 16:53
Fjöldi látinna kominn yfir 30.000 á Ítalíu Fleiri en 30.000 manns eru nú látnir á Ítalíu vegna nýs afbrigðis kórónuveiru samkvæmt nýjustu tölum yfirvalda. Mannskaðinn á Ítalíu er sá þriðji mesti í heiminum og sá mesti innan Evrópusambandsins. Erlent 8.5.2020 16:46
Ferðagjöfina til Íslendinga verður hægt að nálgast fyrstu vikuna í júní Hver Íslendingur fær um 5300 krónur í sinn hlut. Viðskipti innlent 8.5.2020 15:40
Svæðaskipta norsku deildinni til að verjast útbreiðslu kórónuveirunnar Norska deildin verður fjórskipt í fyrstu sex umferðunum þar sem liðin af sama svæði spila alla innbyrðis leiki sína. Fótbolti 8.5.2020 15:31
Taka stærra skref í tilslökunum 25. maí en reiknað var með Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að eftir þann 25. maí sé líklegt að fleiri en 100 manns megi koma saman. Innlent 8.5.2020 14:40
Hvetja Frakka til að hjóla þegar slakað verður á takmörkunum Biðraðir hafa myndast við hjólaverslanir og verkstæði í París eftir að frönsk stjórnvöld hvöttu landsmenn til að hjóla til að draga úr mannmergð í almenningssamgöngum þegar slakað verður á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins á mánudag. Erlent 8.5.2020 14:39
Geti lagt inn atvinnuleyfi sitt Leigubílstjórar sem hafa haft atvinnuleyfi í skemur en tvö ár munu fá heimild að leggja inn atvinnuleyfi sitt samkvæmt nýju frumvarpi samgönguráðherra. Viðskipti innlent 8.5.2020 14:38
Kóresk goðsögn á fimmtugsaldri skoraði fyrsta markið eftir COVID-19 Fyrsta markið eftir COVID-19 kom í Suður-Kóreu og var skorað af miklum reynslubolta sem spilaði fyrsta meistaraflokksleikinn sinn fyrir 22 árum síðan. Fótbolti 8.5.2020 14:30
Sex vikna ungbarn lést af völdum Covid-19 í Bretlandi Barnið er það yngsta í landinu sem látist hefur af völdum sjúkdómsins. Erlent 8.5.2020 14:13