Eldri borgarar

Fréttamynd

Afi og heilsu­gæslan

Margir eldri borgarar eru skjólstæðingar fleiri en eins sérfræðilæknis á sama tíma vegna fjölþætts heilsufarsvanda. Sérfræðilæknar sinna sinni sérgrein en þeim er ekki ætlað að hafa þá heildaryfirsýn sem heilsugæslunni er ætlað að hafa yfir alla heilsufarssögu sinna skjólstæðinga.

Skoðun
Fréttamynd

Sauma­klúbburinn er dáinn

Ég sinnti tæplega níræðri konu á Landakoti nýlega. Hún var mjög ern og vel á sig komin nema sjónin sem var döpur og hafði valdið því að hún datt um ójöfnu á gangstétt og lærbrotnaði. Hún hafði verið á leiðinni heim úr búðinni en þangað gekk hún flesta daga til að halda sér gangandi eins og hún orðaði það.

Skoðun
Fréttamynd

„Þetta er íþyngjandi fyrir alla“

Stjórnendur, íbúar og aðstandendur hjúkrunarheimila hafa áhyggjur þeirri þróun sem orðið hefur í kórónuveirufaraldrinum og þá sérstaklega eftir að takmarkanir hafa verið settar á sumum heimilanna eftir fjölgun nýrra smita hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Besta leiðin til að bæta kjör aldraðra?

Í nýlegri „stefnumarkandi ályktun“ stjórnar Landssambands eldri borgara segir að „besta leiðin til að bæta kjör lífeyr­isþega“ sé að hækka almenna frítekjumarkið úr 25 þús. kr. á mánuði í 100 þús. kr.

Skoðun
Fréttamynd

Kona á níræðisaldri vann 19,5 milljónir

„Loksins kom að því“ hefur Íslensk getspá eftir 86 ára gamalli konu sem hlaut fyrsta vinning í síðasta lottóútdrætti á laugardaginn var. Hún vann rúmlega 19,5 milljónir.

Innlent