Þorskur

Fréttamynd

Bragðmikill fiskréttur með ólífusalsa

Fiskur er hinn fullkomna fæða, hann er bæði svakalega hollur og góður. Það á ekki að elda fisk í langan tíma og í síðasta þætti af Matargleði Evu lagði ég áherslu á íslenskt hráefni og eldaði meðal annars fiskrétt þar sem fiskurinn fær að njóta sín. Tilvalið að bera þennan rétt fram í matarboðum helgarinnar.

Matur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.