Skotveiði

Fréttamynd

Árleg byssusýning næstu helgi

Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við verslunina Vesturröst og skotfélagið Markviss á Blönduósi verður haldin laugard. 6. og sunnud. 7. mars 2021 frá kl. 11–18 í Veiðisafninu, Stokkseyri.

Veiði
Fréttamynd

Þinn eigin rjúpusnafs

Nú eru þeir sem náðu jólarjúpunum farnir að hugsa sér til hreyfings með að hengja rjúpurnar út til að þær fái gott bragð í bringurnar.

Veiði
Fréttamynd

Mikið framboð af villibráð

Nú styttist heldiur betur í jólin og áramót og það eru margir farnir að hugsa um hvað á að hafa í matinn yfir hátíðarnar.

Veiði
Fréttamynd

Vill skoða hvort hægt sé að fjölga veiðidögum í desember

Mun rólegra er yfir rjúpnaveiði í ár í samanburði við hin síðustu. Sóttvarnatakmarkanir hafa sett mark sitt á veiðarnar auk þess sem rjúpan er í lægð. Formaður skotveiðifélagsins Skotvís vill skoða hvort hægt verði að framlengja veiðitímabilið til að bæta höfuðborgarbúum upp þær helgar í nóvember sem ekki mátti fara til veiða.

Innlent
Fréttamynd

Viðbrögð veiðimanna komu Víði á óvart

„Þetta er auðvitað fólk sem er þá að fara á milli landshluta. Við erum búin að tala um það í margar vikur, að hvetja fólk til að ferðast ekki á milli landshluta,“ segir Víðir.

Innlent
Fréttamynd

Ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga

Theódór Skúli Sigurðsson, svæfingarlæknir á gjörgæsludeild Landspítalans, biður rjúpnaskyttur og aðra sem finna fyrir yfirgnæfandi ferðaþörf og ævintýramennsku nú um helgina til þess að fara varlega.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.